sunnudagur, ágúst 31, 2003

Ja herna her, hvad er ad fretta????
Getidi hvad... Haldidi ad Lafan hafi ekki bara brillerad i sinum fyrsta leik med Macalester, synt takta sem ekki hafa sest adur hja minni! Eg skoradi mitt fyrsta mark i halfan aratug held eg. Eg byrjadi ekki inn a, en kom inn a eftir halftimaleik. Thetta var bikarleikur og thvi mikid i hufi. Stadan var 0-0 thegar korter var eftir af leiknum og tha kom J-lo og fekk fyrirgjof fra hinum midjuleikmanninum, Jessicu og skalladi boltann svona skemmtilega inn i fjaerhornid. Skemmtilegt ad skora i sinum fyrsta leik, en eg var ekki buin ad segja mitt sidasta heldur thakkadi Jessicu pent fyrir fyrirgjofina med glaesilegri hornspyrnu sem hun nadi ad skora ur med halfgerdu poti, en mark samt:) Svo nadum vid ad skora frekar odyrt mark i lokin og urslitin 3-0. Thetta var mjog fyndid thvi allt i einu thekkti halfur skolinn mig og allir ad oska mer til hamingju med frabaeran leik. Thad var eins og eg hefdi bjargad manni fra thvi ad drukkna eda eitthvad. I am the man:) Svo var eg tekin i utvarpsvidtal eftir leikinn og spurd hvad eg hefdi huxad thegar eg skalladi boltann og eihverjar fleiri faranlegar spurningar.... Thetta er svo fyndid folk. En bara svo ad thid vitid thad naest, tha er ollum leikjunum okkar lyst beint a netinu, ef thid farid inn a skolinn minn siduna og klikkid a sport tha aettud thid ad geta hlustad a naesta leik sem eg auglysi sidar:) En eftir leikinn og vidtalid for eg i vinnuna mina, ad vera a klukkunni i strakaleiknum. Thetta er svona flott klukka sem synir alls konar myndir og texta og eg var svolitid lengi ad laera a hana, en eg for alveg a kostum ad syna alls konar figurur og Go Mac texta, nema einu sinni tha setti eg ovart TOUCHDOWN og svo blikkadi thad i svona 5 sekundur (en thad er i ameriskum fotbolta fyrir ykkur sem ekki vitid heheh) og tha sneri oll stukan ser ad mer og for bara ad hlaeja... upps:)
Svo var haldid a vit aevintyranna i ,,on campus" party (party a heimavistinni) og var thad bara thraelgamanog ekki spilltu fyrir ad vera the man of the hour eftir glaesilegt skallamark hahahaha
Nuna erum vid fotboltastelpurnar ad fara a Casino night upp i skola og svo i party hja ameriska fotboltalidinu en their voru ad spila i dag og unnu. Thannig ad thad er brjalad ad gera i gettoinu, bestu kvedjur heim the goalscorer:)

föstudagur, ágúst 29, 2003

Tar eru tar... og sar eru sar...
Jaeja tha er fostudagurinn runninn upp... og ekki haegt ad byrja hann odruvisi en med sma Salarsveifu (kannski madur skrai sig i Gullna hliid eins og Gumminn). En i gaer tha spiludum vid aefingaleik vid Mary University, hann for 2-2 og att lafan stodsendingu i seinna markinu. Eg spiladi um 60minutur og fae sennilega ad byrja i kvold i fyrsta alvoru leiknum okkar:) Eg er komin i gamla formid eins og sagt er...
I dag for eg lika ad laera a scoreboard og verd a klukkunni a karlaleiknum... hun er ykt flott og eg segi ykkur betur fra henni seinna... En nuna liggur leidin i mjolkurbudina :) og a leikinn, lifid heil Olof

fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Minnesota State Fair!!!
Godan dag dag dag. Eins og eg sagdi ykkur i gaer lagdi eg loks leid mina a Minnesota State Fair, sem er eins konar karnival med alls konar mat, syningum, allskonar doti til solu og tivoli taekjum. Thetta var mjog athyglisvert svo ekki verdi meira sagt. Thad var allur andsk.. djupsteiktur og settur a prik. Eg smakkadi medal annars djupsteikt snickers a priki, djupsteiktan ost og jalapeno (a priki audvitad) og svo fekk eg rosalega godar chocolate dip cookies:) en eg aetladi ad kaupa mer kok til ad skola theim nidur med, for i sjalfsalann og ytti ovart a vanillu kok, ojbararast thvilikur vidbjodur og thvilik oheppni i mer!! (eda klaufaskapur thid megid rada:) Svo sa eg alls konar kyr fra hinum og thessum kuafjolskyldum, mjog fyndid... En svo sa eg thad ameriskasta sem eg hef sed hingad til, svona sjonvarpsmarkadshus thar sem thad voru karlar i vinnu vid thetta 24/7, ad hella nidur alls konar ogedi og thrifa thad upp med galdramoppunni (thid vitid hvad eg er ad meina) madur fekk bara hausverk ad ollu thessu areiti. Svo kikti eg a hestana og komst i alvoru country filing. Eg for ekki i nein taeki ad thessu sinni, eg var med svo miklum skraefum ad enginn nennti ad fara med mer i storu taekin... Eg var komin heim eitthvad um ellefu og var bara thokkalega satt, nema eg rett missti af Three Doors Down og Hanson:)
I morgun for eg svo a einhvern fyrirlestur sem var vist hrikalega mikilvaegur fyrir erlendu nemana. I fyrsta lagi var hann kl 9 og heilinn ekki vaknadur, i odru lagi var thessi professor svo djupur ad eg held ad eg hefdi hvort ed er aldrei fattad hann og i thridja lagi var eg ekki buin ad lesa thessa bok, The Real American Dream, ens og allir adrir hofdu gert... Eg byrja ekki beint vel. En professorinn er rosalegur og eg vona ad hann kenni mer ekki neitt, hann heitir SAMATRI og eins og nafnid gefur til kynna mjog hardur. Vid vorum oll tekin a beinid hvort vid hofdum lesid bokina, ji eg fekk svona svitakast og sagdist bara aldrei hafa fengid hana. Eg var utilokud fra ollum umraedum eftir thad:) thessi fyrirlestur var i tvo tima og thad eina sem kom fra mer var mjog havaert gagnagaul annad slagid og enginn var fegnari en eg thegar allir vitleysingarnir voru haettir ad spyrja og kominn matartimi! Svo for eg i dag og reddadi social security number, sem er eitthvad sem madur tharf ad hafa til ad geta unnid i skolanum, thad gekk storslysalaust fyrir sig og er eg ad skropa i annan fyrirlestur til thess ad geta verid herna med ykkur krakkar minir, thad sem madur gerir ekki fyrir vini sina:) I kvold er svo sidasti aefingaleikurinn okkar fyrir alvoruna a morgun. Allir ad senda mer markaskorara heppnina sina thvi eg skal vera komin i framlinuna fyrir naesta timabil;)
En nuna verd eg ad fara ad sleikja solina, hun er farin ad sakna min, bestu kvedjur lafan

miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Ja herna her:)
Jaeja tha er aefingin i dag buin.. thad voru BARA 27 gradur dag, sem er strax miklu betra. Eg er sem sagt komin i Varsety lidid, en thad er adallidid:) Eg vona ad eg fai ad spila eitthvad.. En thad er leikur a morgun og annar a fostudaginn. En i kvold er eg ad fara ad hitta alla adra erlendu nemana og svo verdur farid a thetta blessada State fair. Thad verdur orugglega gaman... allt a stick eins og their segja, djupsteikt snickers og eitthvad oged. En a morgun a eg ad maeta i vinnuna mina... thad er,,training" fyrir ad vera a klukkunni hja strakunum, en their eiga leik a fostudag. Eins gott ad madur standi sig thar:) thetta er frekar naes vinna og er eg mjog fegin ad hafa fengid svona vinnu frekar en i motuneytinu ad setja mata a diska. En their segja ad hitinn eigi eftir ad minnka a naestu dogum, ekki seinna vaenna thvi um daginn fann eg daudan fugl uti sem hefur orugglega bara daid ur hita!
Annars er allt fint ad fretta hedan, eg gef ykkur update a kvoldinu a morgun, take care the lafa

þriðjudagur, ágúst 26, 2003

Bigger, Fuller and Firmer
Ja herna eg var ad koma fra vatninu, thad var olift, thad er nebbla 40 stiga hiti uti og ekki radlegt ad vera lengur en klukkutima uti.. En eg verd ad segja ykkur fra auglysingu sem eg heyrdi a leidinni heim. Sko, ef madur fer a einhvern bar a vissum tima, a milli 10 og 1 held eg, faer madur drykki a einn dollar og madur getur unnid brjostastaekkun!!!! Paeldidi! Thad sem kananum dettur ekki i hug til ad lada ad kvenfolk inn a stadina. Myndi nokkrum manni detta thetta i hug heima a klakanum....
En eg bara vard ad lata thetta gossa og silli var ad segja ad thad vaeri haegt ad nota islenska stafi... Vill eitthvad tolvuguru plis segja mer hvernig thad er gert:) takk fyrir lafa
Svimi, svimi, hitabad
God minn godur, thad er orugglega yfir 35 stiga hiti og glampandi sol. Sem betur fer eru engar aefingar i dag, eg held ad eg hefdi hreinlega daid... En eins og eg sagdi ykkur i gaer var eg boltasaekir a karlaleiknum i fotbolta. Eg thurfti audvitad ad maeta korteri fyrr og ,,laera" hvernig madur gerir thetta. Thad fannst mer frekar fyndid. En allt gekk eins og i sogu og strakarnir unnu 3-2. Das boltasaekir for sem sagt on the cost. En i gaer var einnig akvedid hver var numer hvad i lidinu. Thar sem einkennis numerid mitt sidustu arin, 10, var upptekin akvad eg ad fara tiund ofar og vera numer 20:) thetta verdur spennandi timabil held eg:)
En rett i thessu er eg ad fara a eitthvad vatn og kaela mg nidur. Eg er maett i bleika bikinid, med handklaedi og solarvorn (eg nenni ekki ad verda brunni). Alveg eins og a Spani vuhu!!!! En i dag hitti eg lika hina 4 Islendingana sem eru ad koma i skolann. Thau voru oll voda spennt ad vera komin en attu ekki ord yfir hitanum, Thad voru 27 gradur i nott og thurfti eg ad sofa a golfinu thvi rumid var bara of heitt! Eg vona ad thetta fari nuna ad kolna madur getur hreinlega bara ekki hlaupid i thessum hita...
Svo er thad thessi blessada Sate Fair (sem Gummo aetlar ad koma ad sja med mer :) enn i gangi og verdur thad sennilega a morgun sem lidid aetlar ad fara, eg vona ad einhverir fraegir verdi tharna:) Um daginn var Josh Hartnett a svaedinu ummmm...
En best ad fara ad drifa sig nidur a vatn, vona ad allt gangi vel back home, chao!

mánudagur, ágúst 25, 2003

Yo word up????
God day mate, hvad segja klakabuar i dag??? Hedan er bara allt thad besta ad fretta. Tvaer aefingar bunar i dag og nuna segir likaminn bara nei takk, hingad og ekki lengra. Eg var halfskommud a seinni aefngunni thvi ad eg fer alltaf fram fyrir manninn og nae boltanum en thjalfarinn herna tholir thad ekki og fekk eg ad heyra thad i dag... upps! Sem betur fer er fri dagur a morgun hja okkur og liggur leidin a eitthvad vatn herna nalaegt thar sem madur getur synt og svamlad um eda farid ut a bat. Eg er ad spa i ad setja a mig sunblock:) En i kvold er fyrsti dagurinn minn i nyju vinnunni minni. Eg vinn hja ithrottadeildinni i skolanum og fyrsta djobbid mitt verdur ad vera boltasaekir a karlaleiknum i fotbolta hmmm naes vinna:)
En i gaer for eg ad sja Chicago og maeli eg einnig med henni fyrir tha sem eru ekki bunir ad sja hana. Naesta mynd a dagskra hja mer verdur The Italian job eda eitthvad svoleidis eg verd ad sja hana. Hitinn er enntha frekar mikill og madur svitnar allan daginn, inni eda uti. Madur kann bara vel ad meta islensku rigninguna og grindviska rokid thegar madur getur ekki sofid fyrir hita. Eins og i nott tha hafi eg um tvennt ad velja, annars vegar ad deyja ur hita eda ad sofa ekkert fyrir viftunni (thad eru svo mikil laeti i henni) thannig ad eg kveikti og slokkti a henni alla nottina....
Svo er Minnesota State Faire gangi nuna, sem er einhverskonar karnival. I gaer voru Hanson ad spila, man einhver eftir theim?? En planid er ad fara annad hvort i kvold eftir leikinn eda a morgun. Thad er vist tivoli taeki og alls konar matur sem er svona spennandi! Sjaum hvad das Islandus finnst um thetta uppataeki kanans.
En nuna er eg a leid i kvoldmat upp i skola. Ekki gera neitt sem eg myndi ekki gera. l8ter
Feeling hot hot hot
Godan dag kaeru landsmenn. I dag er hitinn allt ad thvi obaerilegur og athafnir gaerdagsins eru ekki beint ad hjalpa mer ad afbera hann... Thad eru 33 gradur, logn og sol. Tilvalid vedur a solarstrond en ekki thegar madur er thunnur a aefingu:( Partyid i gaer var bara alveg thraelfint. Nynemarnir sem hafa ekki opnad a ser munninn i viku syndu a ser nyja og skemmtilega hlid, thaer geta sko drukkid (j-lo til mikillar lukku) thad var bara Jack Daniels straight! Ji minn eini, thaer voru ekki upp a sitt besta a aefingu i dag (eins og reyndar fleiri). Eg var med mjog goda afsokun, eg er bara ekki von thesum hita og hun dugdi mer! En i alvoru talad tha var thetta ein erfidasta aefing sem eg hef farid a. Og svona til ad korona daginn voru sprettir daudans i endann, mer leid eins og Jim Carrey i Me, myself and Irene, eg var svo thurr i munninum!!! En kvoldid var svo skemmtilegt ad thad var alveg thess virdi. Eg for i einhver 5 eda 6 party og vigdi bleika herbergid mitt med thvi ad bjoda folki thangad thegar lida tok a kvoldid:) bleika herbergid vakti mikla katinu medal Macalester nemenda og fae eg high five fyrir thad. En eg endadi heima sael og glod eftir vel heppnad college djamm um 4 leytid.
I dag let eg lokins i mer heyra, hringdi i mommu og pabba:) Thad var gaman ad heyra ad stelpurnar i 4 flokki hefdu ordid Islandsmeistarar, Gebba sagdist hafa tarast og fengid flashback thegar vid gomlu konurnar urdum Islandsmeistarar a sama velli fyrir hmm morgum arum:) Frabaert hja theim. En Magga megabeib er alveg eydilogd yfir skorti a umfjollun um hana og bidst eg innilega velvirdingar a thvi. Eg hringdi personulega i hana i dag og aetla her med ad baeta henni thad upp. Magga kikti adeins nidri bae i gaer med Sillu og sefur i timum i nyja skolanum sinum, hun hefur thad fint nema ad theim Gebbu vantar einhvern til ad passa thaer og banna theim ad kaupa ser fot. Ef einhver vill taka thad ad ser, hafid samband vid mig:)
En nuna er bio, afengis og nammisjuklingurinn ad fara ad skella ser i bio med Erlu siss og einhverju lidi, vona ad thid hafid thad gott og afram Grindavik!!! p.s. Eg er ekki viss hvort eg teljist til hvitra manna lengur, eg er ordin kolbikasvort!!!!! Adios

sunnudagur, ágúst 24, 2003

What da shit??
Jaeja tha er naestum vika lidin fra thvi ad eg kvaddi isalandid goda en mer finnst thad hafa verid heil eilifd!... I gaer sa eg karlalidid spila og their voru bara ekkert svo slaemir, kom mer skemmtilega a ovart, their unnu 3-2. En kanarnir eru svo rugladir thegar kemur ad thvi ad hvetja ad thad halfa vaeri nog, eg for hja mer i hvert skipti thegar eg heyrdi, Mac is wonderful, Mac is wonderful (skolinn heitir Macalester). Svo eyddum vid sma tima i ad koma upp henigirumi fyrir utan ibudina hja Erlu en thad er mexikoskur strakur sem byr vid hlidina a henni og reddadi thessu, sweeet eins og kaninn segir. Og ja, thad var keyrt aftan a Erlu i gaer, ekkert alvarlegt bara sma skramur a blnum og hun er i heilu lagi likamlega:)
A aefingunni i gaer fengum vid nynemarnir ad heyra thad hvernig a ad haga astarmalum sinum thegar madur er i college!!! Thad var serstakt ,,talk" um tad hvernig a ekki ad gera og hvad ma gera... what da shit?? Thad voru nefnd nokkur nofn sem madur a ad passa sig a og hverjum madur er bara ekki med. Tharna foru thaer alveg med thad... Thetta er otrulega ruglad lid thetta fyrirbaeri, kaninn.
En i dag voru aefingaleikir hja okkur. Thetta voru 3 30 min leikir en eg spiladi bara einn:( Thad var eini leikurinn sem vid unnum 1-0 en hinir foru 0-0 (vantadi staekerinn fram hehe) en eg spila a gomlu godu midjunni minni og for bara gott ord af j-lo in da field.
I kvold er svo thetta alraemda party hja okkur i lidinu, sem verdur interesting svo ekki verdur meira sagt. En eg nae allavegana ad svala bjorthorsta minum og eg bid ekki um meira:) Thad er virkilega heitt nuna og er eg ad kaela mig nidur med hvitvini med klaka i!!!! Eg fretti af jardskjalftanum, var thetta rosalegt??
Vona ad thid hafid thad gott, rock on!!

föstudagur, ágúst 22, 2003

Double XX
Jaeja tha er das keilumeister maettur aftur! Eg stod mig bara alls ekkert illa i gaer, thetta var svona annad hvort eda. Eg hitti fellu eftir fellu og svo komu timar thar sem thad gekk bara ekki neitt. Ef thu fekkst fellu tha vardstu ad kynna thig fyrir einni manneskju en ef thu hittir ekki neina tha vardstu ad kynna thig fyrir tveimur... Thegar lida tok a seinni hlutann vard eg uppiskroppa med folk og for hring nr 2!
En nog med thad. I dag er vist bara ein aefing thannig ad eg er buin i dag.. hmm hvad aetli eg fari ad gera... kannski bara i solbad:) kemur ekki a ovart. Eg er reyndar ordin threytt a thessari sol, eg get ekki ordid mikid brunni held eg:) En svo er leikur hja karlalidinu kl 7 thannig ad madur fer ad sja lelega kana spila fotbolta... Vid erum aftur a moti ad spila a morgun og eg komst allavegana inn i 20 manna hopinn thannig ad eg spila sennilega a morgun.
Eg for i innkaupaferd og keypti dot i nyja herbergid mitt. Allt bleikt ad sjalfsogdu:) Bleikt saengurverasett, bleikt hjartalagad teppi og bleikir pudar hehe, legally blonde hvad????? Stelpan sem eg by med er ekki flutt inn og eg hef ekki hugmynd um hver hun er. Eina sem eg veit um hana er ad hun er pitcher i softball lidinu (sem er einhver asnaleg ithrott sem bara kanar kunna) og ad hun er frekar thykk. Sjaum til hvernig thad gengur... En allavegana tha er eg flutt inn og buin ad koma mer fyrir. Eg a enn eftir ad laera a thessa helv.. lasa, thetta liggur bara ekki min megin thessa dagana :)
Nog komid i bili, skrifa meira a morgun eftir atburdi dagsins i dag og leikinn a morgun (svo er lika party a morgun!!! vuhu)

fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Bjor, sumar og sol!
I dag var hitinn baerilegur, um 30 og sma gola. Fullkomid vedur til ad spila fotbolta. Madur er adeins eftir sig eftir mega aefingar gaerdagsins en bjorinn smurdi vel alla threytta vodva:) En talandi um bjorsvambl, tha var thetta party sem eg sagdi ykkur fra i gaer med theim skemmtilegri sem madur kemst i. Til ad byrja med voru um 20 manns (lafan maetti ad sjalfsogdu manna fyrst, enda frir bjor i bodi!) en svo raettist ur thessu og um 40-50 manns voru maett a verondina hja Mollie og Erlu, ad drekka bjor ur plastglosum! Ekta kanafilingur. Thad var 27 gradu hiti og thvi gufadi bjorinn fljott upp:) En um ellefu leytid kom loggan og bostadi partyid! Eg heyrdi bara are you under 21? Then run! og thad gerdi eg, eg faldi mig inn i herbergi og beid i dagodan tima thar til ad loggan var farin. Til allra hamingju var eg ekki tekin thvi ad tha hefdi bedid min einhver domur og mikil sekt... en thad er ekki langt i 21 afmaelisdaginn, 18 sept!!
Thetta er med olikindum hvad loggan hefur ekkert betra ad gera en ad bosta einhver party, hvad med allar thessar byssur og mordin eg held ad kanarnir seu a kolvitlausri braut hvad thetta vardar.
En jaeja nog af alvorunni aftur ad gamaninu. I kvold er svo keila med fotboltalidunum (karla og kvenna) og vorkenni eg theim sem verda fyrir thvi ad vera med mer i lidi (thid sem hefid farid med mer i keilu vitid hvernig eg rulla kulunni hehe) en eg vona bara ad eg komist storslysalaust ut ur thessu. Hey ja og i dag for eg ad kaupa nyjan naflahring thvi ad hinn hljopst ad heiman... eg for down town minneapolis og fann eftir mikla leit bud sem selur tha. Hann kostadi litla 42 dollara! Eg aetladi sko ekki ad vera med eyrnalokk i naflanum lengur heldur setti hann strax i... auvitad tyndi eg kulunni sem madur skrufar a og thurfti ad fjarfest i nyjum, er thetta ekki ekta Olof moove????
Med thessum ordum kved eg ykkur kaeru landsmenn i bili.

miðvikudagur, ágúst 20, 2003

Wha' happened???
Yo foks whazzz up? Hedan af landi tilfininganna er allt gott ad fretta, da ice mask heldur enn og er ekkert a leidnni ad bradna:) En eins og eg sagdi ykkur i gaer for eg i bio a drepfynda mynd. Eg er svo mikill saudur eg man ekki hvad hun heitir! Eitthvad Mighty wind.... En allavegana hun var mjog fyndin og thegar thid sjaid hana tha skilidi wha' hapenned og that's right... maeli med henni.
En aefingar i dag voru med betri aefingum sem eg hef farid a. Morgun aefingin var svona demonstration aefing thar sem farid var yfir svona thad sem madur laerdi i 4a flokki en er alltaf gott ad rifja upp:) svo var seinni part aefingin i sundlauginni og er eg varla gongufaer eftir hana! Thad er otrulegt hvad haegt er ad gera i sundlaugum.... hmmm
En hitinn i dag er mjog finn svona 30 stig og sol. Vid Islendingarnir forum i solbad a la Olof, med hendur beinar og einbeitninguna i lagi og erum raudar og finar nuna hehe
En I kvol er svo eitthvad party sem vinir Erlu eru ad halda og aetla eg ekki ad lata mitt eftir liggja heldur svala bjorthorsta minum sidustu daga like there is no tomorrow:)
En thad er komid gott af bulli i bili, endilega segjid mer eitthvad krassandi af Isalandi, iskaldar bjorkvedjur fra da icequeen

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

Yo yo yo whots happening?????
Jaeja tha er aefingum dagsins lokid og thad rigndi sem betur fer. Eg er glettilega hress midad vid aldur og fyrri storf og aetlum vid stelpurnar ur lidinu ad skreppa i bio i kvold, en thad kostar bara dollar (sem er mjog gott fyrir biosjukling eins og mig). En eg verd ad segja ykkur fra einu, eg vard vitni af fyndnustu aefingu lifs mins adan. Ameriska fotboltalidi var a aefingu a sama tima og vid. Gud minn godur eg var ekki viss hvort thetta var fotboltaaefing eda klapp og hropaefing. Thad voru gedveik laeti og klappad hverju skrefi. Svo voru naestum jafn margir thjalfarar og spilarar allir oskrandi: Common u guys sow us what ur made of og thannig!! Disus madur vard bara hraeddur, og svo hlupu their (svona risastorir gaurar) eins og mother fucker og thvilkir sprettir, hvad var eg ad kvarta!!!! Og svo eru locker room eins og i biomyndunum. Allir med sinn skap merktum ser. En thad eina vid thetta helviti er ad eg get hreinlega ekki opnad skapinn. Thetta eru svona numera snunings lasar, thid vitid. Eg er bara ekki ad fatta thetta thanng ad eg skil hann bara alltaf eftir opinn! En jaeja nog af blogg fikninni i dag verd ad fara i sturtu og i bio! Vona ad thid hafid thad sem best, later.
Godan dag dag dag!!!
I dag for eg til laeknisins og fekk formlegt leyfi fyrir ad sprikla um i hitanum. Sem betur fer er BARA 30 stig i dag og skyjad. I morgun var aefing kl half atta og let Lafan sitt ekki eftir liggja heldur maetti galvosk a sina fyrstu aefingu. Hun gekk storslysalaust fyrir sig, enda 2 thjalfarar, 2 vatnsberar, sjukrathjalfari og spes teipari! Svo foru their alveg med thad thegar thad komu tveir sem sja um ad kaela handklaedi fyrir okkur! Jesus Bobby! En eins og sonnum Islendingum saemir var eg ekki a thvi ad bera a mig solarvorn fyrir aefingu i gaer... eg meina til hvers???? En eg var sko latin gjalda fyrir thad med jogurt adferdinni sem vid Gummo fundum upp a i Benidormferdunum okkar:) en eg er allt onnur manneskja i dag og er brun og sael, en eg held eg fjarfesti i solarvorn i dag...
I dag er svo onnur aefing kl 2 og bioferd i kvold. A morgun er pool workout... oh brother thad er vist algjor killer. Ef madur kemst ekki i form nuna tha skal eg hundur heita. Eg skrifa um leid og eitthvad krassandi kemur upp a :) en var eg buin ad minnast a thad hvad kanar eru crazy in da head eda eitthvad svoleidis, shitturinn. Vonandi ad madur komist heill ut ur thessu, Eggert er enn ad jafna sig og Gummi er nykominn yfir thetta! Ja herna her, hasta la vista beibi.

mánudagur, ágúst 18, 2003

Jaeja tha er bidin loksins a enda... Eftir mjog audvelda flugferd (thokk se Baru og Lara fyrir ad redda okkur Saga Class) lenti J-Lo heil og sael a flugvelli Minneapolis. Vid mer blasti 32 stiga hiti og fundur hja fotboltalidinu. Hann gekk fljotlega fyrir sig og var tha farid heim og kaelt sig nidur... vid vitum oll hvad thad thydir:) I morgun var svo drifid sig til laeknis og latid taka sma blod ur ser. Til allra hamingju var eg med of litid jarn i blodinu og gat ekki verid med a aefingu daudans i 33 stiga hita og sol. Reyni aftur a morgun hehehe. Nuna liggur leidin i mat med ollu fotboltalidinu (sem er med theim vaemnustu sem ad sogur fara af en da Ice queen laetur thad ekki a sig fa heldur gefur skit i placid) og svo ad kaela sig nidur enn og aftur. Thar sem thetta er frumraun min i bloggheiminum vona eg ad thid synid mer tholinmaedi svona til ad byrja med, Gumminn er ad hjalpa mer med thetta og eg verd ordin betri en hann eftir sma tima, just wait and see:) Jaeja best ad drifa sig og reyna ad thrauka og eg reyni ad setja inn myndir thegar Gummi er buinn ad kenna mer thad haha, njotid vel gott folk og lifid heil