miðvikudagur, mars 21, 2007

hae ho jibby jei og jibby jeiiiii eg komst til chicago!

tyndist ekki...tapadi ekki farangrinum og fannst a rutustodinni!

meghan tok a moti mer med opnum ormum og syndi mer allt sem chicago hefur upp a ad bjoda... HM... Forever 21... Mango... nei sma grin i mer (eda samt ekki!) reyndum svo ad finna einhverja FBI byggingu, en komumst hvergi ad vegna heils hers logreglumanna og heilan helling ad thyrlum sem sveimudu yfir... vitum enn ekkert hvad var i gangi, en mer fannst eg vera maett i universal i hollywood og eg ordin kvikmyndaleikkona! en chicago er samt mognud borg og thad aettu allir sem hafa ahuga a listum og arkitektur ad skjotast thangad yfir helgi (sma innslag um ferdamennsku fyrir fyrirhugada bok mina ;)

svo var okkur bodid i mat hja chicago-iskri fjolskyldu sem meghan thekkir, drukknir nokkrir bjorar og sumir foru ut a lifid. eg sit hins vegar ein i ibudinni og get omogulega skellt mer ut a lifid, thvi ekki er eg einungis med "ljotuna" heldur er eg buin ad vakna 6:30 tvo daga i rod, og svoleidis gerir madur bara ekki!!!!

jaeja, nog komid af bullumbulli, vonandi kemst eg i tolvu i miami, ef ekki tha rita eg ykkur naest fra eldfjallaborginni miklu, Quito
sakna ykkra allra!
das ferda-long

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Góða skemmtun í ekvator skvís vonandi gengur ferðin snuðrulaust fyrir sig:)
Kiss og knús

Nafnlaus sagði...

hahah
Ferdin var ekki alveg eins og hun atti ad vera!!!
Viltu henda inn faerslu soon!!
Segdu folki hvad gerdist!!
Ekkert til ad gera grin af samt!!!
huhumm
Love you..
taka 2