þriðjudagur, nóvember 30, 2004

Var i minu venjulega sjalfbodastarfi i Minneapolis i morgun, sem adstodarkennari fyrsta og annars bekkjar i spaenksu. I dag var enginn venjulegur dagur, heldur var bruduleikhus i heimsokn, vuhu allir spenntir ad sja thad! Thegar vid vorum svo komin i ithrottasalinn thar sem showid for fram tha tok eg eftir thvi ad thetta var ekkert venjulegt bruduleikhus, heldur var thetta forvarnarstarf fyrir heimilisofbeldi og kynferdislega misnotknun a bornum! Mer fannst thetta svona heldur snemmt ad vera ad tala vid 6 ara gomul born um hvad kynferdisleg misnotkun se og hvernig t.d. mamma thin aetti ekki ad sla thig... En eg sa godu hlidaranar lika. Nuna vita bornin hvert a ad snua ser ef ad thau eiga vid eitthvad af thessum vandamalum ad strida. Svo i endann voru bornin spurd hvad thau viti nuna hver stjorni sinum eigin likama og hvad se i lagi ad gera og hvad ekki, ein stelpan retti upp hendina og sagdi: "Mamma min lemur mig stundum med kokukefli thangad til ad thad kemur blod, er thad i lagi?" Tha sagdi ein konan half sjokkerud, nei, thad er sko ekki i lagi! og litla stelpan fekk vidtalstima hja skolaradgjafanum. Mer fannst thetta bara eitthvad svo surrealiskt, aldrei a minni grunnskolagongu var minnst a thetta, allavegana ekki svo ad mig minni. En herna i USA gerist allur fjandinn og ekki nema von ad bornin seu vorud vid a unga aldri...

En ad adeins lettara hjali, eg lysi her med eftir Olofu Dagnyju fraenku og ommu Erlu, thaer eru sennilega tyndar i Toys R us eda Old Navy, veit ekki hvort er verra:) thaer saust sidast i Mall of America... En allavegana ef ad einhver i kanalandinu hefur sed thaer, tha er ykkur velkomid ad hringja i + 612-669-OLOF.
Hun er tuttuguogfimm ara i dag....

Hey Anita beib. Til hamingju med daginn, vona ad thu thurfir ekki ad svara mikid i simann i dag, og ad thu thurfir serstaklega ekki ad tala vid konuna tharna manstu sem tok mig i bakariid...

Vona ad thid tharna a skrifstofunni komist af an thess ad hafa tungumalaguruid og sjarmatrollid hja ykkur (nefnum engin nofn)

Er vaentanleg eftir 13 daga!



Fantasy Progressive

Yo yo whats cookin? A laugardaginn verdur hid arlega "progressive" haldid hja fotboltafolki og velunnendum herna i Macalester og er themad ad thessu sinni "Fantasy". En "the progressive" fer thannig fram ad valin eru um 5-7 hus eda herbergi a vistinni og i hverju husi/herbergi er einn drykkur sem verdur ad drekka adur en lengra er haldid. Thetta arid verdur fyrsta stoppid hja mer, og i bodi verdur gin i greip ef ad eg fae ad rada... Svo er naesta stopp a campus, thar sem tekid verdur "blow job" skot (beileys med theyttum rjoma tekid a hnjanum). Thadan verdur svo haldid afram i annad herbergi a campus thar sem capteinninn heilsar okkur med bros a vor. Eftir thad verdur farid tvo husalengdir i annad hus sem mun bjoda upp a vodka og kuleid og svo er annad hus a leidinni i lokastoppid sem mun bjoda upp a kampavinskokteil sem eg er ekki viss um ad eg vilji vita hvad samanstendur af. I lokastoppinu munum vid kvennalidid svo hittast a sama stad og karlalidid i risastoru husi, med kjallara sem bydur upp a "keg".

Nu thad er hefd fyrir thvi ad dressa sig upp eins og eg sagdi og themad er "Fantasy" eda fantasia a modurmalinu. Nu vandast hins vegar malid, thvi ad eg er gjorsamlega tom. Venjulega er eg manna fyrst i ad koma med uppastungur, en thessi fantasiu hugmynd er ekki alveg ad gera sig fyrir mig. Nu astaedan fyrir thessum pistli er ekki bara til thess ad monta mig a thvi ad bua i landi draumanna og biomyndanna, heldur daudvantar mig hugmyndir um hvad eg get nu hugsanlega latid sja mig i. Eitthvad frumlegt og bitastaett.

Hvernig dressar madur sig upp fyrir fantasiu thema???
peace out

mánudagur, nóvember 29, 2004

For crying out loud

Fyrr ma nu vera aldeilis graedgin i mer. Eins og thid dyggu lesendur thessarar annars litlausu sidu sem eg thykist halda uppi, tha er Thakkagjordardagurinn upprunninn og jolaandinn faerst yfir i kjolfarid. Eg var thess heidurs adnjotandi ad vera gestur Windmiller fjolskyldunnar thar sem hattsettur tannlaeknir og dosent i listasogu eru hofud fjolskyldunnar, og matti thvi ekki buast vid neinu odru en finasta vini og kraesingum.

Um 14:00 maetum vid Erla a stadinn, glorhungradar eftir ad hafa tekid upp hollywood-dietinn deginum adur, nakvaemlega ekkert ma borda og ef thu villist af leid tha er gripid i plan B, ad saekja matinn og skila honum. Thad fyrsta sem vid sjaum er reyktur islenskur lax, ostar og snakk. Vid possum okkur ad na staedi fyrir framan matinn og byrjum ad hama, hama og hama i okkur.

Eftir goda stund er svo komid ad adalrettinum. Kalkunn a la kaninn, sem getur ekki verid laus vid stera og annad sem gerir svona fugla stora, thvi ad thetta var ekkert sma ferliki. Asamt fjortiu kiloa fuglinum er svo hefdin ad borda kartoflumus, sodid graenmeti med ollum heimsins ostategundum, salat og "jelly" med theyttum rjoma (minnir oneitanlega a thattinn i friends thegar Rachel var ad elda og thad vantadi eina bladsidu i uppskriftarbokina)...

Svo var lokins komid ad eftirrettunum. Ummmm tharna var sko eitthvad fyrir Lofuna, sem var buin ad svelta sig i taepa tvo daga, bara svona til ad vera viss ad eiga no plass i mallakutnum. Eg aetladi svona ad hafa hemil a mer, og fa mer bara eina tegund af eftirretti. En eg aetladi sko ad passa mig ad fa mer nog svo eg thyrfti ekki ad fara i adra ferd (dont wanna be that girl, u see). Eg sa thennan lika dyrindis eftirrett, ummm hugsadi eg. Fyrsta lagid er sukkuladi, svo er thad banani, karmella og theyttur rjomi. Ummmm. Eg fylli skalina af thessum girnilega dularfulla retti og geng ad bordinu. Fekk nokkur asnalegt komment a leidinni, "sure u got enough?" ahh fokk it huxadi eg, a aldrei eftir ad sja thetta vaemna lid aftur. Svo byrja eg ad borda og.... OOOOJJJJ thetta er eitthvad gums... oj graskera hvad? Eg er ad borda fokking grasker! (sem er btw vidbjodur) Shit, hvad geri eg nu. Full skal af einhverju sem eg get ekki huxad mer ad borda. Ekki get eg hent thessum vidbjodi eftir raeduna um hvad bornin i Afriku eigi ekkert ad borda. Til ad gera langa sogu stutta thurfti eg ad laedast medfram veggjum med bros a vor og finna ruslatunnu, henda gumsinu i hana og na ad fela thad einhvernveginn.

Eftir thessa oheppni eins og eg kys ad kalla thad, tha var haldid heim a leid i Sex and the City marathon, thar sem min eina huggun var Carry, en fyrir ykkur sem ekki vitid tha er hun er oheppnari i astum en eg i matarbodum.

Ad svo sogdu fer eg ad kalla thetta gott. Amma og Olof eru maettar a svaedid med kreditkort ad vopni ef ske kynni ad debetkortid klikki. Gaman ad fa thaer i heimsokn, serstaklega anaegjulegt fyrir ameriskan efnahag.

Enda thetta med vel voldum ordum, we icelanders are shop-aholics

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

20 dagar...

Kabumm. Bara 20 dagar i endurkomu J-lo til Islands, og i thetta skipti i lengri tima, vuhu!

En thad sem eg hef verid ad bardusa herna hinum megin a hnettinum er nu mest litid. Forum til Seattle ad keppa i 16 lida urslitunum, og topudum 5-4 i vitaspyrnakeppni eftir 0-0 jafntefli. Hvad er thetta med vito, eg tholi thessa reglu ekki. Thad er gaman ad horfa a vido i heimsmeistarakeppninni, en ekki ad upplifa hana sjalfur.

Svo eru prof og verkefnaskil ad nalgast og audvitad thad sem kaninn er fraegur fyrir, Thanksgiving, eda Thakkagjordardagurinn eins og madur segir a modurmalinu. I thetta skiptid fer eg til Molliar, vinkonu Erlu siss sem kom i heimsokn til Islands i sumar og vona eg heitt og innilega ad eg thurfi ekki ad standa upp, kynna mig og deila med 20 blaokunnugum fraenkum hennar hvad thad se nu sem eg er thakklat fyrir ad hafa, eiga eda thekkja...

Thad eina jakvaeda vid Thanksgiving er ad fostudagurinn eftir er "national shopping day" og kaninn fer hreinlega yfirum, setur allt a utsolu, opnar budina klukkan 8 um morguninn og folk safnast i rod fyrir utan klukkan 6 um morguninn, I LOVE IT! Eg gerist ekki svo hardur kani ad eg vakni fyrir allar aldir og fari i rod fyrir utan Bloomingdales, heldur tapa eg ekki kulinu og maeti "fashionably late", eda um 9 um morguninn:) Svo er thad bara shop till u drop, kaupa allar jolagjafirnar og joladressin...

A laugardaginn koma svo amma Erla og Olof Dagny, tha hefst annar kafli i verslunarleidangrinum og rannsokn a gaedi veitingahusa.

I kvold er hins vegar buid ad plana einmannalegt profalesturs kvold, thar sem eg studera alla ologlegu innflytjendurna fra puerto rico i el barrio, NY.

A morgun er buid ad plana happy hour nidri i Minneapolis, fallowed by a stunnig performance by J-Lo, da ho.

Smell yas later

miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Buu ya grandma

Hey heibs, hvad er ad fretta? Heyrdi af storminum i kringum kennaraberkfallid... vonum ad thad fari nu ad komast i rett form svona rett fyrir jolin:)

En af mer er thad ad fretta eins og eg sagdi ykkur fra sidast, ad eg er handleggsbrotin... En ekkert alvarlegt samt, for a aefingu i dag og reikna med ad geta spilad a laugardaginn i Seattle, Washington. Vid leggjum af stad a fimmtudagskvoldid upp i vel til Washington og verdum tvaer naetur a flottu hoteli med ollu innifoldu!

Amma og Olof Dagny fraenka eru svo vaentanlegar than 27, eftir ruma viku:) Tha verdur sko keypt jolajgafir og joladress.. og vetrardress, og djammdress.. og og og

En nuna verd eg ad fara ad horfa a frettirnar, thvi ad radist var a Dr.Dre, og G-Unit vinur okkar islendinga Bucks hefndi hans, stakk meintan arasarmann hans og er hans nu leitad um alla florida (Eyjo, ef thu veist eitthvad um malid tha aettiru ad lata Florida PD vita)

Hasta la vista beibi

sunnudagur, nóvember 14, 2004

Vuhu, komnar i 16 lidaurslit! Thessi leikur kostadi mig ekki bara 12 tima i rutu, heldur glodurauga og hugsanlega handleggsbrot:( Thegar fimm minutur voru eftir af leiknum, og vid 1-0 yfir tha akvad Lafan ad forna ser i boltann... take one for the team, you know. Eg lenti i samstudi vid beljuna i hinu lidinu og beygladi svona skemmtilega a mer hendina thar til ad eg heyrdi "klikk". En eg helt afram ad spila, enda bara thrjar minutur eftir. Svo fae eg boltann i andlitid, af svona halfs metra faeri og se augad a mer bolgna upp! En hey, vid unnum! Thannig ad dagurinn i dag fer i spitala vesen og pappirsvinnu... helv kaninn og pappirsvinnan..

allavegana, thetta er thad sem a daga mina drifur.. hugga mig vid thad ad thad eru einungis 4 vikur i ad eg komi heim,

farin upp a spitala. baeo










fimmtudagur, nóvember 11, 2004

Ha ha ha fekk thetta sent fra nofnu minni Dagnyju, fannst eg thurfa ad deila thessu med ykkur:

Úr svörum og ritgerðum nemenda:

Aðaleinkenni hesta er að vera sífellt á kappreiðum.

Ígulker teljast til skólpdýra. Þau ganga á prjónum.

Mörg dýr eru með heitt blóð, en í öðrum er það
frosið.

Eva fæddist strax á eftir Adam. Því er sagt að Adam hafi ekki
verið
lengi í París.

Á tímum landafundanna miklu urðu miklar framfarir í kortagerð
enda
þurfti góð kort svo að löndin lentu ekki hvert ofan á
öðru.

Grasekkjumaður er ekkill sem þjáist af heymæði.

Hæsta fjall á Íslandi ber nafnið Hvannadalshrúgur.

Í ástandinu lögðust íslenskar konur mjög lágt enþó
ekki með öllum.

Helstu hlunnindi í sveitum eru sturta og sjónvarp.


Úr svari á prófi í kristnum fræðum í 7. bekk:
"Á hvítasunnudag sendi Jesú lærisveinum sínum heilan anda."

Úr bókmenntaprófi í 6. bekk: "Hvað merkir nafnorðið
sammæðra?" Eitt
svarið var á svofelldan hátt:
"Að nokkrar mæður eigi sama barnið."

Úr líffræðiprófi í 6. bekk: "Hvers vegna eru reykingamenn
yfirleitt
hand- og fótkaldari en það fólk sem ekki reykir?"
Einn svaraði: "Reykingamenn eru með kalt blóð."
Annar svaraði: "Reykingamenn þurfa svo oft að standa úti við
reykingar."

Gideonmenn voru í heimsókn í skólanum og einn þeirra lagði
út af
orðunum: "Hvernig getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum?"
Þetta er tilvitnun í Nýja testamentið, sem þeir Gideonmenn
voru að gefa
öllum 5. bekkingum og var ekki ætlunin að nemendurnir legðu
þarna
eitthvað til málanna. Einn guttinn stóðst þó ekki mátið
og sagði: "Með
því að reykspóla ekki."

Kennari í barnaskóla var einhverju sinni að hlýða pilti yfir
Faðirvorið. Sjálfsagt hefur stráknum legið reiðinnar býsn
á, því undir
lok bænarinnar mátti heyra hann segja; "eigi leið þú oss í
freistni,
heldur frelsa oss í hvelli."

Úr málfræðiprófi í 5. bekk í Mýrarhúsaskóla;
Hvað nefnast íbúar Húnavatnssýslu einu nafni ?
Eitt svar var;
"Sýslumenn"
Annað var;
"Húnvettlingar "

hahaha henyways, unnum i gaer og leggjum af stad a morgun i fimm tima ferd til Loras thar sem vid munum spila a laugardaginn. Farin ad elda mer dyrindis nudlur a la olof

mánudagur, nóvember 08, 2004

Iowa baby!

Mikid var ad beljan bar og allt thad, vid spiludum loksins eins og manneskjur i gaer og unnum "The confrence championship tournament" i skemmtilegum leik a moti Concordia 2-0. Lafan var bara ad fila sig i taetlur med hatt i thusund manns i stukunni ad kalla nafnid sitt, oh mar faer bara gaesahud:) Med thvi ad vinna komumst vid i playoffs sem virkar bara eins og mjolkurbikarinn heima, 32 lida urslattarkeppni. Heppnin var med okkur ad thessu sinni og er forinni heitid til Iowa a midvikudaginn thar sem vid munum spila a moti Grinnell sem vid unnum 3-1 sidast... Thannig ad thetta aetti ad detta okkar meginn. Ef sa leikur vinnst tha forum vid til Ohio ad spila a laugardaginn... En hugsum bara um einn leik i einu, one game at a time...

En eftir sigurinn i gaer var ad sjalfsogdu haldid upp a titilinn med uppteknum haetti, jelly-shots i sturtunni og kampavin sem beid eftir okkur heima. Svo var farid a milli nokkura partya og endad a skoladansleik, med dj Craig i broddi fylkingar. Ekki leidinlegt thad, nema thegar thessir asnar spila vangalog svona i restina... oh i can't help falling in love with you... demmit, enginn til ad vanga vid. Tha var sko bara timi fyrir annan bjor og samraedur vid hitt einmanna folkid i kringum mig.

I morgun var svo forinni heitid aftur i raunveruleikann, heimanam og thvottur. Er buin ad akveda ad nuna er eg sko farin i megrun, kem heim eftir ruman manud, og thad er ekki haegt ad koma heim med bjorvomb og sello. No way Jose.

Jaeja, armbeygjurnar kalla a allt og alla. Yfir og ut.

fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Allt er tha fernt er...

Eg kann ekki ad blota eins mikid og mig langar til, helvitid hann Bush mun ogna heiminum i 4 ar til vidbotar. I skolanum i gaer var eins og vinstri krokur Muhameds Ali hefdi kylt samnemendur mina, greyin. Oll von og bjartsyni horfin likt og kroppurinn sem eg var:) I leiknum okkar i gaer (sem vid unnum btw 1-0 og erum komnar i urslit i "confrence championship tournment") gat enginn neitt vegna thess ad stelpurnar voru allar i andlegu sjokki, enda margar theirra samkynhneigdar og geta thvi ekki gift sig i framtidinni...

Var svo ad fa mid-term einkunnirnar, shit... B+, A-, C og D!!! En thetta er bara fyrri halfleikur, seinni halfleikurinn er eftir og tha er eins gott ad fa staight A's eins og kaninn segir...

Aetladi svo ad fara ad kaupa restina af skolbokunum sem eg tharf, akvad ad thad vaeri ekki seinna vaenna thar sem onnin fer senn ad klarast, en tha voru bara engar baekur eftir og eg verd ad vera thessi pirrandi typa sem er alltaf ad fa lanadar baekur... demmit!

Ja sem sagt allt i minus... Bush vann, ad falla i skolanum og Josh hefur ekki hringt!en hugga mig vid thad ad thad eru bara 6 vikur i ad eg komi heim i heidardalinn!

Farin i fronskutima, au revoir

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Olof Dadey Petursdottir, Josh Hartnett og Sharon Stone

Eg vakna klukkan niu vid dyrabjolluna. Uti stendur madur og spyr hvort eg aetli nu orugglega ekki ad kjosa, thad er nu mitt hlutverk i lifinu ad lata rodd mina berast med atkvaedi minu. Je je je, hugsa eg og segi honum pent ad eg se utlendingur og geti thvi ekki kosid. Jaeja, hugsa eg aftur, ur thvi ad eg er nu voknud tha get eg nu farid ad utretta ymislegt sem sitid hefur a hakanum sidan Gvendur kom. Eg reyni svona ad setja upp andlitid, sma maskari og litur i kinnarnar, ja best ad eg profi lika nyju ulpuna sem eg keypti um helgina i Indiana, hugsa eg og er tilbuin ad feisa thetta annars einmanna lif... Thegar eg kem ad Campus Center se eg hop af folki klappa og lata ollum illum latum. Enn annar politikusinn hugsa eg, djofullinn tekur thetta aldrei enda? Svo thegar eg nalgast tha se eg mun myndarlegri mann en nokkurn politikus... Gvvvvvvvvvvvvvvuuuuuuuuuuuuuuuddddddddd!! Thetta er JOSH HARTNETT!!!! ekki nog med thad heldur stendur fagurt fljod, SHARON STONE vid hlidina a honum!! Ja herna her, eins gott eg setti adeins upp andlitid og for i betri fotin... Eg akved ad hlusta adeins a thad sem thau hefdu ad segja, sem var, alveg brilljant. Thau voru beisikly ad segja sannleikann med valdasyki Bush og tolfraedi um mismunun kynthattanna herna i Minnesota, sem sagt sendiherrar Kerry, thessa agaeta manns sem kom lika i heimsokn um daginn (madur er kannski ekki alveg hlutlaus thegar svona stjornur hafa eitthvad ad segja... en hey what can you do)

Eftir sma fyrirlestur uti a skolaplani tekur Josh upp a thvi ad allir skyldu nu labba med honum ad kjosa... JA TAKK!! en shit, eg er ekki kani og get ekki kosid, hugsa eg, aei eg get allavegana labbad med og bara horft a hann. Tha haegir hann adeins a, og fer svona bara ad tala vid alla i kringum hann, hann er nu einu sinni hedan og var med einhverjar sogur af haskolaarum sinum. Svo spyr hann mig, JA MIG! hvort eg se buin ad gera upp hug minn. Oh boy... ekki frjosa og segja eitthvad asnalegt eins og Magga siss var thad eina sem kom upp i huganum a mer, uh no, segi eg, i'm a foreigner og brosti blitt. Oh really segir hann, where are you from? Uh, i'm from Iceland (med stoooooooru i-i) yeah, segir hann, i've been there, it's a pretty place. Jiiiiiiiiiii, hugsa eg, ekki tapa coolinu Olof, ekki tapa coolinu! Tha segi eg, yeah i miss it sometimes, og hann segir, i bet. Thid verdid ad gera ykkur grein fyrir thvi ad vid erum ad tala saman bara vid tvo... Mig langadi mest til thess ad hoppa a halsmalid a honum og bara hanga... en ur thvi ad madur er svo cool tha matti thad ekki gerast, you know. Svo thegar thau foru oll ad kjosa tha kvaddi eg: Ok guys, i have to go now, good luck with your votes! Tha segir Josh: Yeah thanks, if you want you can help us out at the other campuses around, we will be at Hamline around 12. Tha segi eg: uh, ok i'll be there! svo skiljast okkar leidir en eg skynjadi sko spennuna a milli okkar og adeins orlogin munu akveda hvort okkar leidir liggji saman a ny...

Hvad Sharon Stona vardar tha var hun gjorsamlega kaefd af strakum sem hofdu sed Basic Instinct adeins of oft, en hun var bara ad fila thad. Labbadi a milli allra og taladi og taladi. Hun var lika ekkert a moti myndatokum og stillti ser osjaldan upp med heppnum herramonnum ur Macalester. Eg tok i hendina a henni og oskadi henni gods gengis a sidasta spolnum i kosningabarattunni. Hun thakkadi pent.

Eftir oll oskopin var ekkert annad ad gera en ad hringja i alla sem eg thekki og monta mig a thvi ad hafa sed fallegasta mann Hollywoods um thessar mundir med berum augum og heyrt hann tala vid mig i alvorunni, ekki i draumi. Hann er haettur med kaerustunni sinni og minn er fjarri godu gamni hehe nei bara grin... Sharon Stone let eg svo fa numerid hja Gumma og vonandi hun hendi a hann messi bradum.

Jaeja kaeru vinir, allt getur gerst i Ameriku. Afram John Kerry!

Vill lika oska saenska fiflinu Magnus Oppenheimer til hamingju med tvitugs afmaelid og oska fotboltalidinu gods gengis i fjagra lida urslitunum i dag.

Farin ad leita ad Josh baby boy... i'll keep you posted:)

mánudagur, nóvember 01, 2004

Head over feet...

Sit herna alein a manudagskvoldi, med Alanis i botni og hjartad i molum eftir ad godvinur minn og lifsforunautur, GudmundorFFFF yfirgaf mig og sneri aftur til landsins sem kennt er vid is. En thad er ekki haegt ad grata Bjorn bonda, heldur safna lidi og hefna... (vott?)

En thannig er mal med vexta ad eg for til Chicago ad keppa, eins og eg sagdi ykkur svo skemmtilega fra sidast, og vid nadum ad tapa badum leikjunum 4-0 og 2-1. Eg kenni slaemum akvordun thjalfarans (ad setja mig ekki inn a wtf??) a medan var Gummi ad mala baeinn ollum regnbogans litum i this awesome place called WISCONSIN! Hann og Nick rifjudu upp gamla og goda takta og gerdu stelpurnar vitlausar... skodidi bara siduna hja honum, hann fer orugglega ad koma med ferdasoguna:)

Isn't it ironic...
Gummi med time of his life og eg i the most useless trip of my life..

Henyways, sit herna vid tolvuna a dimmu manudags-rigningar-kvoldi og hlusta a Alanis Morissette, Jagged Little Pill, besti diskur i heimi, segi thad og skrifa.

Jaeja, haett ad vaela, farin ad senda Gumma sms og ga hvort hann tynist nokkud a minneaplois flugvellinum, ekki thad ad pjakkurinn kunni ekki ensku, hann er med svo gedveikan kana-hreim ad thad segir enginn "ha?" vid hann eins og eg fae osjaldan... djisus, eg hefdi sko viljad vera fluga a vegg thegar hann er einn i nagvigi vid kanarassgotin... i see right through youououououyouh

Coz I've got one hand in my pocket and the other one is giving a high-five

Im brave but im chicken shit..

Laerdomurinn kallar, lafan is over and out.