annars gengur lifid sitt vanagang a klakanum sem loksins ber nafn med rentu. hitinn i husinu heima er einnig i frii og allar ullarpeysurnar sem hafa legid i dvala undanfarin ar eru nu i fullri vinnu ad hita upp thad sem fitufordinn naer ekki til.
fekk skemmtilega upphringingu i fyrradag thegar eg var stodd hja bobby i sunnudagsnammikaffi og raeddum um lifid og astina, um ad eg vaeri loksins ad fara a fund draumaprinsins... mamma af ollum var buin ad boka okkur a leikritid kompaniid
16.mars med engum ordum en GAEL GARCIA BERNAL sem kunnugt er for svo skemmtilega med hlutverk sjarmatrollsins Che Guevara i Motorcicle Diaries og eg er ad fara ad sja hann med berum augum a sjotta bekk... jiiiii
fer til spakonu a morgun og thad verdur gaman ad sja hvort tala 16.mars kemur upp :)

lafan
5 ummæli:
hahaha
Olöf!! Leikritið heitir Komúnan ekki Kompaníið auli!!
Og mmmmhmmmmm hann er alveg ágææætur!!
Pant fá að heyra spóluna frá miðlinum :D
Já já já, just rub it in... Skemmtið ykkur vel :)
Hver er þessi gaur eiginlega? haha er maður svona útúr :)
magga: já... kem beint til þín í kaffi :)
erla: já... bömmer!! En ef ég næ einhverju sambandi við hann þá fæ ég hann til að kíkja á djammið með okkur þegar þú ert heima hahahahaha... hlakka svooo til að sá þig!!
valgerður mín.... öss öss öss þú átt nú alveg að vita hver hann gael garcía bernal er, horfðu á motocicle diaries og þú munt skilja mig :)!!
hahaha já og kommúnan, ekki kompaníið hahahahahaha... kjáninn ég!!!
stundum held ég að ég sé lesblind:)
Skrifa ummæli