fimmtudagur, janúar 29, 2004

Minneapolis: gola, skyggni gott, frost 26 stig

Já þið lásuð rétt það er 26 stiga frost hérna í Ameríkunni og þetta er bara byrjunin! Það á víst að frjósa enn meira fram á laugardag en svo fara að hlýna aðeins. Það er ekki farandi út úr húsi án þess að dulbúa sig sem bankaræninginn í Landsbankanum og fara í allar peysur, kápur, boli og buxur sem maður á. Ég þarf nebbla að labba í alla tímana, maður býr ekki svo vel að eiga bíl, u know...

En annars eins og ég sagði þá er ég búin að breyta stundatöflunni minni aðeins, ég er semsagt í:

Frönsku (frekar léttur FS legur áfangi þar sem að prófin eru pís of keik)
Spænsku (Oral expression of the Hispanic World, bara svona spjall tími og nokkrir fyrirlestrar)
Drugs in Socity (Sálfræðikúrs um eiturlyf og forvarnir, sem ég er að taka PASS-FAIL:)
Independent Art project (ein ritgerð alla önnina um íslenskan arkitekt!!!!)

That´s it! Aldrei í skólanum á þriðjudögum og fimmtudögum og mán-mið-föst byrja ég kl 9:40, svo 2:20 og síðast tíminn 3:30. Ég er reyndar ekki búin að fá neina vinnu uppí íþróttahúsi en ég er að spá í að taka að mér einhverja skrifstofu vinnu, rústa aðeins fleiri tölvum og svona:)

En jæja þetta var svona drepleiðinleg lýsing á mínu daglega lífi hérna í Kanalandinu þó svo að það eigi sennilega eftir að raskast aðeins sökum óeðlilegs frosts sem virðist engan endi ætla að taka. En núna verð ég að fara að dúa mig upp og leggja upp í ferð sem gæti verið mín síðasta ef að kári vinur minn sé kominn, það er nebbla komið að því að fara að hreyfa sig...

Jæja ég er þotin, uppdúuð og fín, smell yas later, Ólöf Kuldaboli
Nor?an gola, skyggni gott, frost 26 stig

J? ?i? l?su? r?tt ?a? er 26 stiga frost h?rna ? Amer?kunni og ?etta er bara byrjunin! ?a? ? v?st a? frj?sa enn meira fram ? laugardag en svo fara a? hl?na a?eins. ?a? er ekki farandi ?t ?r h?si ?n ?ess a? dulb?a sig sem bankar?ninginn ? Landsbankanum og fara ? allar peysur, k?pur, boli og buxur sem ma?ur ?. ?g ?arf nebbla a? labba ? alla t?mana, ma?ur b?r ekki svo vel a? eiga b?l, u know...

En annars eins og ?g sag?i ?? er ?g b?in a? breyta stundat?flunni minni a?eins, ?g er semsagt ?:

Fr?nsku (frekar l?ttur FS legur ?fangi ?ar sem a? pr?fin eru p?s of keik)
Sp?nsku (Oral expression of the Hispanic World, bara svona spjall t?mi og nokkrir fyrirlestrar)
Drugs in Socity (S?lfr??ik?rs um eiturlyf og forvarnir, sem ?g er a? taka PASS-FAIL:)
Independent Art project (ein ritger? alla ?nnina um ?slenskan arkitekt!!!!)

That?s it! Aldrei ? sk?lanum ? ?ri?jud?gum og fimmtud?gum og m?n-mi?-f?st byrja ?g kl 9:40, svo 2:20 og s??ast t?minn 3:30. ?g er reyndar ekki b?in a? f? neina vinnu upp? ??r?ttah?si en ?g er a? sp? ? a? taka a? m?r einhverja skrifstofu vinnu, r?sta a?eins fleiri t?lvum og svona:)

En j?ja ?etta var svona dreplei?inleg l?sing ? m?nu daglega l?fi h?rna ? Kanalandinu ?? svo a? ?a? eigi sennilega eftir a? raskast a?eins s?kum ?e?lilegs frosts sem vir?ist engan endi ?tla a? taka. En n?na ver? ?g a? fara a? d?a mig upp og leggja upp ? fer? sem g?ti veri? m?n s??asta ef a? k?ri vinur minn s? kominn, ?a? er nebbla komi? a? ?v? a? fara a? hreyfa sig...

J?ja ?g er ?otin, uppd?u? og f?n, smell yas later, ?l?f Kuldaboli

miðvikudagur, janúar 28, 2004

Whats going on in the kitchen

Ja hérna hér ég sem hélt að það yrði ekki kaldara, núna er mér sagt að þetta sé bara byrjunin! Eitthvað um 20 stiga frost og smá vindhviða í dag... Jisús bobby ég þakka bara fyrir að Magga snyrtifræðingur vaxaði öll möguleg hár á líkamanum mínum áður en ég fór út því að annars væri ég ekki hérna að skrifa í dag....

En skólinn er kominn á fullt, maður þarf bara að rífa sig upp klukkan níu á morgnana og fara að mæta í ræktina og svona, NO MERCY. Ég skráði mig úr hápólítíska kúrsnum mínum: Sociology of Race, Gender, Ethnicity from Global perspective. Ef Haraldur þýðandi er að lesa, what the hell does this mean?? En annars er ég í spænsku og frönsku og einhverjum bilingualism tíma sem ég er að spá í að droppa. Er búin að skrá mig í Drugs and Society í staðinn sem verður mjög athyglisvert..... Ég ætla líka að taka í staðinn fyrir bilingualism dótið þarna einhvern listakúrs sem maður fær pottþétt A í og þarf ekkert að gera baun í bala í, ekki einu sinni að mæta, sweeeeet:)

En já eins og ég sagði þá er ég farin að hreyfa mig aftur eftir margra mánaða dvöl hjá aukakílóunum. Ég get varla sest á klóstið fyrir harðsperrum og kvíði því að fara í tíma uppá 3ju hæð í Olin Rice byggingunni á morgun, gæti svo sem tekið lyftuna, quick thinking there Ólöf :) hehe

En svona áður en ég fer að gera fokkin heimaverkefnin þá verð ég að segja ykkur frá því að núna standa yfir kosningar í Kanalandinu og hver pólítíkusinn á fætur öðrum lýgur þjóðina fulla af eintómum loforðum og enda svo ræðuna á: I love New York, I love Minnesota, I love New Hamspere etc. Sjáiði þetta ekki fyrir ykkur, guð minn góður ég er að spá í að taka þetta upp og senda ykkur svona til dægrastyttingar....

Jæja back to buisness, Lof jú gæs.

þriðjudagur, janúar 27, 2004

Láttu ljós þitt skína.... Fegurð yst sem innst

Já, maður er varla búinn að vera í kanalandinu lengur en tvo daga þegar væmnin hefur náð tökum á manni. Nema hvað... ég er búin að vera svona að rína í þessa bók sem að mamma og pabbi gáfu mér í jólagjöf eftir frekar langan janúarmánuð (say no more) og þetta er bara hin besta sjálfshjálparbók! Núna þegar að maður sér ekki Dr. Phil á hverju kvöldi verður maður að útvega sér ráð einhversstaðar annars staðar... Hér koma nokkur sýnishorn úr bókinni Láttu ljós þitt skína, fegurð yst sem innst eftir Victoriu Moran:

Hættu að hafa holdafarið á heilanum- Einbeittu þér að því að njóta lífsins í stað þess að bíða þess að vigtin gefi þér grænt ljós (Stelpur, ef þetta meikar ekki sens þá veit ég ekki hvað...)

Þróaðu þinn eigin stíl- Þú þarft ekki alltaf að vera há, grönn, myndast vel og vera útskrifuð úr hönnunarskóla til að skapa þinn eigin stíl. Þú hefur hann nú þegar og þú getur haldið áfram að þróa hann (hey, er ég þá semsagt bara að koma með nýtt fashion statement þegar ég mæti í Kringluna í joggings buxunum og Grindavíkurtreyjunni minni??? hehe)

Varðveittu og verndaðu!- Verndaðu tilfinningar þínar fyrir neikvæðum áhrifum, hugsaðu eins vel um heilsu þína eins og þú mögulega getur og gættu að öryggi þínu (Já hætta að huxa, ohhhh ég er svo feit og "neits ég get þetta ekki, það á enginn eftir að fíla það" og svona, you know how it goes:)

og svona að lokum uppáhaldskaflinn minn:

Gerðu eitthvað spennandi eins oft og þú getur- Ef þú reynir í sífellu að gera eitthvað spennandi muntu skilja eftir þig gleðispor (ég meina HALLÓ, hver vill ekki skilja eftir sig gleðispor? Hver er ekki til í að vera að gera eitthvað spennandi, allaveganan fyrir mína parta er það alveg nauðsynlegt og allir sem þekkja mig geta tekið undir þetta:)

Sæla virkar bæði andlega og líkamlega, hún eykur fegurð þína og auðgar líf þitt. Með þessum fleygu orðum kveð ég að sinni og þið sem duttuð inní þennan fátæka pistil þá er ég ekki að stuðla að neinum ritstuldi (maður veit aldrei hvað fólki dettur í hug) heldur er ég að benda á nokkra kafla úr uppáhaldsbókinni minni þessa dagana, all rights recerved eða eitthvað sjóleiðis:) Með þökk og kærleika til allra (hahahaha djöfull er gaman að vera svona ruglaður) Jæja farin inná bað að gubba,

Ólöf Megabeib D.P.
L?ttu lj?s ?itt sk?na.... Fegur? yst sem innst

J?, ma?ur er varla b?inn a? vera ? kanalandinu lengur en tvo daga ?egar v?mnin hefur n?? t?kum ? manni. Nema hva?... ?g er b?in a? vera svona a? r?na ? ?essa b?k sem a? mamma og pabbi g?fu m?r ? j?lagj?f eftir frekar langan jan?arm?nu? (say no more) og ?etta er bara hin besta sj?lfshj?lparb?k! N?na ?egar a? ma?ur s?r ekki Dr. Phil ? hverju kv?ldi ver?ur ma?ur a? ?tvega s?r r?? einhverssta?ar annars sta?ar... H?r koma nokkur s?nishorn ?r b?kinni L?ttu lj?s ?itt sk?na, fegur? yst sem innst eftir Victoriu Moran:

H?ttu a? hafa holdafari? ? heilanum- Einbeittu ??r a? ?a? ?v? a? nj?ta l?fsins ? sta? ?ess a? b??a ?ess a? vigtin gefi ??r gr?nt lj?s (Stelpur, ef ?etta meikar ekki sens ?? veit ?g ekki hva?...)

?r?a?u ?inn eigin st?l- ?? ?arft ekki alltaf a? vera h?, gr?nn, myndast vel og vera ?tskrifu? ?r h?nnunarsk?la til a? skapa ?inn eigin st?l. ?? hefur hann n? ?egar og ?? getur haldi? ?fram a? ?r?a hann (hey, er ?g ?? semsagt bara a? koma mer? n?tt fashion statement ?egar ?g m?ti ? Kringluna ? joggings buxunum og Grindav?kurtreyjunni minni??? hehe)

Var?veittu og vernda?u!- Vernda?u tilfinningar ??nar fyrir neikv??um ?hrifum, hugsa?u eins vel um heilsu ??na eins og ?? m?gulega getur og g?ttu a? ?ryggi ??nu (J? h?tta a? huxa, ohhhh ?g er svo feit og "neits ?g get ?etta ekki, ?a? ? enginn eftir a? f?la ?a?" og svona, you know how it goes:)

og svona a? lokum upp?haldskaflinn minn:

Ger?u eitthva? spennandi eins oft og ?? getur- Ef ?? reynir ? s?fellu a? gera eitthva? spennandi muntu skilja eftir ?ig gle?ispor (?g meina HALL?, hver vill ekki skilja eftir sig gle?ispor? Hver er ekki til ? a? vera a? gera eitthva? spennandi, allaveganan fyrir m?na parta er ?a? alveg nau?synlegt og allir sem ?ekkja mig geta teki? undir ?etta:)

S?la virkar b??i andlega og l?kamlega, h?n eykur fegur? ??na og au?gar l?f ?itt. Me? ?essum fleygu or?um kve? ?g a? sinni og ?i? sem duttu? inn? ?ennan f?t?ka pistil ?? er ?g ekki a? stu?la a? neinum ritstuldi (ma?ur veit aldrei hva? f?lki dettur ? hug) heldur er ?g a? benda ? nokkra kafla ?r upp?haldsb?kinni minni ?essa dagana, all rights recerved e?a eitthva? sj?lei?is:) Me? ??kk og k?rleika til allra (hahahaha dj?full er gaman a? vera svona v?min) J?ja farin inn? ba? a? gubba,

?l?f Megabeib D.P.


mánudagur, janúar 26, 2004

Til Hamingju Með Daginn AFMÆLISBÖRN!

Já það er komið bloggæði í mig...

Óskar Pétursson, bróðir minn með meiru er fimmtán ára gamall í dag og óska ég honum innilega til hamingju með það. Kossar og Knús frá kanasystrum.

En það er ekki búið enn því að fyrir 4 árum fékk hann litla prinsessu í afmælisgjöf, hana Kristínu Anítudóttur MacMillan (vá hvað það er gaman að segja þetta nafn) Hún var með veislu að hætti Anítu og Hæa í gær en því miður komst vefsíðustjórinn ekki... Hafði verið gaman samt...

Já, ég er sko aldeilis ekki hætt því að í fyrra á nákvamlega sama tíma var útlit fyrir það að þau Kristín og Óskar fengju enn eitt afmælisbarnið 26. jan það var ekki fyrr en á miðnætti að sá draumur var úti og þann 27. jan fæddist Patrekur Ívar Björnsson og skemmdi allt.. Nei nei hann var bara heppinn, það er æðislegt að eiga afmælisdaginn sinn einn (enginn biturleiki hjá tvíburanum hehe)

En svona til að taka þetta allt saman þá vil ég bara óska afmælisbörnunum til hamingju með afmælið og þið hin þarna úti sem voru því miður ekki nefnd hér, þá bið ég ykkur bara vel að lifa.

Smá hugleiðing í lokin: Practise makes perfect, but nobody´s perfect so why practise?????
Rabbanúí in ðe krímhás....

Jæja þá er maður lentur á skrýtnasta stað veraldar, Ameríkunni þar sem oversized everything fjölgar sér líkt og húsflugurnar á sumrin... En það var sko ekkert ekkert mál fyrir Jón Pál að komast hingað... Jisús, eins og alltaf þá tekst mér að gera sögu úr klósettferð... Við Erla fengum megasæti í flugvélinni, 3 sæti á mann thank you very much. Þarna lágum við eins og skötur eftir erfiði föstudagskvöldsins (Gautland, góður félagsskapur, Felix, Glaumbar og pulla fyrir svefninn). Ég lá þarna eins og áður segir í mínum mestu makindum þegar við lentum næstum því með nefið á Grænlandsjökli! Þvílíkur og annar eins hristingur! Svo missti flugvélin hæð og hvaðeina ég var bara farin að hugsa hvern af samferðamönnum mínum ég þyrfti að borða þegar ég yrði strandarglópur á miðjum Grænlandsjökli! Þessi air turbulance stóð yfir í svona hálftíma og það var ekki bara ég sem var komin með kxxinn í buxurnar.... En svo lentum við nú heilar á höldnu á flugvellinum í Minneapolis en þá tók við fingrarfara aðgerðir og myndatökur. Mér leið eins og einhverjum versta glæpamanni, tekið fingraför af hægri og vinstri vísifingur (æi ég held að hann heiti það, þessi við hliðiná þumalputta) En ég flaug í gegn og sagði sko ekki frá því að ég vissi hver braut Mamma Mía skiltið (minn eini glæpur á lífsleiðinni). Svo fórum við til Erlu og Kiwi, elduðum og fengum allt fótboltaliðið, blakliðið og bara allt þotuliðið í Macalester í heimsókn. Þar tók einhver asni upp á því að spila Quarters (leikurinn hans Nicks Snickers muniði) og það er ekki frásögufærandi nema að ég drullaði á bitann, sökkaði feitt, gat ekki blautann, just really STUNK! Og var vinsamlegast beðin um að fara að tala við stelpurnar um stráka og aldrei láta sjá mig við borð þar sem verið er að spila quarters....

Í morgun var ég svo rifin upp á asnaeyrunum kl 14:00 og fór í Best Buy að redda kanainnstungum fyrir nýju MEGA tölvuna mína, já ég er sko komin með labba eins og hin nördin, þó svo að tölvukunnátta mín eigi alls ekki skilið svona flotta tölvu, en hey batnandi mönnum er bezt að lifa:)

Núna er stefnan sett á bíó í dollar theater að sjá School of Rock. Gef ykkur updeit seinna, megi gæfan fylgja ykkur og munið umfram allt að tapa aldrei gleðinni!!!!

Peace out, J-Lo in da fokkin steit

fimmtudagur, janúar 22, 2004

Bara tveir dagar:(

Jæja á er öll geðveikin yfirstaðin eins og ég leyfi mér að kalla það... Já Kalli megababb kom sá og sigraði og fór á kostum í gardínunum. Ég þarf varla að taka það fram að ég var á keppninni sjálfri (gellan í RÖNDÓTTA bolnum) og þakka ég Guðmundi nokkrum Ásgeirssyni kærlega fyrir miðann sem að honum áskotnaðist korterí keppni. Við létum ekki segja okkur það tvisvar heldur brunuðum í bæinn í rigningu slyddu og él. Þar hitti ég Valgerði pöpparottu með meiru sem var komin með sæti við hliðina á Öllu og ég bað hana að redda okkur tveimur sætum við hliðina á pabba Kalla og viti menn Vala Gústadóttir lét ekki sitt eftir liggja heldur reddaði okkur sætum á besta stað í húsinu og vill undirritaður færa henni kæra þökk fyrir það. Eftir idolið var hann heldur betur farinn að hvessa og við sáum okkur ekki fært að fara á Kollunni hans Gumma (þó svo að hún hafi farið Kaldadalinn um hávetur og hefði sennilega komist í Mekkað) og við pleyjuðum þetta bara seif og fengum far með jeppa, enda heilt ball í festi i húfi. Þar var dansað, drukkið og troðið sér fremst til að sjást í sjónvarpinu og svona fram á nótt, gerist ekki betra;)

Þessi vika hefur svo farið í barnapössun og tilraunir til að versla sér smá íslenskan tískufatnað svona áður en maður fer aftur á vit ævintýranna í Steitið... Svo hefur maður verið duglegur að hvíla lúin bein og taka kríur :) Ég er ekki alveg að nenna í skólann á mánudaginn.... French, Spanish, Bilingualism og Sociology.... ekki beint spennandi önn.... En ég fæ allavegana Superbowl beint í æð (þó svo að ég skilji ekki enn reglurnar)

Jæja best að fara að ráfa um verslanir Reykjavíkurborgar... Smell yas leiter, Idol fanatic

miðvikudagur, janúar 14, 2004

Tja... Þetta er maður að heyra...

Já Grindvíkingar ætla sko að skrifa blað í sögu Idol stjörnuleitarinnar og hafa úrslitakvöldið eftirminnilegt... Festi, Geimfararnir (með stóóóru géi) og Chanel two í beinni!! Maður fer ekki fram á meira.... Það er eins gott að Karl Bjarni sigri því að þá fær hann móttökur sem ekki hafa sést síðan að Dan Kreps var og hét. Það er að ég held saumaklúburinn frægi sem á heiðurinn að þessu öllu saman og fá þeir eitt klapp fyrir það. Eggert, U my man...

En annars er ekkert að frétta af mér, bara að leika mér í mömmó og svona. Eftir það fer dagurinn í það að leita mér að dressi, maður getur ekki verið þekktur fyrir annað en að mæta í sínu fínasta pússi uppí Festi, maður er nú ekki tískufórnarlamb fyrir ekki neitt.

En jæja, rúmið er farið að vera djellöss. Peace out. J-Lo

þriðjudagur, janúar 13, 2004

Ma?ur hreinlega spyr sig

?g eins og t?p?sk kelling horf?i ? Dr. Phil ? g?r (nei ?etta var ekki s?mtal vi? B?ru Hl?n haha) en ?ar var veri? a? tala um fegur?arsamkeppnir barna. Ha? Fegur?arsamkeppnir barna? J?,hvar annars sta?ar en ? Amer?ku eru haldnar fegur?arsamkeppnir barna allt a? 4 ?ra. Ma?ur hreinlega spyr sig hva? vakir fyrir ?essu f?lki? ? a? kenna b?rnunum a? allir eiga a? vera fallegir og a? vera "sex?"? eins og Dr. Phil or?a?i ?a?, og ?a? l?ka 4 ?ra! S?ndar voru myndir af ?essum litlu stelpum kl?ddar eins og konur og st?fm?la?ar. Hva? er a?? ?etta ruglar algj?rlega ? b?rnunum og ?au eru ekki n?gu ?rosku? til a? ?ekkja muninn ? raunveruleikanum og ?essari "s?ningu". Hva? gerist svo ef a? barn vinnur ekki? ?a? hefur ekki skilning ? ?v? fj?gurra ?ra af hverju ?a? vann ekki... ?a? g?ti orsaka? l?gt sj?lfsmat ?vilangt! ?g hef oft sagt ?a? ??ur a? ?g hef ekkert ? m?ti fegur?arsamkeppnum. Hey I even was in one!!! En ?a? var af ?v? a? ?g var n?gu ?rosku? til a? ?kve?a ?a? sj?lf og n?gu g?mul til a? geta veri? ? fallegum kj?l og sundbol. Sorry en m?r finnst a? b?rn eigi a? f? a? vera b?rn ? me?an a? ?au eru b?rn (er ma?ur kannski a?eins farinn a? tala ? hringi) en ?i? fatti? mig;) ?etta er einhvern veginn bara rangt og ?si?legt. Svo ekki s? tala? um h?ttuna sem a? ?etta b??ur upp ? fyrir sikk in ?e hedd barnan??inga. ?g get bara ekki s?tt mig vi? ?etta, ?? svo a? ?g viti a? ??tt a? ?g bloggi a?eins um ?etta breytir ?a? ekki heiminum en ?g er allavegana b?in a? vekja athygli ??na, k?ri lesandi, ? ?essu sikk keisi sem a? kaninn vir?ist vera a? koma s?r ?.

En a? a?eins l?ttara hjali, ?g er officially or?in b?rnep?j? hj? n?fnu minni Dagn?ju og ?g sit ? rassinum allan daginn og horfi ? sj?nvarp! No more salta ni?ur, bl??hreinsa, r?fa upp e?a worst of all leggja ? p?kil ?ff ?g f? hroll.... Lilja Katr?n er algj?rt kr?tt og ?g er bara f?dd ? m?mm?. Sm? byrjunar?r?uleikar me? bleijuna og grautinn en ma?ur hefur ?etta ? s?r hehe og svo er h?n bara svo g?? og hl?r allan daginn, er ?g kannski bara svona fyndin? Who knows...

En contdown fyrir st?rsta sj?nvarpskv?ld ?rsins ? f?studaginn, Kalli r?llar ?essu upp held ?g. Grindv?kingar gera ?rugglega eitthva? sem a? skilar ?eim ? fr?ttat?mann ? laugardaginn... Hva? ?a? er ver?um vi? bara a? b??a og sj? (?etta hlj?mar eins og j?lalag.... haha) En n?na ver? ?g a? fara a? s?kja barni? ?t? vagn ??ur en ?a? f?kur alla lei? til Straumsv?kur, ?v?l?kt ve?ur!

?l?f das moma P?
Ma?ur hreinlega spyr sig

Haldi?i a? Das Lafan s? bara ekki or?in au pair hj? n?fnu sinni Dagn?ju... ?g er farin a? passa kr?tti? hana Lilju Katr?nu ? daginn ?ar til a? ??r m??gur fara til Sv??j??ar ? sk??i. No more leggja ? p?kil, salta ni?ur, bl??hreinsa e?a r?fa upp fyrir mig... Hehe ?g g?ti hugsa? m?r a? gera ?etta a? atvinnu minni, bara passa yndisleg og r?leg b?rn, horfa ? granna og taka a?eins til ef ?g nenni....

En a? ??ru hjali, st?rsta sj?nvarpskv?ld ?rsins ? f?studaginn... ?g er ekki ? vafa um a? Grindv?kingar eigi eftir a? gera eitthva? st?rkostlegt fyrir Kalla, leigja Festi e?a Saltfisksetri? e?a eitthva?, just name it, ?g meina vi? erum n? einu sinni s?r?j??flokkur ?t af fyrir sig:)

En ?g er ekki enn b?in a? jafna mig eftir snj?bretta ?vint?ri? mitt. ?g er bara me? strengi dau?ans ?t um allan l?kama og er enn?? a? finnamarbletti h?r og ?ar eftir nokkrar eftirminnilegar byltur... say no more... Er kannski veri? a? segja manni a? ma?ur s? ? l?legu formi.. getur ekki einu sinni skellt s?r ? bretti ? tvo t?ma ?n ?ess a? emjast og kveljast ? marga daga ? eftir.. common man funk that!

Svo er ?a? anna? sem m?r liggjur ? hjarta, ?g var a? horfa ? Dr.Phil ? g?r (nei ekki ?? B?ra Hl?n;) og ?a? var veri? a? tala um fegur?asamkeppnir barna, allt fr? 4 ?ra aldri... ?g meina kommon, hvernig ?tli ?a? fari me? aumingja b?rnin? ? bara a? kenna ?eim a? allir eigi a? vera fallegir og grannir og mj?ir og eiga fallegustu f?tin? Fr? 4ja ?ra aldri, ? alv?ru tala? ?? finnst ?m?r ?etta bara sikk. Sorry St?na Stu?. ?a? eru ekki allir jafn heppnir me? ?tliti? og ?a? eru bara ekki allir gullfallegir, sem betur fer segi ?g bara... En m?r finnst bara vera a? s?na b?rnum rangt ford?mi me? a? vera a? keppa um hver er fallegust! Fegur?asamkeppnir fyrir fullor?na eru svo allt annar handleggur og hef ?g ekkert ? m?ti ?eim, en fyrir b?rn er ?a? bara rangt... ma?ur hreinlega spyr sig hva? vakir fyrir svona f?lki.

?l?f Da?ey-the one and only


sunnudagur, janúar 11, 2004

It´s nice to be important..... but it´s more important to be nice

Já þá er ein önnur helgin flogin læk ðat... Og Kalli áfram í Idolinu.. en ekki hvað !!! Djöfull var hann góður, stæling smæling ég held að Bubbi verði nú bara að fara að slaka á í hasskökunum. Hann varð bara að segja eitthvað og fann ekkert annað á hann. Næsti þáttur verður rosalegur og það gengur fjöllum hærra hérna í Sódóma Grindavík að stefnt verði að gera eitthvað ofurdæmi í Saltfisksetrinu, breiðtjald og læti og svo verður tekið á móti stoltinu okkar að þættinum loknum á viðeigandi hátt... Eins og þegar við urðum Íslandsmeistarar hérna í denn. En eins og ég segi þá eru þetta bara sögusagnir og undirritaður selur sig ekki dýrara en hann keypti það.

Laugardagskvöldið var svo alveg brilljant. Ammili hjá Sigurrósu og svo farið niðrí bæ. Felix varð fyrir valinu og fylltu Grindvíingar öll plássin sín. Ég endaði í Hollandsbúningum hans Geira Glæps og með derhúfuna hans Jóa Ben í trylltu stuði á dansgólfinu:) Ég for sjúr vona að enginn (ekki einu sinni markamðurinn þarna) hafi verði með myndavél... plís ekki setja neinar myndir á netið þið papparazzi hyski sem eltið mig á röndum.

Í dag fór ég svo og skellti mér á snjóbretti með vinum og vandamönnum. Vááááá hvað það er gaman... Ég var farin að geta tekið svona 4 eða 5 beygjur án þess að detta og komst klakklaust í gegnum þetta. En hún Magga ætti ekki að quit her dayjob, jesus bobby, NAKK hvað hún er léleg. Það tók hana klukkutíma að fara niður stólinn. Say no more.

En jæja, best að fara að skalla veggi og velta fyrir sér tilgangi lífsins og tilveru mokkasía. Tja, .aður hreinlega spyr sig. Lafan.

mánudagur, janúar 05, 2004

Hey nó, jess söör...

Jæja þá eru átökin loksins búin og var ekkert gefið eftir frekar en fyrr um daginn. Vörin var alveg að gera sig á gamlárs og svo var haldið á Pöbbann, ég meina, það eru engin áramót án þess að fara á pöbbann!!! Ég gerði mér lítið fyrir og var þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera fyrst af okkur systrum heim... kl 8. Ég veit eiginlega ekki hvað hljóp í mig en ég vil nú kenna öðrum um... nefnum engin nöfn... En allavegana klassa áramótateiti sem endaði með smá tjútti á hinum eina og sanna pöbb:)

Svo kíkti ég aðeins niður í bæ á laugardaginn eftir að vera komin með illt í bakið á því að liggja svona mikið, holy smokes, er þetta eðlilegt??? Það var fátt um fína drætti þar nema kannski Magga siss sem fór á kostum, hún kallar sko ekki allt ömmu sína....

En annars eru þetta búin að vera mestu leti jól sem ég hef á ævinni upplifað og ég er ekki enn farin að salta niður eða blóðhreinsa uppi í Vísi. Ég er reyndar búin að skúra svona þrisvar sinnum en ekki meira en það... Og kannski vaskað upp á hinum og þessum stöðum og svo bara legið í leti uppí rúmi og hef átt erfitt með að rífa mig upp klukkan 3 á daginn! Í morgun átti svo að vera svona turn over dagur, núna átti sko að snúa blaðinu við... en neiiiiii ég gat nottla ekki sofnað fyrr en 3 um nóttina og því alveg glórulaust að vakna fyrr en í fyrsta lagi 10 hálf 11. Ég mæti bara með hnífinn að blóðhreinsa á morgun:) ræææææt......

En annars gengurallt sinn vanagang, á morgun kemur Kiwi nokkur í heimsókn til okkar systra en Kiwi heitir í rauninni Nathan og er frá Nýja-Sjálandi og er herbergisfélagi Erlu siss úti. Við tökum hann þennan týpíska túrista rúnt, Lónið, Gullfoss og Geysir, níðrí bæ og svo sýnum við honum Vísi og eitthvað:)

En jæja, verð að fara að rannsaka þetta með Britney, bara búin að gifta sig???? Bömmer strákar
Lafa Skafa