laugardagur, desember 31, 2005

XINNIAN KUALE!! (Gleðilegt ár á kínversku)

Þakka allt gamalt og gott. Splitturinn titturinn ég vona að ég komist í spíkat á næsta ári, lifið í lukku en ekki í krukku, við sjáumst á VÖRINNI!!

ÁRAMÓTAKVEÐJA, LUÓ LÁN (Ólöf Daðey Pétursdóttir á kínversku)

þriðjudagur, desember 27, 2005

Luó Lán... QUESTIONMARK???

sælar. vona að jólin hafa farið betur með ykkur en löfuna, sú er búin að háma og háma, vaka og vaka og sofa út fram eftir öllu. núna þegar ég þarf lyftara að koma mér á milli staða þá er ekki seinna vænna en að skipuleggja æfingaprógram og afeitrunarkúra í fleirtölu. búið að vera drullupussugaman og ég trúi ekki að ég búi útí útlöndum svona langt í burtu frá skemmtilegasta fólkinu í heimi (og því ruglaðasta) a.k.a grindvíkingum!!!

en framundan er ekkert lát á ólifnaðinum, frænkuhittingur dauðans sem verður ekki síðri en undanfarin ár og er nefndin í ár skipuð af undirritaðri, Ágústu Hejdo og tvibbalingnum sem lafan á augabrýr sínar að þakka... og ekki sé talað um áramótin sem eru ávallt haldin hátíðleg á efstahrauninu þegar gústi, pabbi, maggi, albert og allir hinir etja kappi hver þeirra sé með flottustu flugeldana!!

en þar sem maður er bara í fríi verð ég víst að fara einn hring og hitta ættingjana, því ég er svo skemmtileg...

ætlið þið að kommenta, QUESTIONMARK???

laugardagur, desember 24, 2005

GLEÐILEG JÓL

og takk fyrir alla pakkana sem ég mun opna eftir sirka 4 tíma og tíu mínútur,

lifið heil,

ykkar pennavinur Ólöf Daðey

föstudagur, desember 16, 2005

aetli thad seu til lyf vid thessu???

sko. eins og thid hafid kannski heyrt mig kvarta og kveina yfir yfirvinnu af verstu gerd herna i macalester, tha hefur aldrei verid svona mikid ad gera hja mer a einum degi og eins og fyrir daginn i dag. lokaprof klukkan 8:30, 9:40 og 13:00. tvaer 10 bladsidna ritgerdir a spaensku eiga ad vera tilbunar a slaginu 14:00 inni a bordi hja gonzalez og juarez. eftir 10 tima setu a bokasafninu foru vinir minir ad hafa ahyggjur af mer (eg er ekki vanalegt andlit a bokasofnum eins og thid vitid) og tok tha svii nokkur upp a thvi ad draga mig heim i lambalaeri a la erla og wiss og audvitad nadi madurinn ad throngva einum bjor nidur domuna... eitt leiddi af ordru og fyrr en vardi var eg maett a plums med skirteineitid hennar erlu eins og i gamla daga....

vaknadi svo klukkan 7:30 i morgun til ad reyna ad bjarga andlitinu og einkununum minum og viti menn... eg tok thetta prof i nefid og fer satt i munnlega kinversku profid sem hefst eftir tiu minutur eda svo.

aetlunin er svo ad hittast a 'shaw field' (rett fyrir utan byggingarnar) og fagna profalokum klukkan 14:00 i dag med ikveikju i bokum og 'beer-race'

segidi svo ad eg se ekki skemmtileg!! ef thid viljid svo eitthvad ur mall of america tha er sidasti sjens ad lata mig vita klukkan 15:00 i dag, thvi eg er ad fara med fullt af strakum ad fa mer bjor a hooters!! (madur aetti kannski ad saekja um vinnu...)

sms-id mig i 001-612-669-OLOF!!

vet ekki hvort eg nai ad bloggediblogg adur en eg fer...ef ekki tha sjaumst vid bara heima!!!

þriðjudagur, desember 13, 2005

Nafn i komment og eg mun fa thig til thess ad brosa ut i eitt!!...

1. Ég segi þér eikkað handahófskennt um þig

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig

3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig

4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig

7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt

varseguu, guuuuuuuuuuley!
pro..pro..progressive!!

sko, munidi thegar eg sagdi ykkur fra "Borat" figurunni sem eg aetladi ad vera i progressivinu hja okkur (progressive=7 party, einn drykkur i hverju partyi og allir klaeddir eins og kallar).. haldid ad eg hafi ekki eytt ollum laugardeginum i ad fara a milli buda, finna mer jakkafot, harkollu og yfirvaraskegg. nu svo thegar komid var ad thvi ad setja sig i buninginn mikla tha fann eg ekki harkolluna, jakkafotin voru alltof alltof stor og yfirvaraskeggid sem kostadi mig fulgur fjar var tynt og trollum gefid!! nakk... korter i maetingu og lafan ekki med neinn buning.. tha fekk eg hugljomun og for i hermanna outfit med byssu og tilheyrandi og klaeddi mig upp sem hermadur a leid til irak...

ekki er barattan buin enn thvi ad min bidur tveggja tima munnlegt kinverskuprof, kina-takn prof, tvo spaensku prof og tvaer 10 bls ritgerdir adur en eg get komid heim i paradis, eintomar lystisemdir, 5-some VINkonurnar, mommu-matur, pabba-skreytingar sem avallt bila a verstu stundum, oskars-sogur af challanum og allt fraendfolkid sem eg fae ekki nog af... og jujuju arlegt fraenkudjamm a la nefndin...

jiiiiiii
kem med myndir af pro..pro..progressivinu eftir sma, farin ad lesa mig i svefn med kok i annarri og redbull i hinni
seinna.

laugardagur, desember 10, 2005

sko... why me??

eg hef ekki komid med hrakfalla-balka-sogur, eda klumpudunce-sogur eins og sviinn segir i haa herrans tid og her a eftir aetla eg ad lysa atvikum sem gerdust sidastlidnu tvo daga.

fimmtudagurinn byrjar a einu "detti a rassinn fyrir framan skolann" a leidinni a bokasafnid ad skrifa eina lelegustu ritgterd sem hefur verid skrifud i sogu macalester. nu svo liggur leid min ad "hreyfa" mig. nu eg helt eg vaeri nogu sterk til ad setja sma lod a stongina, en neiii lafan thurfti ad missa lodina af odrum endanum og lata alla horfa a sig taka thau af og ganga ut ur lyftingasalnum med skottid a milli lappanna
um kvoldid var eg svo plotud i party thar sem eg tapadi undantekningarlaust i leiknum sem magga gaf okkur i litlu-jola-gjof (arrrrrrrg magga..) eg held eg hafi aldrei verid rasskellt svona oft a aevinni...

nu daginn eftir maetti eg svo hetjulega i kinversku tima klukkan half-niu um morguninn og audvitad var prof sem eg vissi ekki af og nadi mer i eitt stykki C, angandi af svitalykt og tafylu.. a leidinni ur tima hitti eg svo stelpu ur spaenskutima og hun sagdi mer ad eg vaeri mer fyrirlestur i timanum i dag... holy crap, eg settist nidur og hripadi einhverju a blad og helt, enn og aftur lelegasta fyrirlesturinn i sogu macalester.

nu eftir svona "academic-failure" vard eg ad hyfa mig upp og bjarga andlitinu. Vid fengum stelpurnar ur lidinu ad koma i heimsokn, dressudum okkur upp og forum i svona college-party med keg og ollu tilheyrandi. a leidinni inn i partyid nadi eg ad fljuga svona svakalega a hausinn i ganginum (hann var mjog sleipur nota bene!!) og skera framan a faetinum svona rosalega ad eg thurfti hjalp vid ad bua um sarid...

i kvold er svo "progressive" hja okkur stelpunum og er themad "fantasy lover" mer hefur verid falid thad hlutverk ad vera "Borat" (ali g kallinn tharna) og verd eg vist ad fara i mollid og redda mer yfirvaraskeggi...

alltilaegibleeeeeeesss

miðvikudagur, desember 07, 2005

eg..eg..eg vil bara gera ALLT!

magga og teddy komnar og farnar... og einungis "welcome magga and teddy" bordinn og minningarnar sem sitja eftir, ja og ekki se minnst eftirsetan i skolanum fyrir ad hafa hrinlega tekid mer fri fra nami a medan a heimsokninni stod. en samt sem adur avallt heidur ad fa svona drottningar i heimsokn og vil eg bara nota taekifaerid og thakka theim fyrir samveruna. xie xie (takk a kinversku.. haha teddy)

en talandi um kinversku tha lenti eg i otrulegu i tima i morgun. haldidi ad yin lao shi (kennarinn minn) hafi ekki synt okkur myndband med kinverskri gellu ad syngja lag eftir vorri astkaeru BJORK GUDMUNDSDOTTIR a KINVERSKU og iklaedd SVANABUNINGNUM!!! thad er nottla ekki i lagi (muahahaha)

svo for eg adeins ad hreyfa a mer rassgatid i gaer svo eg komist nu fyrir i flugvelasaetinu eftir eina og halfa viku, en eftir korter a stigvelinni tha svitnadi eg eins og i london i denn og hreinlega gafst upp, for a teygja og pantadi mer pizzu.

er thetta heilbrigt??
verum hress, ekkert stress, bless

fimmtudagur, desember 01, 2005



Partítröll


Þú ert nýjungagjörn, tilfinningarík félagsvera.


Partítröllið fylgist vel með nýjustu straumum og stefnum hvort sem um er að ræða föt, tónlist eða græjur. Það eru 74.5% líkur á því að það eigi iPod, 61% líkur á því að það eigi Fred Perry póló bol og 96% líkur á því að það eigi Adidas skó. Partítröllinu finnst The OC vera skemmtilegur þáttur.



Partítröllið er vinsælt - eða telur sig að minnsta kosti vera það. Þótt margir laðist að því eins og flugur að mykjuhaug eru aðrir sem eru ónæmir fyrir þokka þess og enn aðrir sem hafa jafnvel ofnæmi fyrir því. Það eru þeir sem eru í eldhúspartíinu á meðan partítröllið hristir rassinn og baðar út öngum á dansgólfinu.



Þegar gamaninu slotar er partígríman þó fljótt tekin niður og undan henni kemur viðkvæma blómið sem partítröllið raunverulega er.


Hvaða tröll ert þú?

hmmm erudi sammala thessu? (thvi ad utkoman hja ingibjorgu jonsdottir var ithrotta-alfur... thannig ad thetta er e-d lodid!)