miðvikudagur, janúar 31, 2007

Súludansskóli Luo Lan

jupp, það er komið upp um mig. Ég er ekkert að fara að kenna ensku í Kína, heldur gengur dansskólinn minn, Súludansskóli Luo Lan (en fyrir þá sem ekki vita þá er nafnið mitt, Ólöf Daðey Pétursdóttir þýtt sem Luo Lan á kínversku) svo hrikalega vel að mín er þörf vegna endalusra eftirspurna. En í frétt á mbl.is kemur þetta meðal annars fram

Súludans vinsæll meðal ungra kvenna í Peking
Ungar konur í Peking í Kína kjósa margar hverjar óvenjulegar leiðir til þess að halda sér í formi og sækja nú margar námskeið í súludansi í súludansskóla Luo Lan. Slíkur dans er þó ekki vel séður í sveitum landsins. Nemendur í súludansskólanum bera honum vel söguna og segja þetta fyrirtaks líkamsrækt.


hérna er fréttin og smá myndbrot með: http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1250805
læt fylgja með kínverska nafnið mitt sem ég þurfti að mála með pennsli fyrsta daginn í kínverskutíma... (og svo þýðir bing dao ísland!) ni hao, ni xijuan he piyou ma! (viltu bjór??)

mánudagur, janúar 29, 2007

það er ekki öll vitleysan eins...

...mælti einhver spakur maður eitt sinn. við Ágústa brunuðum austur eftir vinnu á föstudaginn til þess eins að upplifa alvöru þorrablót á Djúpavogi. Ferðin gekk stórslysalaust fyrir sig, enda undirrituð búin að plata hana upp úr skónum, bauðst til að keyra fyrst og lét hana keyra eftir Kirkjubæjarklaustur (erfiðasti kaflinn). Nú svo þegar kemur að því að beygja á afleggjarann á Djúpavog blasa við okkur göng sem við höfðum aldrei séð áður. Ágústa neglir niður og hringir í pabba sinn, sem segir okkur að í göngin verðum við að fara því annars komumst við ekkert. Jújú, við látum okkur hafa það, þrátt fyrir bensínljós og 100 km eftir. Ágústa var nú eitthvað skeptísk á þetta, hélt að við gætum kannski endað á Egilstöðum ef í þessi göng yrði farið. Ekki enduðum við þar og ekki urðum við bensínlausar, til allrar hamingju.

Mættum beint í ofur matarveislu að serbískum sið og var dúllari nokkur mættur edrú (voddafokk). Það var borðað og drukkið frameftir nóttu og svo rann upp stóri dagurinn, og eftir að stína frænka var búin að fá okkur í að öskra í sjóinn á söndum og sólný var búin að taka fallegar andlitsmyndir af hinni undurfögru Ágústu var svo haldið á blótið sjálft sem var bara upplifelsi eins og alltaf. Eitthvað var hinn sykursæti Sævar tekinn fyrir, fokkin fitt eins og brad pitt. En það sem við Ágústa föttuðum ekki þurftum við að súpa seyðið af, í orðsins fyllstu, Ágústa fann upp á leik að þegar að við föttuðum ekkert þá þurftum við að fá okkur sopa!

Nú á sunudeginum var svo haldið heim á leið og enn og aftur komumst við heilar á húfi heim, enda fyrirmyndar ökukvenfólk á ferð.

Vil bara koma þökkum til Djúpavogsbúa, þá sérstaklega til þeirra á Kambi fyrir frábærar móttökur, er það ekki bara sami staður að ári? hvað segir þú Ágústa hin fagra?

fimmtudagur, janúar 25, 2007

bara mánuður í að magga mæti erkifjanda sínum,














stökkbrautinni í aspen !!

og að ég taki svían í bakaríið í brekkunum...



















annars er alveg að koma helgi og búið að plata mann í vísindaferð með senjórítunum mínum :) svo eiga óskar og kristín afmæli á morgun, til hamingju með það! fæ síma á morgun og bara allir hringja í lífinu í heiminum!!

þriðjudagur, janúar 23, 2007

lét platast í vísistíma hjá helga jónasi í gær. jeeeess bara svona stöðvaþjálfun, bara létt, eitthvað annað en geðveikin í spinning. áfram skunda ég ásamt pabba, sem ákvað að fara í ræktina fremur en að horfa á ísland-frakkland, þar sem hann sór fyrir að vera áhrifavaldur tapanna á mótir úkraínu og arsenal (ef hann horfir á leiki þá tapast þeir, punktur og pasta) og hugsa mér gott til glóðarinnar, bara svona nett hreyfing, ekkert ofurpúl og harðsperru kjaftæði. allt kemur fyrir ekki, hjartað amast áfram og lappirnar fylgja ekki höfði, þær eru einfaldlega of þreyttar. vakna svo í morgun eins og ég hadfi orðið fyrir valtara deginum áður og drekk eins lítið vatn og mögulegt er, til þess eins að forðast það að þurfa að setjast á klósettið.

annars komst ég í gegnum daginn og er ekki spurning um að hlaupa þetta af sér í kvöld svo ég geti nú þambað djús á morgun?

sunnudagur, janúar 21, 2007

hæbb. æði að vera komin heim! mætti strax í fjórhjóla-dilluna hans pabba, ammili hjá kötlu sif, hitting hjá bobby, geðveiki á vegamótum, endurfundi með dúllarakvikindinu, pullu a la esso og að lokum góðan svefn í mjúku rúmi, ummmmmmmmmm

takk fyrir mjög skemmtilega 24 tíma vinir og vandamenn. kem með alvöru blogg seinna þegar ég er ekki svona heilaskemmd eftir ð hafa krúsað á hjólinu í 5 stiga frosti í kolniðamyrkri niðrí bót þar sem hræðslan tók völdin, enda vættir sem búa þar.

venlig hilsen.

föstudagur, janúar 19, 2007

-kem heim a morgun... ef thid viljid na i mig tha er thad bara heima numerid thangad til a manudag thegar eg fae nytt kort

farin a svia-bari, sjaumst annad kvold

Olof

fimmtudagur, janúar 18, 2007

jeg er ingen talere men...

djofull er madur ad verda godur i saenskunni. hej do og hej alliuppa og en stor sterk (sem agusta kenndi mer nu herna i denn) bara tveir dagar eftir i tiskuborginni stokkholm og spurning hvernig a ad eyda theim. magnus er i endalausum vinnividtolum (vinna.. hvad er thad!!?) og eg hef haft alltof mikinn tima til ad ganga einum goturnar og rafa i budir, lata raena mig og borda junk-food a gotum uti.

en i gaer var svona sma reunion hja svia-macalester lidinu sem eg hef ekki hitt i fleiri ar. mjog gaman ad hittast og spjalla um gamla tima og kom nafnid plums tha oftar en ekki upp...

i kvold stendur til ad fara i party til uppsala med vinum magnusar og laera saensku (their tala saensku og eg hlusta og skil helminginn... svo er eg spurd hvort eg skilji og eg brosi bara og segi ha ju jaaaa eins og godu tungumalaguri saemir...)

annars verd eg ad fara ad far mer i gogginn.. bjalla i ykkur seinnna
olof (sem er karlanafn herna ef thid vissud thad ekki..)

þriðjudagur, janúar 16, 2007

og tha eru menn raendir

jupp. satt er thad, herna i storborg evropu var lafan graen ad lit og setti simann ofan i frakkavasann asamt kortiaveski rett adur en hun helt ad stad nidur i bae i ofurtrodinni lest. eitthvad finnst mer vera ad kafa a mer i lestinni og eg sny mer vid og grip thjof nokkurn glodvolgan sem gerdi sig liklegan til ad hafa af mer bleika peningaveskid mitt. eg hrifsadi thad tilbaka eins og fordum i ekvador en thratt fyrir barattu mina tha hvarf othokkinn burt med simann minn med ser i for....

sum se ekki haegt ad na i mig i simann minn thar til a laugardaginn....

farin ad lata loka hinu og thessu og bolva othokkanum i sand og osku.

kem med vonandi meira upplifgandi innslag seinna, lifid heil og passidi ykkur i trodnum lestum!

sunnudagur, janúar 14, 2007

hallo hallo hallo a ekki ad hleypa inn....?

jaeja, tha er madur loksins kominn i sidmenninguna og maettur i bloggid, doldid sein ad visu, en engu ad sidur maett. Afsaka utlensku-takkana, en er thad ekki taknraent fyrir ferda-arid mikla ad madur skrifi an islenskra stafa? Eg gaeti notad tha saensku, en herregud, nennithviekki.

Nu, thid hafid eflaust velt thvi fyrir ykkur hvern andskotann eg hafi verid ad gera sidan fyrir jol. Ju, eg helt hatidirnar heilagar med fameliunni og fylgifiskum og drakk ny-arid inn med pompi og prakt. Svo kvaddi eg tvibbalinginn sem helt i viking til Hollywood ad mala David Beckham fyrir hvern leik. Svo kvaddi eg WOSK (wissler og erlu osk) en thau heldu til sins heima og knusudu hvuttann sinn eftir tiu daga fjarveru. Svo kom a daginn ad eg thurfti nottla ad bregda mer ut af landssteinunum, enda buin ad vera thar allof lengi... hehe. Til ad gera langa sogu stutta kem eg med punkta fra thi ahugaverdasta sem hefur gerst hingad til.

-3.jan flug snemma um morgun til stokkholms i somu vel og elin og einar, litill heimur
-sott af herramanni i frakka med pipu. kemur a daginn ad sa madur er fadir svians.
-6.jan lagt af stad i skidaferd ti litaliu. flogid til austurrikis i rellu og lidan eins og i myndinni alive thegar fjallstindarnir sleikja relluna vid lendingu
-lifdi lendinguna af og nu tekur vid 3ja tima rutuferd um alpana med kolbrjaludum bilstjora sem liggur lifid a og skeytir engu um mjoa vegi og hatt fall. enn og aftur, lifi thad af.
-komum til arrabba a italiu heilu holdnu og lendum i villu thar sem vid gleymdumst vid bokun. heeeeeppin
-skidad thar til mjolkursyran i laerunum dregur mig til falls i midri fjallshlidinni, thyskurunum til mikillar lukku
-snilldin ein sem alpa-folkid fann upp a, er svokallad afterski thar sem allir fa ser bjor a leidinni nidur fjallid og diskotekast fra fjogur ad degi til fram til atta ad kveldi. svo er skidad nidur. enn og aftur, lifi thad af
-skidastandid gengur afallalaust fyrir sig, nema i thau tvo skipti sem eg synist fyrir framan oreyndari skidafolk og beygi med lappir klesstar saman og stig a stafina med theim afleidingum ad eg dett a hausinn a jafnslettu, ekki einu sinni, heldur tvisvar.
-lendum i ovedri a sidasta degi og tokum ernu og moggu og frimann a thetta og festumst ofugumegin vid fjallid. lobbum upp halfa leid med skidin a bakinu og lafan naerri daud, enda i engu formi. er svo bjargad af itolsku alpa-loggunni sem segja okkur ad skida nidur fjallid sem vid hofdum klifid halft og thadan er okkur svo keyrt af odrum insane-in-the-midbrain okumanni upp a rett fjall og vid skidum nidur i myrkrinu, undir tunglinu einu sonnu. fengid ser einn feitan ollara i lok dagsins og adthydst.
-a leid heim kom sma babb i batinn, ekkert flugleyfi til lendingar i austurriki og manni ytt i ostodugri rutu til munchen thar sem leyfi fekkst til flugtaks og lent heilu og holdnu i svithjod adfaranott 13.jan.
-matur hja elinu fraenku, algjort aedi med sukkuladi-fondu ivafi, en gaeti samt ordid vedurteppt her i kvold thar sem ovedur geysar nu yfir svithjod.

eins og stendur heyrist i vindinum berja a gluggann og yfir 300.000 hus i svithjod eru rafmagnslaus. elin fraenka er komin med vasaljos til oryggis og spenna liggur i loftinu...

skrifa meira seinna gott folk, aevintyri lofunnar halda afram...

dadadadummmmm