miðvikudagur, nóvember 24, 2004

20 dagar...

Kabumm. Bara 20 dagar i endurkomu J-lo til Islands, og i thetta skipti i lengri tima, vuhu!

En thad sem eg hef verid ad bardusa herna hinum megin a hnettinum er nu mest litid. Forum til Seattle ad keppa i 16 lida urslitunum, og topudum 5-4 i vitaspyrnakeppni eftir 0-0 jafntefli. Hvad er thetta med vito, eg tholi thessa reglu ekki. Thad er gaman ad horfa a vido i heimsmeistarakeppninni, en ekki ad upplifa hana sjalfur.

Svo eru prof og verkefnaskil ad nalgast og audvitad thad sem kaninn er fraegur fyrir, Thanksgiving, eda Thakkagjordardagurinn eins og madur segir a modurmalinu. I thetta skiptid fer eg til Molliar, vinkonu Erlu siss sem kom i heimsokn til Islands i sumar og vona eg heitt og innilega ad eg thurfi ekki ad standa upp, kynna mig og deila med 20 blaokunnugum fraenkum hennar hvad thad se nu sem eg er thakklat fyrir ad hafa, eiga eda thekkja...

Thad eina jakvaeda vid Thanksgiving er ad fostudagurinn eftir er "national shopping day" og kaninn fer hreinlega yfirum, setur allt a utsolu, opnar budina klukkan 8 um morguninn og folk safnast i rod fyrir utan klukkan 6 um morguninn, I LOVE IT! Eg gerist ekki svo hardur kani ad eg vakni fyrir allar aldir og fari i rod fyrir utan Bloomingdales, heldur tapa eg ekki kulinu og maeti "fashionably late", eda um 9 um morguninn:) Svo er thad bara shop till u drop, kaupa allar jolagjafirnar og joladressin...

A laugardaginn koma svo amma Erla og Olof Dagny, tha hefst annar kafli i verslunarleidangrinum og rannsokn a gaedi veitingahusa.

I kvold er hins vegar buid ad plana einmannalegt profalesturs kvold, thar sem eg studera alla ologlegu innflytjendurna fra puerto rico i el barrio, NY.

A morgun er buid ad plana happy hour nidri i Minneapolis, fallowed by a stunnig performance by J-Lo, da ho.

Smell yas later

Engin ummæli: