miðvikudagur, september 29, 2010

Jaeja gott folk, er ekki kominn timi a blogg?

Sidast thegar leidir okkar skildu sat eg vid tolvu nokkra a luxus hotelinu Sheraton i Yogyakarta, i thann mund ad fara ad skoda 1200 ara gamalt hof og boka okkur i tvofalda eldfjallaferd.

Hofid, sem heitir Borobudu og er stadsett rett fyrir utan borgina var alveg hreint magnad, enda ekki a hverjum degi sem ad madur ser svona stad mef eins mikla sogu og Borobudu. Vid forum ad radum Lonly Planet i thetta sinn, tokum rutu a stadinn -alveg sjalf og sporudum fullt af pening- og gengum svo um thennan magnada stad. Vid forum a sunnudegi og thvi var mikid um manninn a stadnum, serstaklega mikid af heimamonnum, sem eg held ad sjai ekki mikid af hvitu folki thvi thad var sispyrjandi mig, og adra um myndir af ser med manni. Kannski var eg bara eitthvad skrytin, veit thad ekki, en eg let ad sjalfsogdu ekki bjoda mer thad tvisar, posadi med folkinu og bad Magga um ad smella einni lika :)

Thar sem ad borgin sjalf er ekkert til ad hropa hurra fyrir, vorum vid ekki lengi ad boka okkur ferd um eldfjollin a Java eyjunni, og svo var eg lika haett ad finna fyrir einum einasta vodva i likamanum eftir strandarleguna og luxushotelid. Vid vorum sott a hotelid klukkan half niu um morguninn og framundan var 11 klst akstur ad hotelinu hja Bromo eldfjallinu. 11 klukkustundirnar urdu ad lokum 13, en bilstjorinn tok upp a thvi ad leggja sig eftir hadegismatinn (skarra ad koma seint en ad vera daudur ekki satt?). Vid komum thvi rumlega niu ad hotelinu, fengum verstu supu sem eg hef a aevinni smakkad (og skiladi svo pent um nottina) og forum beint ad sofa, en thad var raes klukkan 3:15 og brottfor 3:45 upp ad eldfjallinu til thess ad na solarupprasinni. Jepparnir toku okkur alla leid upp ad utsyninspalli fyrir ofan eldfjallid og thar horfdum vid a solina koma upp, uppi a indonesisku fjalli, alveg eins og i biomynd!

Eftir solarupprasina var svo ekid nidur ad eldfjallinu sjalfu og thad klifid (fyrir alla nema mig var thetta ekkert mal, en eg er engin fjallakona og skammast min fyrir ad segja ad eg fekk hardsperrur i laerin eftir allar 250 troppurnar upp ad gignum!). Landslagid var keimlikt Islandi og eg verd ad vidurkenna ad eg fekk sma sting i hjartad af soknudi...

Ad thvi loknu var haldid upp a hotel ad nyju, fengid ser morgunmat (sem var verri en supan og thvi akvad eg ad gefa maganum bara fri og vera a kok-og-vatn kur fram ad hadegismat), pakkad nidur og haldid afram a naesta afangastad, Ijen fjall. Vid fengum nyjan bilstjora i tha ferd sem thurfti enga leggju og keyrdi eins og vindurinn. Su ferd tok taepa 7 tima og klukkan 17 vorum vid komin a naesta hotel. Thad kom sma babb i batinn hja Petursdottir og Oppenheimer thegar thangad var komid, en allar tvaer milljonirnar sem vid hofdum tekid ut i Yogyakarta voru ad verda bunar, vid attum bara nog fyrir einni maltid og inngongumidunum ad eldfjallinu (hver maltid kostar a bilinu 25-50.000) en a thessum slodum er liklegra ad rekast a einhvern fra Grindavik en hradbanka. Folkid a hotelinu fann til med okkur og leyfdi okkur ad borga fyrir einn kvoldverd og gafu okkur tvo! Hann var meira ad segja ekki vondur (ekki godur heldur, en hey, eg helt honum nidri!). Yndislegt folk alveg.

Annad merkilegt gerdist a thessu hoteli, eg fekk mer kaffi og fannst thad gott! Kannski var thad ferdalagid i litlu rutunni, ojofnu vegirnir eda thad ad eg vaknadi klukkan 3:15 nottina adur, en kaffid fannst mer gott. Kom svo a daginn ad kaffid goda sem eg drakk med mikilli innlifun var ekkert venjulegt kaffi, heldur Java kaffi, eitt thad dyrasta i heiminum. En thad er bruggad thannig ad einhverskonar dyr sem er mitt a milli kattar og apa etur kaffibaunirnar.... og... og... skilar theim svo! Thannig myndast thetta serstaka bragd... kattar-apa-skita-kaffibaunir!

Kaffid for vel i mig og klukkan 21 var kominn hattatimi thvi ad naesta raes var klukkan 4 um nottina. Einhverra hluta vegna fannst mer thetta ekkert mal, vaknadi hress og kat, fekk mer morgunmat og kattar-apa-skita-kaffibauna-kaffi og gekk galvosk ut i daginn/nottina.

Solin var vel komin upp thegar vid komum ad Ijen fjallinu klukkan halfsex um morguninn. Thar hofst gangan fyrir alvoru, 3 km brattur vegur upp ad Ijen loninu sem lyktadi og leit ut eins og Blaa Lonid, nema thad var ofan i eldfjallagig hatt uppi a fjalli. Gangan gekk agaetlega fyrir sig eg gekk bara haegt og orugglega -seint koma sumir en koma tho! Belgi nokkur sem vid hofdum hitt deginum adur og sagdi okkur fra kaffinu goda sagdi vid mig thegar vid komum upp -thetta er alveg eins og Island, hvad ertu ad gera herna? God spurning, en fegurdin tharna uppi var gridarleg, alveg eins og heima (minus rokid og rigninguna og eg fekk meira ad segja sma roda i kinnarnar af solinni).

Eftir gonguna var enn og aftur forinni heitid i litlu rutuna godu sem skiladi okkur svo ad ferjunni fra Java eyju yfir til Bali. Vegna peningavandraedanna var hadegismatnum sleppt og vatnid drukkid thar ad vid komum ad ferjunni 2 timum seinna. Thar tokum vid ut pening, en slepptum ad borda thvi vid thurftum ad na ferjunni. Sidan rottudumst vid okkur saman vid adra bakpokaferdalanga vid hofnina i Bali og tokum adra litla rutu saman til Lovine strandar thar sem eg sit nu vid internetkaffihus og hripa thessi ord a lyklabordid.

Planid er ad vera herna i einn til tvo daga og halda svo aleidis til Umud sem er meira inn i landinu og ad lokum sudureftir i att til Denpansar og svo til Lombok og Gili eyja.

Hef thetta ekki meira i bili... enda thetta med sma skodanakonnun, aetti eg ad heimsaekja konuna sem eg var ad lesa um (Schapelle Corby, daemd i 20 ara fangelsi fyrir ad smygla 4.2 kg af marijuana inn i Bali en hun thvertekur fyrir ad hafa att) og er i fangelsinu herna a Bali?

Lafan out :)

laugardagur, september 25, 2010

Krabi-Singapore-Yogyakarta

Hae ho!

Eftir paradisarferdina a strondina la leid okkar til nutimaborgarinnar Singapore thar sem ad vid hittum tvo Macalester nemendur sem bua thar og syndu okkur um thessa aedislegu borg eins og heimamenn :) Til thess ad byrja med tha verdur thad ad koma fram ad Formula 1 er haldin thar nuna um helgina og var borgin thvi yfirfull af Formula 1 keppnismonnum, holdurum, ahugamonnum og tonlistarfolki a bord vid Adam Lambert og Mariuh Carey. Ekki tokst okkur ad koma auga a neitt af thessu folki, en vid saum brautina fra 63 haed i haesta bar i heimi. Brautin er serstok fyrir thad leyti ad hun er um gotur Singapore og keppnin fer fram a morgun, ad kveldi til. Vid stoppudum adeins stutt, tvaer naetur og heldum svo aleidis til Yogyakarta i Indonesiu, en eg maeli hiklaust med ferd til Singapore fyrir tha sem kunna ad meta fallega skykakljufra, hreina borg, flottan dyragard og verslanir a bord vid Luis Vutton og Gucci :)

Naesta stopp, Indonesia -en vid flugum til Yogyakarta i morgun og eg verd ad vidurkenna ad eg var doldid smeyk ad fara i gegnum tollinn eftir ad hafa lesid bokina sem eg var ad tala um og eftir ad hafa fyllt ut utlendingaskjalid thar sem stendur skyrt med thykku letri ad smygl inn i landid a dopi se daudarefsing. Sem betur fer hafdi enginn brotist inn i farangurinn minn og eydilaggt lif mitt eins og Schapelle Corby, heldur fekk eg vinalegt bros fra tollverdinum sem baud mig velkomna inn i landid sitt.

Sidan var leigubill tekinn a finasta hotelid i baenum -en Maggi vill svo heppilega til a fullt af hotel punktum a slik hotel. Thad eina sem eg get kvartad yfir er sprengjuleitarvorudurinn sem leitar ad sprengju adur en ad leigubilnum er hleypt upp ad hotelinu, og orygglishlidid sem vid thurfum ad ganaga i gegnum. Annars litur thetta ut fyrir ad vera hinn besti stadur :)

Gengum svo adeins um baeinn, tynd og asnaleg og endudum a thvi ad brjota allar reglur bakpokaferdalanga -vid forum inn i verslunarmidstod og fengum okkur Pizza Hut pizzu, afsakid Lonly Planet! Haha

Aetlum svo ad kikja a hof a morgun og boka okkur i gonguferdir um eldfjoll og svo aleidis til Bali.

Haett i bili -kokteilinn bidur!

Bestu kvedjur heim :)

miðvikudagur, september 22, 2010

Einn dagur eftir i paradisinni

Eftir niu daga dvol i paradis er forinni heitid til Singapore a morgun thar sem ad vid munum eyda tveimur dogum i alvoru borg adur en ad vid forum til Indonesiu i manud thar sem ad heitar sturtur og venjuleg klosett eru ekki a bodstolnum. Herna i Railey, Krabi hef eg svo sem ekki verid ad gera mikid annad en ad liggja a strondinni, skella mer i sjoinn, fara ut a kayak og horfa a solsetrid med vinum hvadanaeva ur heiminum og einum koldum a kantinum.

I gaer kom taelensk kona heim til okkar og eldadi thennan dyrindismat handa okkur og svo skelltum vid okkur i midnaetursund svona til thess ad melta matinn. Thad er svo magnad ad fara ad synda i sjonum ad kvoldi til vegna thess ad thad eru einhver efni i sjonum herna sem gerir thad ad verkum ad thegar ad madur hreyfir sig i vatninu lysist allt upp, eins og alfaryk (heitir phosphoresence eda eitthad svoleidis a ensku). I dag aetlum vid ad reyna ad veida fisk og elda hann i hadegismat, tana orlitid og synda i heitum sjonum.

Var ad henda myndum inn a facebook -en hef thetta ekki lengra i bili thvi solin bidur eftir mer nidri a strond, heyrumst fra Singapore!

sunnudagur, september 19, 2010

Thailand baby!

Jaeja, er ekki kominn timi a blogg? Erum komin til Krabi i Thaelandi thar sem ad vinur okkar a hus og thad vildi svo heppilega til ad hann er herna a sama tima med odrum vini okkar ur haskolanum.

Ferdalagid fra Luangprabang gekk furdu vel, thott ad vid hofum thruft ad bida i atta tima a flugvellinum i Bangkok. Thar keypti eg mer bok sem heitir No More Tomorrows og er um astralska stelpu sem fer i fri til Bali og er tekin thar med 4.2 kg af marjuana sem hun segir ad hun hafi ekki vitad um, enda aldrei verid bendlud vid dop eda tekid slikt. Hun er enn i fangelsi i Bali, en hun fekk 20 ara dom. Thad var thvi engin furda ad eg var sma nojud a flugvellinum, alltaf med augum a bakpokanum minum og svitnadi eins og vopnasmyglari thegar vid vorum lent i Krabi. Nu hef eg alvarlegar ahyggjur af fluginu fra Singapore til Indonesiu, en thad er ekkert vid thvi ad gera, bara krossleggja fingurnar.

Fra thvi ad vid komum hofum vid ekki gert mikid, enda ekki annad haegt en ad slaka bara a og njota utsynisins a strondini, en herna er alveg gridarlega fallegt (imyndid ykkur bara atridin ur Beach myndinni, eg er thar!). Eg byrjadi afmaelisdaginn a thvi ad fara a midnaetti kvoldinu adur i helli asamt folkinu sem byr herna, en thessi hellir er lokadur a kvoldin (tha er bara tekid upp sedlana og mutad verdinum, you know-thetta vanalega) Hellirinnn var alveg otrulegur, og steinarnir inni i honum myndudu einhvers konar hljodfaeri sem vid spiludum oll a, eins og hopur af frumbyggjum -akkurat minn tebolli eins og Magga syss myndi segja.

Um morguninn komu svo fleiri vinir i heimsokn og fengum vid ponnukokur, egg og fleiri godgaeti i morgunmat. Sidan tokum vid Maggi kayakinn og krusudum um eyjarnar herna i kring, snorkludum og bodudum okkur a osnortnum strondum, alveg eins og i biomyndunum. Sidan fengum vid oll okkur hadegismat a einum veitingastadnum herna, sem er ekki frasogufaernandi nema fyrir thaer sakir ad Maggi kafnadi naestum thvi.

Ja, thid lasud rett, hann kafnadi naestum thvi, og bara svona fyrir framtidarsakir, ekki lata mig sitja vid hlidina a ykkur ef ad thid erud ad kafna -eg hlae bara. En hann pantadi ser sum se einhverja supu med alls konar graenmeti i sem er einhverskonar thjodarrettur theirra herna i Taelandi. Heimamenn vita hvada graenmeti er aett og hvad ekki, en nordanevropumenn eru ekki svo vissir i sinni sok. Allt i einu se eg Magga eldrauduan i framan, med puttann upp i ser og ytir a mig, eins og eg eigi ad gera eitthvad. Eg veit i raun ekki hvad skal gera, eg kann ekki kofnunartakid eda neitt svoleidis og restin af okkur horfdi bara a... Sidan fatta eg hvad hann a vid og faeri mig um set svo ad hann geti hlaupid ut i skog ad aela -hann hafdi fest oaett graenmeti i kokinu a ser, sett puttann ofan i kok til thess ad na thvi, en tha thurft ad aela og hljop thvi rakleidis ut i skog sem var vid hlidina a veitingastadnum og aelt. Thad var daudathogn a veitingastadnum thegar thetta var ad gerast, en svo thegar ad vid saum ad thad var i lagi med hann doum vid, starfsfolkid og allir a stadnum ur hlatri. Hver kafnar a supu??

Eftir supuatvikid forum vid a strondina, syntum i heitum sjonum, horfdum a solsetrid og gerdum okkur klar fyrir leiknn, Liverpool Man U, sem kom svo a daginn ad er i dag. Maggi atti reyndar lika annad gott atvik a theim stad sem vid aetludum ad horfa a leikinn, en their seldu okkur bjorinn a tvofoldu uppgefnu verdi sem vid gatum ekki annad en borgad med fylusvip. Sviinn tholir ekki svoleidis vidskiptahatt og kalladi thann sem rukkadi okkur helvitis lygara. Sonur hans eda litli fraendi, annad hvort var sko ekki a thvi ad standa undir slikum asokunum og sotti kust inn i skap. Ja, madurinn sotti kust inn i skap sem hann aeltadi ad berja hann med. Thad tokst thvi midur ekki og vid nadum ad stia tha i sundur adur en til kusta-ataka kom.

Tha forum vid i mjolkurbudina, keyptum nokkra bjora og satum a strondinni undir stjornunum og tunglinu thangad til ad bjorarnir voru bunir. Aedilsegur dagur ad baki, nema hvad ad eg hefdi oskad thess ad hafa Moggu lika -enda 7 ar sidan ad vid hofum att afmaeli saman...

I dag er stefnan sett a strondina ad lesa meira i bokinni godu, hadegismatur og kvoldmatur. Erfitt lif a strondinni...

Hef thetta ekki lengra i bili... set inn myndir thegar ad solin haettir ad skina :)

þriðjudagur, september 14, 2010

Komid sael vinir naer og fjaer...

...sidast thegar ad eg skildi vid ykkur tha var eg a leidinni i thriggja daga kayak/filaferd. Ferdin var sko farin med trompi en eg, Maggi og leidsogumadurinn okkar hann Kai hentum farangrinum okkar i vatnshelda poka, fengum far til ad na i kayakana og skundudum upp fjollin, forum svo nidur ad anni og kayakferdin hofst med sma kennslu i thvi hvernig madur aetti ad bregdast vid ef ske kynni ad madur skyldi detta. Thessu nadum vid nokkurn vegin vandraedalaust og tha hofst aevintyrid nidur Nam Khong fljot (eda var thad Nam eitthvad annad??) Henyways...

Maggi var einn a kayak og eg var orugg (ad eg helt) med Kai a tveggja manna kayaknum. Ain var roleg og fin, og vid letum okkur bara fljota framhja hrisgjronaokrunum, fiskimonnunum, vatnabuffalounum og folkinu sem horfdi a okkur eins og ad vid vaerum fra annarri planetu. Maggi og Kai spjolludu og spjolludu (eins og honum er einum lagid) og eg sat fremst a kayaknum og sa thetta lika fallega tre i midri anni stara a mig. Eg hugsadi med mer, Kai hlytur ad sja thetta og sagdi thvi ekki neitt. Nei nei, hann var ekkert ad spa i thvi hvad vaeri framundan, enda sneri hann ofugt ad spjalla vid Magnus og viti menn, kabumm vid klesstum a tred med theim afleidingum ad kayaknum hvolfdi. Kai hlo nu bara ad thessu og sadgi ohhhh haha solly (sorry meinti hann nu ad segja). Eftir erfidi og pud tokst okkur ad komast upp a kayakinn ad nyju og nu var Maggi kominn med sjalfstraustid i botn og var nokkrum metrum a undan okkur. Svo tekur ana a thengjast og eg se ekki betur en ad annad tre standi i vegi okkar, i thetta sinn thvert yfir ana svo ad thad er ekki haegt ad komast framhja thvi. Kai oskrar, uhhh neii vid komumst ekki framhja tharna -en tha er thad ordid of seint. Magnus segir haa? Og litur fram, vitandi orlog sin. Thad sidasta sem eg sa af honum var oborganlegur svipur, stor augu, galopinn munnur og OhhhOhhh!! Svo sogast hann ad trenu, kayakinn fer a hlidina og festist a milli anarinnar og tresins en Magga tekst ad komast undan og eg se hann fljota nidur ana a methrada, svo fygldi roan, svo einn bakpoki, svo annar.

A medan thetta er ad gerast kemur Kai okkur orugglega fyrir i hlid annar thar sem eg held kayaknum fostum med thvi ad gripa i trjagrein. Kai segir bara not good, not good, hendist ut i a, losar kayakinn og syndir svo sjalfur a eftir Magga. A thessum timapunkti vissi eg ekki hvort ad Maggi vaeri lifs eda lidinn og hvort ad Kai myndi koma a eftir mer eda ekki. Eg helt heljargreipi um trjagreinina og hugsadi um eitthvad fallegt, eins og Helga Hafstein ad segja LoLo. Einhverjum tugum minutum seinna kom Kai askvadandi upp ana og sagdi ad allt vaeri i lagi med Magga og ad bakpokarnir hefdu meira ad segja fundist. Fjhukket hugsadi eg, annars mundi eg ad eg aetti einn poka af oreos i toskunni minni sem eg hefdi geta etid um nottina ef ad eg hefdi ekki fundist.

Eftir thetta aevintyri gekk allt eins og i sogu. Vid stoppudum i einu thorpi i hadegsimat og eins og i ollum litlum baejarfelogum tha flygur fiskisagan. Thegar vid vorum rett komin ur bjorgunarvestunum var allur baerinn maettur ad fylgjast med thessu skrytna folki med hjalmana. Tharna bjuggu um 30 fjolskyldur og adeins var haegt ad komast ad thorpinu vatnsleidina.

Thadan forum vid um 2 tima nedar i anni thar sem ad vid myndum gista yfir nottina. Thetta var annad thorp en hid svokallada Kmut folk bjo thar. Vid komum okkur fyrir i thessu afskekkta thorpi sem er einnig einungis adgengilegt medfram anni. Thar var buid ad koma fyrir vatnskrana sem allt thorpid notadi til thess ad sturta sig, tannbursta sig, thvo fotin sin, name it. Eg sleppti thvi ad bada mig thennan dag. Sidan forum vid a roltid um thorpid, um allar 3 gotunar. Herna i Laos eru menn ekkert ad spandera i husgogn, heldur sitja allir a golfinu. Vid komum ad thessu husi thar sem var ad heyra skemmtilega tonlist, hlatur og folk ad spjalla. Vid litum inn i eitt heimatilbuid whiskey skot, en tharna var verid ad halda upp a brudkaup, en brudguminn, vinir og fjolskylda hans voru komin ur ordu thorpi til thess ad borda mat med fadir brudarinnar, brudurinni, fjolskyldu hennar og vinum. A morgun var svo brudkaupid sjalft. Vid thokkudum kaerlega fyrir okkur og heldum afram. Sidan forum vid aftur i husid sem vid attum ad gista i og horfdum bara hvert a annad -hvad nu? Klukkan var bara um half fimm, ekkert rafmagn, bokin buin og langt i brottfor. Rett i thessu kom fadir brudarinnar hlaupandi til okkar og vildi endilega bjoda okkur ad borda med ser. Hann taladi ad sjalfsogdu enga ensku og vid ekki hans tungumal, en gamla goda taknmalid kemur alltaf ad godum notum.






Thannig ad tharna vorum vid komin, i kvoldverd hja thessu folki sem atti ekki neitt en kom fram vid okkur eins og konga. Eg tok eftir thvi thegar vid komum inn ad einugis mennirnir satu og voru ad borda, a medan ad konurnar og bornin satu fyrir utan. Eg matti samt sitja med theim, sennilega gerd undantekning fyrir hvitu risana. I bodi var supa med svinsskinni, graskeri, graenmeti og hrisgjon, klesst hrisgrjon sem allir hnodudu i stora bolta og dyfdu ofan i idyfu. Mannfraedingurinn i mer sagdi mer ad gera bara alveg eins og their. Eftir fyrsta smakkid ad idyfunni hostadi eg eins og kedjureykingamanneskja vid mikla katinu heimamanna, idyfan er mjog sterk segi eg svo vid Magga. Med thessu er svo drukkid heimagert whiskey gert ur hverju odru en hrisgrjonum! Klukkan atta vorum vid enn ad borda og enn ad drekka...

Vid nadum ad kynnast thessu folki vel og thegar ad Kai vinur okkar kom loksins (en hann hafdi verid tyndur fra thvi a roltinu um thorpid) fengum vid langthradar upplysingar um hver vaeri ad gifta sig. Stelpan var 16 og strakurinn 18. Vid spurdum hvort ad vid maettum taka mynd af theim saman og thau ljomudu oll, en ekki hofdu allir thorpsbuar sed slikt fyrirbaeri. Vid lofudum svo ad senda theim myndirnar sem vid aetlum ad bidja Kai um ad gera. Fadir brudarinnar var einn virtasti i thorpinu, hann atti einn storan hatalara sem virkadi reyndar ekki -en thotti mjog flott- og svo var hann med eina ljosakronu, afar sjaldsed thar a bae. Hann var vinur allra og vildi endilega ad vid yrdum eftir ut kvoldid sem vid ad sjalfsogdu thadum. Magnus sagdi i sifellu, sjaaa Petur Palsson en honum fannst fadir brudarinnar minna a pabba a gamlarskvold med sitt flotta skilti :)

Vid drukkum og sungum med folkinu sem spiladi a toma plastdalla og oliubrusa thar til ad sumir voru naestum sofnadir. Tha var timi til ad fara heim. Sem betur fer hafdi eg hugsad ut i ad taka vasaljosid med mer og komumst vid heil a hufi i bambuskofann okkar thar sem vid svafum a golfinu med moskitonet yfir okkur.

Eftir thorpsaevintyrid heldum vid afram a kayaknum nidur ana i um 3 klukkutima thar sem ad vid stoppudum til thess ad fara a filsbak i thorpinu sem vid gistum i adra nottina. Filarnir voru geymdir kedjadir vid tre i grennd vid frumskoginn, badir kvenkynsfilar 48 og 28 ara. Fyrst forum vid a bak a svona stolum, en svo berbakt. Eg gat ekki annad en vorkennt filunum, en tharna vorum vid berbakt a sitthvorum filnum med filathjalfarana med okkur. Vid tokum sma runt um frumskoginn, filarnir fengu ad borda og svo voru their festir vid tre inni i frumskoginum og vid gengum tilbaka. Tha sarvorkenndi eg theim! Daginn eftir vorum vid maett klukkan sjo til thess ad saekja tha og bada tha. Thad var mjooog gaman -serstaklega ad sja hvad theim fannst thad gott. Eftir bodunina forum vid berbakt a theim tilbaka thar sem ad vid gafum theim af borda ananastre, sem var lika mjooog gaman og athyglisvert, en thessi dyr eru alveg otruleg, roleg og yfirvegud. Gat samt ekki yfirgefid tha hugsun ad their aettu nu frekar heima i frumskoginum, frjalsir...

EN eg hristi thad af mer og kayakadi nidur til Luang Prabang thar sem eg hef aldrei verid eins glod med heita sturtu og pizzu.

Morguninn eftir flugum vid svo til Krabi i Taelandi thar sem ad Jesse og Elliot vinir okkar fra college eru i husi sem ad foreldrar Jesse eiga. Sandur, sumar og sol!

Hef thetta ekki lengra i bili -verd ad blogga oftar svo thad se ekki svona mikid ad lesa :)

Lafan out

fimmtudagur, september 09, 2010

Laos baby!

Hae ho vinir naer og fjaer, nuna erum vid komin til Luangprabang eftir mjog skemmtilegan tima i Van Vieng. Fra thvi ad eg sidast settist nidur og rabbadi vid ykkur hefur ymislegt gerst eins og vid er ad buast thegar ad tveir olikir einstaklingar ferdast til eins olikra landa...

Eftir hjolaferdina okkar miklu skradum vid okkur i Kayak ferd nidur Nam Song ana (p.s. hofundur er ekki abyrgur fyrir stafsetningu eda framburdi thessara stada sem hun er a, heldur eru nofn theirra geymd vel inni i hofdinu a vidkomandi og enda a thessari sidu eins og hugurinn segir til um) Kayak ferdin gekk vel, til thess ad byrja med thurftum vid ad fara thvert yfir ana, i gegnum strauminn, til thess ad komast ad helli nokkrum. Mer til mikilla lettis akvad gaedinn okkar ad Maggi skyld vera einn a kayak og eg fekk ad hafa hinn reynda Tang med mer a bat. Fyrst forum vid yfir og svo fylgdi Maggi i kjolfarid og ollum til mikillar undrunar gekk thad storslysalaust fyrir sig. Thar gegnum vid i gegnum hrisgrjonaakra i att ad fjollunum thar til ad vid komum ad fallegu vatni thar sem vid hentumst i sundfotin, forum ofan i svona uppblasna belgi, fengum vatnshelt vasaljos og fylgdum svo linu sem tok okkur inn i hellinn og flutum svo inni i hellinum a thessum belgjum, mjog fyndid!
Eftir hellaaevintyrid forum vid nidur ana i svona einn og halfan tima og stoppudum svo a nokkrum borum a leidinni og fengum okkur bjor -ja thid lasud rett- thar eru barir a leidinni nidur ana, folkid sem vinnur thar hendir bara til thin reipi og thu stoppar, faerd ther einn bjor og heldur svo afram. Mjog snidug hugmynd hja Laosnum!

Daginn eftir leigdum vid svo vespur og thutum um thorpin i kringum Van Vieng, skodudum fjollin, folkid og tokumst a vid vegina, en nuna er regntimabilid og ad sjalfsogdu er ekkert malbikad og thvi thurfti madur ad hafa sig allan vid ad renna ekki i ledjunni eda festa sig i pollunum. Maggi lenti reyndar i thvi ad hjolid biladi thegar hann var ad fara yfir einn pollinn. Thar sem hvorugt okkar veit hvar velin er a svona grip horfdum vid bara a hvort annad og -hvad nu?? Tha komu heimamennirnir hlaupandi -en allir eru svo vingjarnlegir og godir herna ad thad er alveg otrulegt- Tveir strakar a motorhjoli komu a fartinu, einn baud Magga far a medan ad hinn HLJOP med hjolid hans a naesta vidgerdarstad. Eg med mina reynslu af ranum i Ekvador var heldur betur skeptist og elti manninn med hjoldid eins og skugginn, en nei nei, their voru ekkert ad reyna ad stela hjolinu, Magga eda mer, heldur vildu their bara olmir hjalpa! Fimm minutum seinna var hjolid komid i lag og vid klarudum ferdalagid an teljandi vandreda -nema kannski thegar eg missti hjolid tvisvar i rod, heimamonnum til mikillar skemmtunar-

Thar a eftir var rodin komin ad borg sem heitir Luangprabang, en vid keyptum okkur mida i svokallada Minibus sem atti ad taka tveimur til thremur klukkustundum minna en venjuleg ruta (6 tima). Okumadurinn okkar akvad hins vegar ad taka alla fjolskylduna og tvo sett af ommum med og stoppa hundrad sinnum a leidinni til ad versla hitt og thetta. Ekki baetti ur skak ad ein amman og litli strakurinn voru med aelupest og thurtu ad stoppa oft til ad aela, eda til ad thrifa aeluna ur bilnum. Eins stoppadi hann i hatt i klukkutima til thess ad borda godan hadegismat med storfjolskyldunni a medan ad vid utlendingarnir satum a stett og bidum. Mjog komiskt og skemmtilegt eftir a, en eg vidurkenni ad eg var adeins farin ad tapa gledinni thegar ad eg var buin ad vera i bilum i 7 tima en samt nalgudumst vid ekkert.

Thegar ad vid loksins komumst a afangastad leist okkur heldur betur a blikuna, thvi tharna erum vid komin til borgar sem er svo uppfull ad sogu, morandi i munkum og hofum ad hun er a verdnunarlista Unesco. Daginn eftir ad vid komum var svona festival, en thetta er arleg rodrakeppni a milli thorpa og fyrirtaekja herna i Laos. Vid Maggi skodudum thad sem ad Lonly Planet lagdi til um morguninn en plontudum okkur svo a medal heimamanna og horfdum a thessa rodrakeppni sem fer fram a Nam Khan anni og eru svona storir langir batar med um 45 keppendum sem nota pinulitlar ar og eru svo samtaka ad lidid i SYTUCD myndi rodna... Vid gerum eins og lokalinn, drukkum heimabjorinn Beerlao og hvottum lidin afram. Svo datt Magga i hug ad vedja vid heimamennina hvor myndi vinna hverju sinni um einn bjor. Thetta vakti mikla lukku ad -falang- (utlendingarnir) myndu syna thessu svo mikinn ahuga ad allt i einu voru allir farnir ad taka thatt i thessu, gafu okkur mat ad smakka, vin ad drekka og brostu og skaludu vid okkur allan daginn. Aedislegasti dagurinn hingad til! Eins laerdum vid mikid ad nyjum ordum og fengum bod a diskotek sem vid thvi midur gatum ekki thegid thvi ad falang lidid bara gat ekki meir!! haha

Nuna er stefnan sett a fossa herna i kring og a morgun -haldid ykkur fast- forum vid i fila ferd, forum a filsbak, skodum meiri fossa, gefum filunum ad borda, bodum tha og forum svo ad synda med theim...

En nuna situr Maggi med krosslagdar faetur fyrir framan mig og bendir mer a ad thad er 10 min i brottfor...

Thangad til seinna, lai lai!

Lafan kvedur med bros a vor og sol i hjarta :)

laugardagur, september 04, 2010

Tha erum vid loksins komin til Laos!

Eftir mjog svo skemmtilega ferd i midnaeturlest fra Bangkok til Laos erum vid komin til Vang Vieng eftir stutt stopp i hofudborg Laos, Vientiane. Lestarferdin var i senn aedisleg, og hraedileg. Thetta byrjadi a tveimur hermannaklaeddum taelenskum monnum sem badu okkur um midana a mjog akvedinn hatt, vid utlendingagreyin thordum ekki annad en ad henda i theim midunum og horfa beinustu leid nidur. Midana samthykktu their sem betur fer og afram helt ferdin. Lestin (sem er gridarlega havaer, gomul en mjog sjarmerandi) fer haegt af stad en stoppar annad hvoru mjog snogglega. Komumst liklega aldrei ad thvi hvers vegna. Hurdin sem vid satum vid hlidina a lokadist ekki almennilega og thvi fylgdi ferdinni sjarmerandi havadi alla leidina. Konan sem seldi drykki kom til okkar og badst afsokunar a thessu, en hun skyldi nu reyna ad binda hurdina, sem thvi midur gekk ekki eins og vid var ad buast. En thegar ad konan var a bak og burt horfdum vid Maggi hvert a annad og hugsudum... hmm thetta var ekki kona, thetta var karlmadur sem klaeddi sig eins og kona! (Thetta er vist algengt ad sja svona stelpustraka herna i Taelandi, en vid reyndum eins og vid gatum ad kippa okkur ekki upp vid thetta...) Vid nadum ad sofa alla leidina, enda ekki annad haegt thegar verid er ad hrista mann til og fra, likt og gert er vid litlu bornin, nuna skil eg af hverju theim er ruggad til svefns.

Vid komuna til Laos thurfti svo ad fa vegabrefsaritun, sem vid fengum an teljandi vandraeda. Thad er ekki haegt ad segja thad um franskt par sem var einnig a somu leid og vid, en einhverra hluta vegna fengu thau ekki ad fara inn i landid. Kom svo i ljos ad thau attu ekki fyrir arituninni (!!) en thau hofdu verid raend i Taelandi og aetludu bara ad taka sjensinn ad thau kaemust inn i landid... veit ekki med ykkur en thratt fyrir allar kaerulausu akvardanirnar sem eg hef tekid, tha toppar ekkert thetta! Veit ekki hver afdrif theirra voru en ef hef ekki rekist a thau sidan...

Hofudborg Laos er skemmtilegur stadur, thar bua um 200.000 manns og er thekkt fyrir hofin sin, munkana og rolegt umhverfi. Munkarnir eru a hverju horni, sumir ad bidja, adrir i gemsanum sinum. Sumir fotgangandi og adrir a vespum. Skemmtileg syn fyrir kjanalegan Islending sem helt ad munkar byggju upp i afskekktum fjollum an samskipta vid annad folk :)

Eftir hofudborgina var forinni svo heitid til Vang Vieng med rutu i 4 tima sem keyrdi kannski a 60 km a klst og var med takmarkada loftkaelingu. Eins og i ollum skemmtilegum rutuferdum var eitt pissustopp. Kameldyrid var ekki lengi ad hendast ad pissa, enda buin ad halda i ser i heila tvo tima! Thegar a kloid var svo komid kom babb i batinn, en kloid var bara hola i jordinni! Tha var ekkert annad i stodunni en ad halda aelunni inni og gera eins og lokalinn, pissa i helvitis holuna. Var ekki med klostettpappir a mer, og thurfti thvi ad nota adferdina sem ad gud kenndi okkur, hrista hrista (sem betur fer, hefdi ekki vitad hvad eg aetti ad gera vid pappirinn haha)

Eins og godur planeleggjari var Maggi buinn ad akveda a hvada hotel vid myndum gista a, eitt stykki hostel vid ana fallegu og kostar heila 5 dollara nottin fyrir okkur tvo (leigdum okkur samt hjol og gerdum verdsamanburd, hvort ad vid fyndum nu ekkert odyrara, eg stoppadi thad sem betur fer i faedingu). Hjoludum svo um thorpin herna i kring sem er alveg olysanlegt thvi ad fjollin sem umkringja thennan bae eru svo falleg. Folkid herna er lika svo rolegt og gott, her heilsa allir og ran og ofbeldi er alls othekkt, nema tha helst a milli ferdalanganna (sem koma hingad i hronnum). Eftir um halftima hjolaferd rakumst vid a ansi skemmtilegt, tharna var hundur -sem er ekki frasagnarvert- nema hvad ad nyfaeddur api hafdi fest sig ofan a bakid a honum, eins og hundurinn vaeri mamma hans! Vid attum ekki til ord, en folkid kippti ser ekkert upp vid thetta, kannski var thetta bara mamma hans??

Eftir hjoleriid og fjalla og hella skodunina forum vid rakleidis heim i sturtu thvi ad Magga tokst ad festa sig i drullu a leidinni, og tha meina eg festa sig haha. I kvold aetlum vid ad fa okkur eitthvad gott ad borda (alltaf gaman ad borda framandi mat!) en okkur er sagt ad halda okkur fra matsedlum sem enda a -happy- thar er vist ad finna mat med sveppum, marjuana, opium, name it! En thad tidkast vist ad fa ser slikan mat og horfa svo a Friends...

Ef eg nae mynd af slikum matsedli skal eg glod deila honum med ykkur, set herna nokkrar myndir med ad gamni, fleiri koma seinna.

Lifid heil kaeru vinir, Lafan tharf ad fara ad drifa sig ad borda og svo hatta thvi a morgun forum vid a Kayak, a belgi, i gongu og skodum thorp herna i kring.







fimmtudagur, september 02, 2010

Island-Svithjod-London-Dubai-Bangkok-Laos

Ferdalagid byrjadi vel, nadum ad tjekka toskurnar inn alla leid til Bangkok og vorum maett timanlega fyrir brottfor eins og Svium er einum lagid. Vid thurftum ad millilenda i London og Dubai adur, en vid komuna til London kom upp sma babb i batinn.

Vid vorum ad tjekka okkur inn i flugin til Dubai og Bangkok i London thegar ad goda konan fra Emirates flugfelaginu bad okkur um midann ut ur Bangkok, en thau mega vist ekki tjekka mann inn nema ad madur hafi svoleidis mida. Crap attack. Hr. skipulagdur var ekki buinn ad kaupa slikan mida og thvi hofst kapphlaup um Heathrow flugvoll i leit ad tolvu, med prentara svo haegt vaeri ad kaupa midann, prenta hann ut og tjekka okkur inn i naesta flug. Eftir nokkur hundrud metra spretti fram og tilbaka urdum vid ad jata okkur sigrud, engan prentara ad finna a flugvellinum. Med angist i augum og otta i hjarta gengum vid med skottid a milli lappanna til Emirates konunnar og sogdum henni ad vid hefdum ekki getad keypt mida. Konan for strax i simann og reddadi okkur svo kolludum -dummy- midum til thess ad syna vid komuna og tjekkadi okkur svo inn.

Eftir thad var allt i himna lagi, en Emirates flugvelarnar eru ekkert sma flottar, allir med skjai, veitingahusamatur, heitir klutar afhentir thegar madur settist nidur, fritt ad drekka allt nema kampavin alla leid og otruleg tjonusta. Eitthvad hljotum vid Maggi ad hafa elst eda throskast thvi einn bjor var pantadur alla leidina! Flugid fra London til Dubai tok um 6 tima, en thad var gedveikt ad sja hahysin og byggingarnar i Dubai. Lafa glenna.is thurfti svo heldur betur ad hyfa bolinn upp og fara i peysu a flugvellinum ef hun skyldi ekki vera drepin med augnaradi muslimskra manna thar a bae.

Stoppid var stutt i Dubai en flugid thadan til Bangkok tok adra 6 tima og thad ad vid skyldum vera ad fluga yfir Irak fannst mer mest spennandi, en Maggi var aestastur yfir ollu kvikmyndavalinu, en samanlagt saum vid um 8 myndir a leidinni! Velin sem vid vorum i tha var ekki Boing 777 heldur nyja velin sem er gridarstor, og vid vorum i rod 70 en vorum ekki naestum thvi aftast haha.

Vid komumst inn i landid thratt fyrir ad vera med falsada mida ut ur landinu og forum rakleidis a hotelid sem Maggi pantadi fyrir okkur med punktunum sinum, mjog flott hotel! Thadan forum vid svo a turistastadinn Khao San, stadinn sem ad Leo Decaprio hatar i myndinni The Beach. Eg skil hann. Magnus komst svo vel ad ordi ad kalla hann i myndlikingunni -asshole of the earth-. Thar fengum vid okkur ad borda (og erum enn a lifi) og svo kokteila i glaerum fotum og heldum svo heim a hotel i langthradan svefn.

Dagurinn i dag for i thad ad svitna, svita meira og svitna svo adeins meira. Lafan og hiti fara ekki vel saman og eg telst heppin ad geta haldid fingrunum a lyklabordinu, slikur er svitinn. Milli thess sem vid svitnudum skodudum vid buddista hof og sogdum nei vid agengum taelendingum sem vidu selja okkur dot. Og bara svona fyi ping-pong show er ekki i alvorunni bordtennis syning...

Nu erum vid a leidinni til Laos med lest sem fer klukann atta i kvold og kemur a afangastad klukkan atta i fyrramalid. Eg vona ad thad verdi loftkaeling alla leidina thvi eg veit ekki hvort eg eigi meiri svita eftir i likamanum haha!

Komid nog i bili, kakkalakkar, rottur, vond lykt, seljandi taelendingar, mengun og havadi bida min her fyrir utan.

Bless i bili!