sunnudagur, desember 24, 2006
















Gleðileg jól!!

Ólöf Daðey

föstudagur, desember 22, 2006

ógó gamó í gæró með tótó kæró

doldið í þynnri kantinum í dag, en alveg þess virði. svakalega gaman:)

en sá þetta í vinnunni í dag (ekkert að gera...) og bara varð að deila þessu með ykkur.

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=206744

undir jólahjólatré er pakki.....

fimmtudagur, desember 21, 2006

af lífi og sál..

á ekki að mæta á sálina? Við Bobby erum á leiðinni að fara að kaupa miða í forsölu, maður er aldrei nógur öruggur um miða á sálina sko! og já teddý ég skal muna eftir þér :)

annars var eggert frændi að útskrifast sem rafvirki í gær og var svaka veisla haldin í höfuðstöðvum vísis. bara innilega til hamingju eggert minn og vona að george forman grillið komi að góðum notum sem og auka-gjöfin sem þú fékkst :)

svo dreymdi mig svakalega furðulegan draum í nótt. ég var að passa fyrir einhverja konu sem var í slagtogi við tommy lee og ég átti að sækja hveiti því við vorum að baka, en hveitið var ekki hveiti heldur kókaín og mig fór að svíða í varirnar!!! svo vaknaði ég alveg að pissa í mig og magga hélt því fram að það væru þrumur og eldingar úti

que bizzzzzzarrrrrrrrrrrrrrrrrrroooooo!!

sjáumst á broadway í kvöld....

mánudagur, desember 18, 2006

hæ hó húllumhæ

svoooooooo gott að vera komin heim! Tók bara strax djammið á þetta með stelpunum (maggs, teddy-bear og bobby) og máluðum við bæinn öllum regnboganslitum. fór meira að segja í splitt og allt. jess. svo var jólaball í vísi og lafan mætti galvösk og dansaði í kringum jólatréð (hvaðan kemur sú hefð annars? veit það einhver?) eyddi annars deginum með fyrrnefndum krimmum og endaði kvöldið á bíóferð á Holiday, geeeeeeeeeeeeeeeggjuð mynd fyrir stelpur.

gular teygjur upp úr!!

nenni ekki að blogga meira, farin að lúlla, sooooooooo þreytt.
GN

fimmtudagur, desember 14, 2006

jaeja, tha kemur thessi arlega faersla hja mer....

SIDASTI SJENS TIL AD LATA MIG KAUPA EITTHVAD I MOLLINU (er ad fara thangad eftir vinnu kl. 18)

hehe nr er sem fyrr 001-612-669-OLOF...

annars gengur nidurpokkunin agaetlega, var til kl 12 i gaer ad henda doti ur skapnum med tarin i augunum. eg get hreinlega ekki hent neinu. eg er svakaleg. nadi samt ad henda i 3 poka til ad gefa i rauda krossinn og svo fylla rumid mitt ad fotum sem eg gaeti hugsanlega kannski ef til vill notad vid eitthvad taekifari a isalandinu kaera.

en thad er enginn timi til ad pakka thegar madur er svona bissy krissy. er ad vinna til 6, svo verd eg ad redda 3 jolagjofum. pops, mags og magnus. eftir thad er late-dinner med faum utvoldum og drukkid sidasta vodkared-bullid a arinu. velin til new york fer svo i lofitd um hadegi og svo fra new york til islands klukkan 8 um kvoldid og loksins lendi eg heima a laugardagsmorgunn. gaman gaman.

jaeja, tharf vist ad huga ad thessum bornum, mega thau borda varasalva???

heyrumst naest a klakanum!!!!
olooooooooooooooooooof

þriðjudagur, desember 12, 2006

bara opid til 21:30 i mall of america, 12 dogum fyrir jol... hvad er thad!!!!!!!!!!!

doldid bissy krissy thessa dagana og ekki alveg buin ad kaupa allar gjafirnar. hvad gefur madur dellukalli eins og pabba? eda edalmanni sem er haegt ad hlaegja med endalaust eins og svianum? buin ad redda oskari bro og oskari hundinum (hann fekk jolasokk, jolakraga um halsinn og jolabein!) en hvad med tiskudrosina hana moggu? en joa? reddadi reyndar erlu og wiss og er alveg svakalega stolt af mer hvad thaer gjafir vardar (segi ykkur fra thvi 25 hehe)

annars nadi eg ad kaupa doldid handa 5some og fylgifiskum... hehe

svo gaman ad vera sneaky sneaky fyrir jol... jaeja, held ad jola-andinn se svei mer tha ekki ad dembast yfir mig eins og rigningin uti (ja thad er buid ad rigna i tvo daga nu...) bara eftir ad kaupa nokkrar gjafir, henda fotum sem eg nota ekki, pakka, kvedja, ut ad borda og passa i 3 daga i vidbot. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

get ekki bedid. farin ad utbua hadegismat og hlusta a utlensk jolalog.
jess og er svo fraenkuklubbur 29? erla thu verdur ad fa possun fyrir wissler... kannski einn fraendi sem eg thekki nenni ad "hanga med honum"...

brrrrrrrr bleeeeeeeesss

mánudagur, desember 11, 2006

bara 5 dagar i mig!!

thad sem eg a eftir ad gera...

-jolagjafir
-pakka (henda fotum sem eg hef ekki notad i meira en ar)
-jolakort
-fara med ipotterinn minn i vidgerd (hann do i 15 stiga frostinu um daginn)
-finna flugmidana
-fara kannski i einn ljosatima (eg hef aldrei verid svona hvit a aevinni)
-koma ollu bleiku dotinu minu i possun....
-ut ad borda med vinunum (og kannski sma skrall a eftir hehe)
-kom mer heilli a hufi til new york um bord i icelandair velina...

annars heldum vid hina arlegu islensku matarveislu a fostudaginn (lamb, graenar baunir og opal...) og endadi su hatid md ferd a karaoki bar thar sem sungin voru jolalog (wissler var allt i ollu i rudolf med rauda nefid... haha)

i gaer tokum vid thad svo bara rolega, horfdum a Grinch og sofnudum fyrir midnaetti!! i kvold er eg svo ad spa i ad fara a deit med magga mus, held hann aetli ad bjoda mer i bio (ef hann thorir...) hehe

ef thid sem faid venjulega jolagjafir fra mer erud ad hlusta, nennidi tha ad commenta hvad thid viljid, thvi eg er algjorlega tom!!!

jaeja, farin ad pudra a mer nefid;) bleeeeeeeeeesss

þriðjudagur, desember 05, 2006

ja thad var rett hja ykkur, Laugardagskvold, Anna Mjoll og Landslagid sem var og het (onnur log eins og Alfheidur Bjork eru arfleid theirrar keppni). Thid faid allar bingo-kulur og svo aetlar Bjogga ad taka allt lagid fra a til o i fraenkuklubbnum i desember. Vuhu!

En i dag er vika og 3 dagar i heimfor. Eg tharf thvi midur ad fara i gegnum New York og skulum vid oll leggjast a eitt og bidja Gud um ad koma mer a rett "terminal" fyrir kl 20:00 tharnaesta f0studag.

I kvold eru strakarnir svo ad fara ad keppa i einhverju old-boys moti og erla legg eg til ad vid hofum thad kosy og horfum a jolamynd, you wanna????????

Svo a morgun erum vid ad fara til Milwakee (hvernig sem thad er svo skrifad...) i jardafor. En vinkona okkar, Colleen, heimsflakkari med meiru, lest i bilslysi i Egyptalandi um tharsidustu helgi. Lifid er svo stutt og madur veit aldrei hvenaer kallid kemur, og thvi vil eg koma a framfaeri astarkvedjum til allra i lifinu i heiminum!

Lifid hratt, thvi lifid er stutt.
Olof kana-vaemna :)

laugardagur, desember 02, 2006

thad var laugardagskvold... sidan virtist heil old er thu leist i augu mer...
hvada lag-hvada songkona-vid hvada tilefni-botna lagid

nog af verdlaunum i bodi!!

er ad fara ad fa mer bjor, aeiii hann er svo godur (sorry ofrisku vinkonur minar.. duna og elin) en va hvad hann er godur svona kaldur i vinahop...

vonast til ad sem flestir taka thatt i askoruninni:)

gledilega helgi.