föstudagur, mars 30, 2007

thetta er lafan sem talar fra quito...

vissud thid ad...

-thad er bar her i borg sem bydur stelpum fritt ad drekka fra 18-22 a midvikudogum og thad kostar fimm dollara fyrir straka ad komast inn? (ingibjorg, eitthvad fyrir thig...hvitvin og tjatt:) kiktum um daginn og eg hef aldrei a aevinni sed svona margar "gringas" (utlenskar stelpur) samankomnar a eins litlum bar, hver annarri fullari! (eg var nottla donnud eins og alltaf:)
-ad thad er aedislegur indjanamarkadur i litlum bae her skammt fra quito sem nefnist Otavalo og eg eyddi heilum 300 kronum i gjafir handa heppnum einstaklingum? (tha erum vid ad tala um 10 gjafir fyrir 300 kalll!!!!!)
-eg er eina ljoskan i ekvador??? ekki ein ljoska a strai... verd ad fara ad athuga thad adeins betur, er verid ad utryma okkur?? allar hinar "gringas" eru dokkhaerdar....
-eg braut glas i gaer, a alveg otrulegan hatt, eg bles a thad!!!!!
-vid erum ad fara til banos um helgina, thad er um 17 km fra frumskoginum og er stefnan sett a river rafting, skoda eldfjall sem er um thad bil ad fara ad gjosa, hjola um halendin og bada okkur i otrulegum fossum med apana a oxlunum... medalverd fyrir svona ferd er 3000 kronur a dag, med gistingu, mat, drykk og aevintyramennsku i thrja daga!
-thad er hotel a strondinni canoa sem er svona "tjalda a strondinni hotel" og erum vid ad fara thangad um paskana!
-bjorinn i ekvador kostar 100 kall a bar, um 50 kall i bud
-bilstjorar i ekvador eiga ser eitt ahugamal... ad reyna ad klessa a eins marga gangandi vegfarendur og mogulegt er. ef madur hefur ekki augun opin tha a madur haettu a ad verda fyrir bardinu a theim. her er enginn "loglegur hradi" og eitthvad minna af gangbrautar-ljosum thannig ad i hvert skipti sem madur fer yfir gotuna tha er thad bara happ og glapp hver kemst lifs af!
-eg hef ekki enntha nad sambandi vid fjolskylduna mina herna uti og er farin ad halda ad thau seu horfin ad yfirbordi jardar! laet ykkur vita hvernig su leit endar...

nog i bili, verd ad fara ad koma mer i sturtu, bara klukkutimi eftir af heita vatninu og eg meika ekki kalda sturtu... er ad fara ut a lifid med OLLUM ekvadorsku vinum minum og thvi ekki seinna vaenna ad setja a sig andlitid og fara i salsa-skona!

olof ekvadori

þriðjudagur, mars 27, 2007

langadi bara svona adeins ad segja ykkur hvad eg aetla ad gera i dag....

fara adeins i solbad (18 stig og sol herna i quito, hofudborg ekvador)
spila sma fotbolta i almenningsgardi med indjanum og utlendingum
bragda mer a framandi matargerd, svinshofud med tonnum i enntha
skreppa upp a eldfjall og horfa ofan i giginn
fa mer svona einn bjor a la ekvador
tala spaensku
fara ad sofa

ekki slaemt lif!
astarkvedjur til ykkar allra
olof

mánudagur, mars 26, 2007

jaeja gott folk.... hvar eigum vid ad byrja???

sko, eg er ad spa i ad skrifa bok um WHAT NOT TO DO WHEN TRAVELLING (fannst thad hljoma betur a ensku og svo er lika staerri markadur fyrir hana thar... hehe) en munidi thegar eg gleymdi takkaskonum thegar eg for ad keppa a paejumotinu i eyjum og thegar vid pabbi gleymdum tjaldinu thegar vid forum i utilegu?? ja eg hef sko gleymt ymsu i gegnum aevina, en thetta held eg ad hafi toppad allt.

eg er stodd a flugvellinum i chicago, med myndavelina um halsinn og peningana i "pungnum" og gaeti ekki verid tilbunari i endurkomu mina til ekvador. svo fer eg og tjekka mig inn, med bros a vor og spenningar-glampa i augum. konan segir vid mig, ja, og ertu med midann thinn? HAAAAAAAAAAAAAA tharf eg hann? ja segir konan. daudi og djofull. midinn er uppi a iskap heima hja erlu i minnesota! er ekkert haegt ad gera segi eg? nei segir konan, ef thu hefdir kaypt midann thinn beint hja okkur tha hefdi eg getad breytt midanum i e-mida, en thar sem thu keyptir hann i gegnum "cheaptickets" tha er ekkert haegt ad gera. neiiiiiiiiiiiiiiiiii!!
med kokkinn i halsinum nadi eg ad koma mer i flug til minneapolis, saekja midann, kaupa mer annad flugfar til miami og breyta midanum um einn dag til ekvador! kom sum se degi of seint hingad ut af thvi ad eg er med gullfiskaminni, ef thad! en thessu hefdi eg ekki getad reddad an thess ad fa afallahjalp fra moggu, mida-hjalp fra erlu og allskonar hjalp fra magga minum... takk takk, thid erud aedi!!!

en eg er sem sagt komin til ekvador, buin ad fara til Latacunga i eina nott til thess ad vera vidstodd 91 ars afmaeli afa vinar mins. thad var haldid a eldgomlum bondabae med indjanafolkinu, mikid dansad, mikid hlegid, mikid drukkid og enn meira bordad. ludrasveit baejarins maetti og spiladi karnaval songva og eg og meghan donsudum med eins og vid hofum aldrei gert annad. svo var komid ad mer ad labba um med visky floskuna og glas og bjoda folki (thad er sidur i hverri veislu) en thegar madur bydur odrum, tha verdur madur ad drekka sjalfur og eftir 15. gestinn sem eg baud visky-skot sagdi eg hingad og ekki lengra og stauladist til baka a medan folkid hlo ad utlendingnum sem thordi ekki ad neita neinum! svo var eg komin i horku samraedur vid afann og dro hann a endanum a dansgolfid og dansadi stridsdans vid niraedan mann. gerist ekki betra!

er nu aftur komin til quito og vid aetlum ad skoda okkur um thangad til a midvikudaginn en tha stendur til ad fara a midju heimsins (um klukkutima i burtu)...

er komin i internet samband, thannig ad eg aetti ad geta hent inn pistlunum eins og eg aetti lifid ad leysa!
thangad til naest....og ef thid erud ad fara ad fljuga EKKI GLEYMA MIDANUM!
(og thad fyndna er ad eg atti TVO mida, fekk einn sendan auka!!!)

olof hin gleymna

miðvikudagur, mars 21, 2007

hae ho jibby jei og jibby jeiiiii eg komst til chicago!

tyndist ekki...tapadi ekki farangrinum og fannst a rutustodinni!

meghan tok a moti mer med opnum ormum og syndi mer allt sem chicago hefur upp a ad bjoda... HM... Forever 21... Mango... nei sma grin i mer (eda samt ekki!) reyndum svo ad finna einhverja FBI byggingu, en komumst hvergi ad vegna heils hers logreglumanna og heilan helling ad thyrlum sem sveimudu yfir... vitum enn ekkert hvad var i gangi, en mer fannst eg vera maett i universal i hollywood og eg ordin kvikmyndaleikkona! en chicago er samt mognud borg og thad aettu allir sem hafa ahuga a listum og arkitektur ad skjotast thangad yfir helgi (sma innslag um ferdamennsku fyrir fyrirhugada bok mina ;)

svo var okkur bodid i mat hja chicago-iskri fjolskyldu sem meghan thekkir, drukknir nokkrir bjorar og sumir foru ut a lifid. eg sit hins vegar ein i ibudinni og get omogulega skellt mer ut a lifid, thvi ekki er eg einungis med "ljotuna" heldur er eg buin ad vakna 6:30 tvo daga i rod, og svoleidis gerir madur bara ekki!!!!

jaeja, nog komid af bullumbulli, vonandi kemst eg i tolvu i miami, ef ekki tha rita eg ykkur naest fra eldfjallaborginni miklu, Quito
sakna ykkra allra!
das ferda-long

mánudagur, mars 19, 2007

saelar
thad kom sma babb i batinn i ferdailhogum minum... rutan maetti ekki sem atti ad keyra mig til chicago og thvi fekk eg ad vera med minnesota folkinu minu i einn dag i vidbot...

fekk svo seinna thaer frettir ad eg hefdi bedid a vitlausum stad eftir henni, med engan sima! en eins og einhver sagdi einu sinni, thetta reddast!

fer bara thangad a morgun i stadinn :)

eg tapa ekki gledinni yfir svona smamunum... hugsadi bara a medan eg beid i einn og halfan tima hvad thetta yrdi nu gott blogg-efni!!!

jaeja verd ad fara ad redda mer fari a morgun
bleeeeeeeeee
olof
hellllllllllluuuuuuuuuuuuuu

tha er madur maettur til minnesota i kuldann til erlu syss og steina-bana hvuttans oskars. maetti beint i saint-patricks dags geim a la pat kelly og dannenberg og bara kaerar thakkir fyrir graent party, thad var svona thjodhatidar stemning yfir folkinu og allir klaeddir i graent med irska hatta a hausnum. awesooooooooooooooome!

en eg vil thakka moggu paeju fyrir frabaerar mottokur i hollywood, thu ert alveg aedi! eins og vanalega tha er eg of lot til ad fara yfir allt thad sem gerdist med ykkur og her kemur thvi ofrumlegt punkta-blogg

-eftir ad hafa naelt ser i "lovehandles" a macdonalds var forinni heitid a motelid fra phsyco-myndunum (eda svona allt ad thvi!) en thratt fyrir allt lifdum vid af
-farid i universal studios og sed allt fra upptokum a desperate housewifes til ledurblokuhella fra mummy myndunum (moggu bra svo i einni fredinni ad hun beit mig i oxlina!!) svo var tur-gaedinn okkar donatello fra TURTLES myndunum!
-haldid aleidis til santa monica og malibu og hlaupid um eins og pamela. saum svo eina "beywatch konu" i turninum sem leit sko ekki ut eins og gellurnar i umraeddum thattum. eldri kona i stuttbuxum, speedo sundbol med sello. eg er ad segja ykkur thad, sjonvarp er bara plat!
-svo var komid ad thvi ad koma ser heim, flug eldsnemma um morguninn og lafan ekki enn buin ad jafna sid eftir matareitrun i Tijuana i Mexiko. a leidinni i gegnum oryggishlidid a flugvellinum i los angeles tha va mer farid ad lida mjooooooog illa i maganum. eg fer i gegnum hlidid sjalft og fae svona thid vitid vatnid i munninn adur en thid aelid... eg hleyp og nae i skona mina og allt annad sem var hirt af mer, segi vid magnus ad mer lidi illa og kabumm. nae ekki lengra, gubba skrefi fyrir aftan hlidid!! eg vissi ekki hvert folk aetladi, thad var eins og eg baeri med mer fuglaflensuna. allir stordu a mig og fordudust mig eins og heitan eldinn. mjoooooooooog vandraedalegt, thad vandraedalegasta i thessari ferd!!!
-komum svo heil a hufi til erlu sem tok a moti okkur med sol og ekki eins miklum kulda og eg bjost vid!

nuna liggur thannig i thvi ad eg er a forum aftur a morgun, i thetta skipti aetla eg ad heimsaekja vini i Chicago med Meghan og aetlum vid ad fara i hofudstodvar FBI og kannski sja gamla risann chicago bulls spila. eg fer svo LOKSINS til ekvador a fimmtudaginn (bara til heidurs gebbu!!) og hvad eg geri thad kemur svo bara i ljos :)

endiega latidi mig vita ef thid vitid fleiri skemmtilegar gubbusogur, eg sagdi thessa sogu svo oft i gaer ad mig vantar nyja... allir ad koma med eina!

bid ad heilsa i bili, vonast til ad koma med frettir fra chicago i vikunni
aetla ad enda thetta med afmaeliskvedjum til allra sem eiga afmaeli i mars, flottur manudur!

olof ferdalangur eins og pabbi kalla mig:)

fimmtudagur, mars 15, 2007

Los Angeles-Hollywood-San Diego-Tijuana Mexíkó-San Diego-Hollywood-Santa Monica-Hollywood-Beverly Hills!!!!

eins og sjá má góðir gestir þá höfum við ferðalangarnir ferðast víða á þeim fáu dögum sem við höfum verið hér. vorum að koma úr "mekka" grísklúbbsins, BEVERLY HILLS og mæ ó mæ hvað allir eru ofur-hot og fullkomnir eitthvað. eitthvað var ég ekki með á nótunum í morgun þegar ég var að klæða mig og skellti mér í það eina sem ég átti eftir sem var hreint, einn sá gelgjulegasti bolurinn í fataskápnum, sem er bolur með mynd af krabba og á stendur I´M CRABBY!!!! já... ég veit. ég leitaði út um allt að fínni bol í búðum Bevely Hills, en tíúþúsundkróna hvítur toppur fittar ekki alveg inní fjárhagsáætlun löfunnar...

annars eru þetta hápunktar ferðarinnar:
-lafan fékk matareitrun í skítugustu borg mexíkó, tijuana (löbbuðum frá bandaríkjunum til mexíkó, í gegnum eitt snúnigshlið og kabúmm komin til mexíkó)
-á meðan á ælunum stóð þá fékk undirrituð klósettsetuna í andlitið og ber ég þess merki ennþá, með merblett á milli augnanna sem minnir einna helst á feita unglingabólu
-magga rænir hjólabretti af dúdda í san diego og týnir næstum því lífinu
-magnús fór yfir um þegar hann sá panda björn í dýragarðinum í san diego og þaðan í frá á hann eitt mottó í lífinu, að eignast eina slíka sem gæludýr
-magnús hleypur um strendur santa monicu þar sem mitch bucannon (david hasselhoff) hljóp svo glatt forðum
-lafan reynir slíkt hið sama en á ekkert í pamelu andersson...
-magga sýnir okkur hútsí mamas í beverly hills og fer með okkur í túr um hverfi ríka fólksins
-við fáum okkur madcdolnalds fyrir utan þar sem óskarsverðlaunin voru afhent (erum enn að skammast okkar fyrir það....)

en eins og er, þá er þetta svona það sem maður má segja, það er allt svo mikið "secret" í hollywood, hehe. núna erum við stödd á hóteli hérna á hollywood boulevard, að fara að fá okkur svona eins og einn bjór og gera okkur sætar

bið að heilsa heim, verð hérna fram á laugardag en þá fer ég að heimsækja hina systur mína... takk fyrir kveðjurnar og já það er sko kúl ass að vera kennari!

p.s. bjögga, ég fann svona óskarstyttu, hvernig viltu fá?

fimmtudagur, mars 08, 2007

farin til moggu i hollywood og ordin enskukennari!

kvedja lafa kenno!

miðvikudagur, mars 07, 2007

wild thing...

fekk simhringingu i gaer fra ferdafelaga minum tilvonandi og hun spyr mig hvort eg vilji ekki kikja med henni a hokky leik hja minnesota wild, ad hun hafi fengid einhverja mida gefins i gegnum vinnuna sina og ad vid aettum endilega ad kikja.

little did i know sko, thessir midar voru ekkert frat. bara oll svitan a nedri haedinni eins og hun lagdi sig, bjor, matur og rokk og rol!! eg var svo nalaegt ad eg hefdi getad fengid pokkinn (aei boltinn sem their nota tharna...) i hausinn, eg var alltaf ad halla mer fram og reyna fa hann i mig svo eg kaemist i sjonvarpid...!!

svo upptekin var eg af thvi ad fa pokkinn i mig, ad thegar eg var a beit ad eta doritos og salsa sosu, tha sveifladist salsa sosan upp i haegra augad og til ad gera langa sogu stutta tha var thetta thad sidasta sem augad sa i leiknum og thad vinstra fekk bara ad sja oll thrju morkin sem wild fengu a sig.

en thratt fyrir thriggja marka tap tha komu heilu lofsongvarnir og kloppin fra ahorfendum og texta a skjanum, YOU ARE THE BEST FANS IN THE WORLD, haha saei eg grindavikur-ahangendurnar standa upprett syngjandi lofsongva ef lidid hefdi tapad 3-0... alveg spes ameriskt

annars er eg einum kafla fra thvi ad na mer i althjodleg kennararettindi i ensku og ekki seinna vaenna en ad fara ad finna ser heimildir fyrir lokaverkefnid, MOTIVATION IN THE CLASSROOM

...thangad til naest, thetta er olof dadey sem talar fra minneapolis, minnesota, bandariski bjaninn.

mánudagur, mars 05, 2007

saelar !!
(vard ad byrja svona thvi thad er ALLTOF langt sidan eg hef heyrt i Ingibjorgu minni med keilu-meidslin!)

henyways. er sum se komin til minneapolis i hundapossun (oskar wisslersson er sko ad jafna sig eftir adgerd sem hann thrufti ad fara i vegna thess ad blessunin gleypti stein og gat ekki melt hann. silly pooch!) en vid lentum heilu og holdnu seint i gaerkvoldi eftir ad hafa sett islandsmet i 100 metra hlaupi a milli hlida i denver til thess ad na fluginu til minneapolis. thad tokst nu allt saman en audvitad eru toskurnar ekki svona lengi ad hlaupa og enn bolar ekkert a theim. vonandi eru thaer bara endanlega tyndar og eg get logid til um verdgildi thess sem var i toskunni og ferdast i tvo manudi i vidbot....

en talandi um toskur tha lentum vid i einu fyndnu i fluginu fra aspen til denver. i fyrsta lagi er flugvollurinn i aspen minni en reykjavikurflugvollur og thad labba allir ut til thess ad fara ut i vel. thegar komid var ad okkur ad labba ut i vel, tha var eg eitthvad half utan vid mig (vil meina ad thetta se hafjallaveikin sem hefur hrjad pabba um hrid!) en ja eg horfi nidur, hlusta a ipotterinn og geng aleidis ut i vel. atta mig svo a thvi ad samferdafolk mitt er hvergi sjaanlegt. hmmmm passar vitlaus vel! tek thetta a mig. en svo kemst eg i retta vel og rett fyrir brottfor erum vid bedin um ad faera okkur fremst i flugvelina, allir sem einn vegna mikils farangurs i velinni og thetta atti eitthvad ad jafna thad ut? (hvad segir ingibjorg flugfreyja, getur thetta passad?)

thetta trix hja flugstjorunum virtist hafa virkad, eda allavegana hropudum vid ekki!

en stadan hja mer er thannig nuna ad eg er hundapassari fram a fimmtudag en tha verdur magga hollywood heimsott og erum vid ad spa i ad fara i eitt stykki utilegu a la teddy med arni ur jarni a foninum a vinekrum californiu...

bara sma paeling.
bleeeeeeeeeeesss

sunnudagur, mars 04, 2007

halló halló halló

þá eru íslendingarnir lagðir af stað heim (mamma, pabbi, óskar og jói) en við heimalingarnir eigum einn skíðadag eftir. gærdagurinn gekk stórslysalaust fyrir sig enda allur varinn á og síðustu ferðinni sleppt (það er alltaf sagt að maður meiði sig í síðustu ferðinni) og fengið sér bjór í sólinni í staðinn. pabbi var reyndar eins og smákrakki í nammibúð og var svo spenntur að hann fékk lyftuverðina til að hleypa sér upp eftir lokun og dró mömmu með sér. hittum þau svo á botninum og þurftum að halda á þeim heim. (eða svona næstum því...)

í dag er stefnan svo sett á aspen mountain þar sem jack nicholsson er tíður gestur og ég vona bara að ég klessi á hann og þurfi að biðjast afsökunar til að sjá nýrakaða hárið.

annars erum við öll gríðalega góð svona skíðalega séð og eru sko allir með hjálma og á svaðalegum brunskíðum sem við ráðum ekkert við.

takk fyrir samveruna ísalandafólk. þið eruð æði!

föstudagur, mars 02, 2007

já... var einhverjum farið að langa í ferðasögu?

sko. þetta byrjaði allt saman þegar ég átti ekki að komast til minnesota vegna "veðurofsa" sem reyndist vera smá snjókoma. komst á leiðarenda, en þá var hætt við partýið vegna fyrrnefnds veðurofsa. arrrg.

svo kom að því að fara til aspen, fluginu okkar frá minneapolis til denver var seinkað, en tilteknum svía tókst að koma okkur í annað flug til denver, sem var á tíma. svo komum við til denver á réttum tíma og náðum fluginu til aspen. jess, allt að ganga upp. magga og jói mætt... en engar fréttir af óskari! jæja, hann hlýtur að redda sér (hann var sko að fljúga til aspen frá salt lake city) svo þegar við vorum að fara að lenda í aspen heyrist í flugstjóranum, æ æ heyrðu það er svo lítið skyggni að við getum ekki lent. við ætlum að snúa við og hætta að fljúga. aaaaaaaaaaarg. ertekkiaðfokkímér??? svo lendum við aftur í denver og fréttum að við fáum ekki töskurnar, þær verða senda í vörubíl til aspen. og reddiði ykkur þangað nú! ha??? engar töskur? hætt við að fljúga? engin endurgreiðsla? krapp. svo þurftum við að slástu um sæti í skutlu sem keyrði okkur til aspen (um 4 tímar) og sjö þúsund kall á kjaft.

en, kannski mér láðist að nefna að þegar þetta alltsaman er að gerast komumst við að því að fluginu hans óskars frá salt lake city var líka aflýst og drengurinn er peningalaus og símalaus. í fleiri tíma er óljóst um afdrif hans og móðir vor í taugaáfalli í aspen. eftir miklar hringingar og bænir til guðs komum við drengnum í flug til denver og segjum honum að koma sér í svona skutlu. við komumst loksins og erum mætt til aspen klukkan 3 um nótt. óskar sefur á flugvellinum. næsti dagur. engin skutla fer en óskar bregður á það ráð að fá sér leigubíl. eftir um klukkutímakeyrslu hættir bílstjórinn við og fer með hann tilbaka. krapp. hvað nú? þegar hér er komið við sögu er erla búin að fórna skíðunum þann daginn og liggur í símanum til að koma prinsinum í skutlu og áleiðis til aspen og að eindurheimta farangurinn okkar, en tvær töskur týndust. enn og aftur, óskar er símalaus. við vitum ekkert. fréttum svo að pöntunin hans í skutluna væri aflýst og drengurinn endanlega týndur. í þeirri stöðu er ekkert annað að gera en að fá sér bjór í pottinum. mikið af honum.

svo er farið í kvöldmat og á leiðinni á veitingastaðinn labbar ungur drengur óvenjunálægt mömmu og andar ofan í hálsmálið hjá henni. neeeeeeeeeeeeeeeeeiii óskar!!!!! heyrist í möggu en pabbi lætur ekki taka sig svona létt og hunsar hana, gengur áfram, eiginlega pirraður. ekki fyndinn djókur hjá hollývúdd möggu. neeeeeeeeeeeeeeiii óskar!! ha segir pabbi! hæææææææææææææ haldiði að hann hafi ekki birst okkur við hlið eins og engill að himnum ofan (samt doldið illa lyktandi engill því hann hafði verið á ferðalagi í 48 tíma með svitalykt sem hóf göngu sína á leifsstöð) hann hafði þá reddað sér pjakkurinn eftir allt saman. endalaus hamingja.

svo var fyrsti alvöru skíðadagurinn í dag og við við öllu búin, enda heillakrákurnar í fríi eins og við. allt gengur að óskum, nema eitt dett hjá mömmu sem var víst eins og það sem kom í sjónvarpinu í denn. svo fór jói eitthvað að sýnast með strákunum og head-butted eitthvað borð og endaði með bakverk og skurð á höku. fundum samt allan farangurinn.

óvíst með þau tvö á morgun en við hin erum í fullu fjöri á leið útí pott með amerískan bjór og skíðamynd á skjávarpanum.

lifið heil, kem með innslag seinna þegar eitthvað fyndið gerist.
ólólólólafan

fimmtudagur, mars 01, 2007

hvar er óskar????