þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Olof Dadey Petursdottir, Josh Hartnett og Sharon Stone

Eg vakna klukkan niu vid dyrabjolluna. Uti stendur madur og spyr hvort eg aetli nu orugglega ekki ad kjosa, thad er nu mitt hlutverk i lifinu ad lata rodd mina berast med atkvaedi minu. Je je je, hugsa eg og segi honum pent ad eg se utlendingur og geti thvi ekki kosid. Jaeja, hugsa eg aftur, ur thvi ad eg er nu voknud tha get eg nu farid ad utretta ymislegt sem sitid hefur a hakanum sidan Gvendur kom. Eg reyni svona ad setja upp andlitid, sma maskari og litur i kinnarnar, ja best ad eg profi lika nyju ulpuna sem eg keypti um helgina i Indiana, hugsa eg og er tilbuin ad feisa thetta annars einmanna lif... Thegar eg kem ad Campus Center se eg hop af folki klappa og lata ollum illum latum. Enn annar politikusinn hugsa eg, djofullinn tekur thetta aldrei enda? Svo thegar eg nalgast tha se eg mun myndarlegri mann en nokkurn politikus... Gvvvvvvvvvvvvvvuuuuuuuuuuuuuuuddddddddd!! Thetta er JOSH HARTNETT!!!! ekki nog med thad heldur stendur fagurt fljod, SHARON STONE vid hlidina a honum!! Ja herna her, eins gott eg setti adeins upp andlitid og for i betri fotin... Eg akved ad hlusta adeins a thad sem thau hefdu ad segja, sem var, alveg brilljant. Thau voru beisikly ad segja sannleikann med valdasyki Bush og tolfraedi um mismunun kynthattanna herna i Minnesota, sem sagt sendiherrar Kerry, thessa agaeta manns sem kom lika i heimsokn um daginn (madur er kannski ekki alveg hlutlaus thegar svona stjornur hafa eitthvad ad segja... en hey what can you do)

Eftir sma fyrirlestur uti a skolaplani tekur Josh upp a thvi ad allir skyldu nu labba med honum ad kjosa... JA TAKK!! en shit, eg er ekki kani og get ekki kosid, hugsa eg, aei eg get allavegana labbad med og bara horft a hann. Tha haegir hann adeins a, og fer svona bara ad tala vid alla i kringum hann, hann er nu einu sinni hedan og var med einhverjar sogur af haskolaarum sinum. Svo spyr hann mig, JA MIG! hvort eg se buin ad gera upp hug minn. Oh boy... ekki frjosa og segja eitthvad asnalegt eins og Magga siss var thad eina sem kom upp i huganum a mer, uh no, segi eg, i'm a foreigner og brosti blitt. Oh really segir hann, where are you from? Uh, i'm from Iceland (med stoooooooru i-i) yeah, segir hann, i've been there, it's a pretty place. Jiiiiiiiiiii, hugsa eg, ekki tapa coolinu Olof, ekki tapa coolinu! Tha segi eg, yeah i miss it sometimes, og hann segir, i bet. Thid verdid ad gera ykkur grein fyrir thvi ad vid erum ad tala saman bara vid tvo... Mig langadi mest til thess ad hoppa a halsmalid a honum og bara hanga... en ur thvi ad madur er svo cool tha matti thad ekki gerast, you know. Svo thegar thau foru oll ad kjosa tha kvaddi eg: Ok guys, i have to go now, good luck with your votes! Tha segir Josh: Yeah thanks, if you want you can help us out at the other campuses around, we will be at Hamline around 12. Tha segi eg: uh, ok i'll be there! svo skiljast okkar leidir en eg skynjadi sko spennuna a milli okkar og adeins orlogin munu akveda hvort okkar leidir liggji saman a ny...

Hvad Sharon Stona vardar tha var hun gjorsamlega kaefd af strakum sem hofdu sed Basic Instinct adeins of oft, en hun var bara ad fila thad. Labbadi a milli allra og taladi og taladi. Hun var lika ekkert a moti myndatokum og stillti ser osjaldan upp med heppnum herramonnum ur Macalester. Eg tok i hendina a henni og oskadi henni gods gengis a sidasta spolnum i kosningabarattunni. Hun thakkadi pent.

Eftir oll oskopin var ekkert annad ad gera en ad hringja i alla sem eg thekki og monta mig a thvi ad hafa sed fallegasta mann Hollywoods um thessar mundir med berum augum og heyrt hann tala vid mig i alvorunni, ekki i draumi. Hann er haettur med kaerustunni sinni og minn er fjarri godu gamni hehe nei bara grin... Sharon Stone let eg svo fa numerid hja Gumma og vonandi hun hendi a hann messi bradum.

Jaeja kaeru vinir, allt getur gerst i Ameriku. Afram John Kerry!

Vill lika oska saenska fiflinu Magnus Oppenheimer til hamingju med tvitugs afmaelid og oska fotboltalidinu gods gengis i fjagra lida urslitunum i dag.

Farin ad leita ad Josh baby boy... i'll keep you posted:)

Engin ummæli: