
Öll að koma til... á búast við glóðurauga í um það bil mánuð en náttúrubarnið ég stefni á fullan bata fyrir Þjóðhátíð! Svo vil ég koma þökkum á framfæri til ættingjanna frá ættarmótinu um síðustu helgi sem voru meira en skilningsríkir hvað últit mitt varðar og töluðu alveg við mig (annað en niðrí bæ á föstudagskvöldið!) Hvað sjónina varðar verður það bara að koma í ljós en hingað til er ég ekkert blindari en venjulega :) læt hérna fylgja eina góða af löfunni og gústu á hestbaki og annarri um það hvernig á að taka á svona meiðslum hafið það gott og njótið veðurblíðunnar!


-myndirnar teknar af ágústusíðu :)
6 ummæli:
Glæsilegar myndir! Flott að sjá að augað er að skána (það er, minni bólga, fallegri litur ;) )
já ég er öll að koma til... verð reddý í eyjar :) hvenær kemuru? er ekki upphitun fyrir eyjar??
Hvað segirðu upphitun?? haha
þú ert svo fuxxxx myndaleg með augað svona! Átt bara alltaf að vera svona! Spurning um að redda því!
Er ekki upphitunin alltaf á kaffi Grindavík?!
hehe já eða stelpupartýið í verkalýðshúsinu hehe... hvað er að frétta sklipuleggjendur???? haha jiiii það verður svo mikið gaman :)
minns fynst þinns svooo sæt svona:D
Skrifa ummæli