
STELPUGEIM MEÐ HIPPAÍVAFI... LÁTIÐ BERAST!
Þann 28.júlí hefur verið ákveðið af gellunum í Grindavík að halda smá teiti til heiðurs okkur sjálfum, enda fallegt kvenfólk með eindæmum úr Grindavíkinni sem og hæfileikaríkar. Herlegheitin verða haldin í Verkalýðshúsinu og mun kosta 500 kr inn á svæðið plús það að mæta í hippafötum sem er óborganlegt!
Bara smá hittingur til að þjappa okkur saman, ræða gömlu góðu dagana og sjá hvað við séum að bralla í dag :)
Annars leggst vikan vel í mig... vantar bara að finna einhverja góða sem getur spilað á gítar og haldið uppi fjörinu, ég gæti mætt með fiðluna góðu en það teiti myndi ekki standa yfir lengi múahahaha
Munið að taka daginn frá...
kv. Nefndin
6 ummæli:
Frábært framtak. Vona að sem flestar láti sjá sig. Sjálf verð ég í útlegu, löngu ákveðið svo sendi ég bara kveðju með von um stuð og frið.
Kveðja Sigga Anna
Og klukkan hvað opnar húsið?!
klukkan 9! jenný lætur sig nú varla vanta :)
komin með búining?
sigga: ást og friður :)
Nei auðvita lætur maður sig ekki vanta:) En búninga málið er í vinslu!
Ferlegt að maður missi af þessu...
Kveðjur frá Nýfundnalandi,
Erla
Ég væri nú alveg meira en til í þetta.. Þar sem ég tel mig vera fylgifiskur ykkar Grindvískra skúlknanna. ;) En því miður verð ég fjarri þessu gamni og verð í staðinn á ættarmóti á Þingeyri. Leytt að sjá ykkur systur ekki þar. En.. Ég fæ bara að vera með á næsta hippamóti á næsti ári :p Ég er nú pínu grindvíkinugur í mér.. ;)
Svo er spurning um hitting hjá mér fljótlega. Eru hugmyndir um helgi í ágúst?
Skrifa ummæli