Já mín hefur ákveðið að skella sér í gott frí og hætta vinnu frá og með 15.júlí!!
Fríið byrjar með allsherjar ferð Macalester krakkanna til USA þar sem að við ætlum að leigja okkur heljarinnar beach house í Norður Karólínu og erum við um 15 stykki sem ætlum að mæta á svæðið og reyna að upplifa good old times :)

Síðan liggur leið á klakann þar sem að Vestmannaeyjar verða fyrir valinu og verður svía nokkrum og kananum sýnt hvernig á að skemmta sér vikingo stæl!!
Eftir fríin tekur svo skólinn við í öllu sínu veldi, en fyrir þá sem ekki hafa séð mig sveitta öll kvöld síðastliðið ár þá stunda ég MA nám við HÍ í Þróunarfræði...
Nóg af fréttaskotum í bili, vona að ég láti ekki 4 mánuði líða í næsta blogg...
Bobby- þetta var bara gert fyrir þig :) Lafan
2 ummæli:
Nau nau nau! Á dauða mínum átti ég von en ekki þessu bloggi!!!
Well done!!!
Er þetta mynd af beach housinu?
Shit hvað verður gaman hjá ykkur!!!
hahaha I know!! (nei þetta er reyndar stolin mynd en ég skal setja inn myndir af actual beach housinu :)
Skrifa ummæli