fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Minnesota State Fair!!!
Godan dag dag dag. Eins og eg sagdi ykkur i gaer lagdi eg loks leid mina a Minnesota State Fair, sem er eins konar karnival med alls konar mat, syningum, allskonar doti til solu og tivoli taekjum. Thetta var mjog athyglisvert svo ekki verdi meira sagt. Thad var allur andsk.. djupsteiktur og settur a prik. Eg smakkadi medal annars djupsteikt snickers a priki, djupsteiktan ost og jalapeno (a priki audvitad) og svo fekk eg rosalega godar chocolate dip cookies:) en eg aetladi ad kaupa mer kok til ad skola theim nidur med, for i sjalfsalann og ytti ovart a vanillu kok, ojbararast thvilikur vidbjodur og thvilik oheppni i mer!! (eda klaufaskapur thid megid rada:) Svo sa eg alls konar kyr fra hinum og thessum kuafjolskyldum, mjog fyndid... En svo sa eg thad ameriskasta sem eg hef sed hingad til, svona sjonvarpsmarkadshus thar sem thad voru karlar i vinnu vid thetta 24/7, ad hella nidur alls konar ogedi og thrifa thad upp med galdramoppunni (thid vitid hvad eg er ad meina) madur fekk bara hausverk ad ollu thessu areiti. Svo kikti eg a hestana og komst i alvoru country filing. Eg for ekki i nein taeki ad thessu sinni, eg var med svo miklum skraefum ad enginn nennti ad fara med mer i storu taekin... Eg var komin heim eitthvad um ellefu og var bara thokkalega satt, nema eg rett missti af Three Doors Down og Hanson:)
I morgun for eg svo a einhvern fyrirlestur sem var vist hrikalega mikilvaegur fyrir erlendu nemana. I fyrsta lagi var hann kl 9 og heilinn ekki vaknadur, i odru lagi var thessi professor svo djupur ad eg held ad eg hefdi hvort ed er aldrei fattad hann og i thridja lagi var eg ekki buin ad lesa thessa bok, The Real American Dream, ens og allir adrir hofdu gert... Eg byrja ekki beint vel. En professorinn er rosalegur og eg vona ad hann kenni mer ekki neitt, hann heitir SAMATRI og eins og nafnid gefur til kynna mjog hardur. Vid vorum oll tekin a beinid hvort vid hofdum lesid bokina, ji eg fekk svona svitakast og sagdist bara aldrei hafa fengid hana. Eg var utilokud fra ollum umraedum eftir thad:) thessi fyrirlestur var i tvo tima og thad eina sem kom fra mer var mjog havaert gagnagaul annad slagid og enginn var fegnari en eg thegar allir vitleysingarnir voru haettir ad spyrja og kominn matartimi! Svo for eg i dag og reddadi social security number, sem er eitthvad sem madur tharf ad hafa til ad geta unnid i skolanum, thad gekk storslysalaust fyrir sig og er eg ad skropa i annan fyrirlestur til thess ad geta verid herna med ykkur krakkar minir, thad sem madur gerir ekki fyrir vini sina:) I kvold er svo sidasti aefingaleikurinn okkar fyrir alvoruna a morgun. Allir ad senda mer markaskorara heppnina sina thvi eg skal vera komin i framlinuna fyrir naesta timabil;)
En nuna verd eg ad fara ad sleikja solina, hun er farin ad sakna min, bestu kvedjur lafan

Engin ummæli: