miðvikudagur, september 17, 2008

PURA VIDA!

Saelar... er maett til Kosta Rika i allri minni dyrd... Erum a fundum fra 9-19 og hefur kannski ekki farid mikid fyrir ferdamannahlutanum, en eg mun verda eftir yfir helgina thar sem eg mun hitta fyrir gamla college felaga og vonandi safna sma tani...

Thad hefur verid mikil rigning herna undanfarid og thvi litid um internet eda sjonvarpssamband...

Eg er einnig med bit a laerinu fra einhverju dyri sem eg kann ekki lysingu a... thad er riiiiiiiiiisastort, bolgid og mer er virkilega illt i thvi. En thar sem thad er svo mikid ad gera herna tha er enginn timi i ad velta fyrir ser hugsanlega lifshaettulegu biti :)

Eg hef ekki hugmynd hvadan thetta getur verid, en sarid er stoooor hringur sem ber til kynna snaka eda konguloarbit (segja their mer lokalinn) Ef ad eg haetti ad geta hreyft loppina tha leita eg mer adstodar.... (tha thydir thad ad bitid se eitrad og eg tharf motefni eda eitthvad svolleidis...)

Annars vildi eg bara lata vita af mer, ogo gaman ad vera i vinnunni med folki fra 30 londum og laera alls kyns trikk um hvernig a ad gera hlutina audveldari..

Bjalla kannski aftur seinna thegar internetsambandid kemst aftur a, en von er a mikilli rigningu thad sem eftir lifir dags...

Lofus i Kosta Rika

sunnudagur, september 07, 2008

Ef ekki ball, hvad tha???

Vegna vinnualags tok eg tha akvordun ad fara ekki a ball i Kef eins og til stod. Thvi for eg spennt inn i helgina og aetladi ad gera eitthvad af viti i stadinn fyrir ad eyda helginni i otharfa thynnku med tilheyrandi sukki.

A fostudaginn leitadi eg mer thvi ad DVD spilara svo eg gaeti nu horft a allar ologlegu myndirnar minar sem eg fekk a hundrad kall i Ekvador.

Fyrsta stopp var Europris og fann eg einn flottan Thisiba a thrju thusund kronur!! Innst inn i mer kraumadi samt einhver skynsemi og eg skundadi thvi yfir i Elko og fann einn a niu thusund. Mer til mikillar hamingju svinvirkudu ologlegu Ekvador myndirnar i nyja taekinu og helgin ekki svo glotud eftir allt saman.

Eftir fimm bio myndir og tuttugu Friends thaetti var mer ordid illt i augunum og akvad ad gera eitthvad skemmtilegt svona a laugardegi. Akvedid var ad fara i hjolreidatur um borgina. Eftir halftima hjolaferd i fjorunni thurfti eg ad taka mer sma hle, thad sem eg vard vitni ad var storkostlegt. Risastort skemmtiferdaskip i hofninni med forrikum eldri borgurum sem veifudu manni eins og madur vaeri fraegur, fjoldinn allur af erlendum rikisborgunum a veida i drulluskitugri hofninni fyrir kvoldmatinn og sidast en ekki sist, eldri fin fru med risastoru Canon myndavelina sina um halsinn ad pissa i midri fjorunni med rassinn ut i loftid.

Naest var forinni heitid til tjarnarinnar, thar er alltaf fallegt ad sja litil krili gefa ondunum. Ekki var utlitid fallegt thar, en mavarnir redust a endurnar likt og hungradir ulfar og voru meira ad segja svo aestir ad their flugu i attina ad litlu greyunum og hrifsudu braudud ur hondunum a theim!

Jaherna, tha var sko nog komid og eg akvad ad fara bara heim a leid og akvad ad fara i gegnum Hljomskalagardinn. Thar maetti mer frekar ofalleg sjon, en fnykur af mannaskit flaut um skoginn og vid nanari athugun var sa grunur stadreynd.

Tok thvi akvordun ad eyda helginni inni ad horfa a DVD diskana mina, baka kokur og borda nammi fra nammibarnum i Hagkaupum.

Eftir svona helgi er eg thvi enn naer theirri filosofiu i lifinu:

OUTSIDE BAD, INSIDE GOOD!

Med kaerri kvedju ur sofanum,

LOFUS