
en magga sum sé ákvað í síðustu ferðinni fyrsta daginn í aspen að skella sér á eitt stykki stökkbretti og til að gera langa sögu stutta þá endaði hún með sjúkraliðunum uppi á herbergi og getur ekkert skíðað þar til í fyrsta lagi á fimmtudaginn þegar við mætum á svæðið og gengur nú um eins og áttræð hölt kona, blótandi og sverjandi hvern djööööööfulinn hún hafi verið að gera á stökkbrettum svona fyrsta daginn!!
en nú er bara einn dagur í fljúvelina og Aspen be ware!!!!!! Ég ætla að skipta þessu niður í daga, tveir skíðadagar og tveir brettadagar... fer eftir því hvað allir hinir eru góðir á skíðum... fréttir herma að pétur pabbi pálsson sé ekkert að spá í austurríska stílnum sem okkur var kenndur í kerlingafjöllum í denn, heldur sé hraðinn aðal málið í dag... verður fróðlegt að sjá það:)
nenni ómögulega að skrifa meira, er löngu búin að missa tötsið
heyri í ykkur senere
altílæibleeeeeeeeeeeeeeeeeeeees
4 ummæli:
ohhhh hvað er öruggleg gaman hjá ykkur !!! Væri sko alveg ti í að vera fluga á vegg :)
En greyjið Margrét.....en vonandi nær hún sér fljótt !!
Hérna heima erum við bara úti að hlaupa í rigningu og roki ....ekkert spennandi.
Biðað heilsa restinni af fjölskyldunni
jiiiii hlaupa.. hvad er thad???
skemmtu ther i rigningunni, thad er enntha frost og snjor her:(
Skínandi sól í Aspen :))))
-en rignir bara á mig!!!!
(svona eins og í Truman Show)
Ég dansa til að gleyma!
Skrifa ummæli