miðvikudagur, september 22, 2010

Einn dagur eftir i paradisinni

Eftir niu daga dvol i paradis er forinni heitid til Singapore a morgun thar sem ad vid munum eyda tveimur dogum i alvoru borg adur en ad vid forum til Indonesiu i manud thar sem ad heitar sturtur og venjuleg klosett eru ekki a bodstolnum. Herna i Railey, Krabi hef eg svo sem ekki verid ad gera mikid annad en ad liggja a strondinni, skella mer i sjoinn, fara ut a kayak og horfa a solsetrid med vinum hvadanaeva ur heiminum og einum koldum a kantinum.

I gaer kom taelensk kona heim til okkar og eldadi thennan dyrindismat handa okkur og svo skelltum vid okkur i midnaetursund svona til thess ad melta matinn. Thad er svo magnad ad fara ad synda i sjonum ad kvoldi til vegna thess ad thad eru einhver efni i sjonum herna sem gerir thad ad verkum ad thegar ad madur hreyfir sig i vatninu lysist allt upp, eins og alfaryk (heitir phosphoresence eda eitthad svoleidis a ensku). I dag aetlum vid ad reyna ad veida fisk og elda hann i hadegismat, tana orlitid og synda i heitum sjonum.

Var ad henda myndum inn a facebook -en hef thetta ekki lengra i bili thvi solin bidur eftir mer nidri a strond, heyrumst fra Singapore!

2 ummæli:

Helgi Már sagði...

Njóttu þess að vera á Krabi, ég var þar í vor, þetta er geggjaður staður. Mæli með að þú farir til Khao Sok, það er meiriháttar að fara þangað.

Magga sagði...

Næs líf hjá þér.. ég ætla þessa leið eftir nokkur ár þegar að kakkarnir eru uppkomnir :)
Gaman að tala við þig á skypinu b.t.w flott með blautt hárið nýkomin úr sjónum ;D