En það var á þessum degi fyrir ári síðan þegar Magga hringir í mig og segist halda að hún hafi misst vatnið... ég panika, hjóla af öllu afli heim á Þórsgötuna og kem í

Síðan þá hefur hann Helgi Hafsteinn brætt okkur í bak og fyrir, skemmt tölvur, síma, draslað til allt sem hægt er að drasla til, skítt út jafnóðum og amman þrífur upp eftir hann, haft hæðst við matarborðið og við fullorðna fólkið bara vááááá hvað hann er sætur og leyfum honum bara að leika sér við rándýra flatskjársjónvarpið, hann er bara svo sætur :)
Til hamingju kæri frændi með fyrsta afmælið þitt!

Sjáumst í ammili í dag :)
2 ummæli:
haha
djo man eg eftir thessum degi tu hringdir i mig a 5min fresti haha
Saeti brjaldingur!
hvernig skemmdi hann tolvu??
kissir hann fyrir mig
bobby
uppasí sorry með símann og það!
haha
Takk fyrir gjöfina hann er einmitt að horfa á söngvaborg núna alveg stjarfur :D
En fallegur pistill frænka ;)
Er ánægð með þennan bloggmetnað!
Skrifa ummæli