jupp, það er komið upp um mig. Ég er ekkert að fara að kenna ensku í Kína, heldur gengur dansskólinn minn, Súludansskóli Luo Lan (en fyrir þá sem ekki vita þá er nafnið mitt, Ólöf Daðey Pétursdóttir þýtt sem Luo Lan á kínversku) svo hrikalega vel að mín er þörf vegna endalusra eftirspurna. En í frétt á mbl.is kemur þetta meðal annars fram
Súludans vinsæll meðal ungra kvenna í Peking
Ungar konur í Peking í Kína kjósa margar hverjar óvenjulegar leiðir til þess að halda sér í formi og sækja nú margar námskeið í súludansi í súludansskóla Luo Lan. Slíkur dans er þó ekki vel séður í sveitum landsins. Nemendur í súludansskólanum bera honum vel söguna og segja þetta fyrirtaks líkamsrækt.
hérna er fréttin og smá myndbrot með: http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1250805
læt fylgja með kínverska nafnið mitt sem ég þurfti að mála með pennsli fyrsta daginn í kínverskutíma... (og svo þýðir bing dao ísland!)

3 ummæli:
hahaha
you dog you!!!
haha... er ekki einmitt hundaár í ár???????
er þetta lingóið í hollywood... you dog you.. halla dog.... haha
haha... er ekki einmitt hundaár í ár???????
er þetta lingóið í hollywood... you dog you.. halla dog.... haha
Skrifa ummæli