mánudagur, mars 26, 2007

jaeja gott folk.... hvar eigum vid ad byrja???

sko, eg er ad spa i ad skrifa bok um WHAT NOT TO DO WHEN TRAVELLING (fannst thad hljoma betur a ensku og svo er lika staerri markadur fyrir hana thar... hehe) en munidi thegar eg gleymdi takkaskonum thegar eg for ad keppa a paejumotinu i eyjum og thegar vid pabbi gleymdum tjaldinu thegar vid forum i utilegu?? ja eg hef sko gleymt ymsu i gegnum aevina, en thetta held eg ad hafi toppad allt.

eg er stodd a flugvellinum i chicago, med myndavelina um halsinn og peningana i "pungnum" og gaeti ekki verid tilbunari i endurkomu mina til ekvador. svo fer eg og tjekka mig inn, med bros a vor og spenningar-glampa i augum. konan segir vid mig, ja, og ertu med midann thinn? HAAAAAAAAAAAAAA tharf eg hann? ja segir konan. daudi og djofull. midinn er uppi a iskap heima hja erlu i minnesota! er ekkert haegt ad gera segi eg? nei segir konan, ef thu hefdir kaypt midann thinn beint hja okkur tha hefdi eg getad breytt midanum i e-mida, en thar sem thu keyptir hann i gegnum "cheaptickets" tha er ekkert haegt ad gera. neiiiiiiiiiiiiiiiiii!!
med kokkinn i halsinum nadi eg ad koma mer i flug til minneapolis, saekja midann, kaupa mer annad flugfar til miami og breyta midanum um einn dag til ekvador! kom sum se degi of seint hingad ut af thvi ad eg er med gullfiskaminni, ef thad! en thessu hefdi eg ekki getad reddad an thess ad fa afallahjalp fra moggu, mida-hjalp fra erlu og allskonar hjalp fra magga minum... takk takk, thid erud aedi!!!

en eg er sem sagt komin til ekvador, buin ad fara til Latacunga i eina nott til thess ad vera vidstodd 91 ars afmaeli afa vinar mins. thad var haldid a eldgomlum bondabae med indjanafolkinu, mikid dansad, mikid hlegid, mikid drukkid og enn meira bordad. ludrasveit baejarins maetti og spiladi karnaval songva og eg og meghan donsudum med eins og vid hofum aldrei gert annad. svo var komid ad mer ad labba um med visky floskuna og glas og bjoda folki (thad er sidur i hverri veislu) en thegar madur bydur odrum, tha verdur madur ad drekka sjalfur og eftir 15. gestinn sem eg baud visky-skot sagdi eg hingad og ekki lengra og stauladist til baka a medan folkid hlo ad utlendingnum sem thordi ekki ad neita neinum! svo var eg komin i horku samraedur vid afann og dro hann a endanum a dansgolfid og dansadi stridsdans vid niraedan mann. gerist ekki betra!

er nu aftur komin til quito og vid aetlum ad skoda okkur um thangad til a midvikudaginn en tha stendur til ad fara a midju heimsins (um klukkutima i burtu)...

er komin i internet samband, thannig ad eg aetti ad geta hent inn pistlunum eins og eg aetti lifid ad leysa!
thangad til naest....og ef thid erud ad fara ad fljuga EKKI GLEYMA MIDANUM!
(og thad fyndna er ad eg atti TVO mida, fekk einn sendan auka!!!)

olof hin gleymna

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ahahahahahaha
Engin nema þú ólöf mín!!!
Reyndu svo að láta ekki ræna þér þarna á miðju heimsins...:D

Erla Ósk sagði...

Ja, thetta var ansi skrautleg ferd hja ther til Ecuador: Minneapolis - Chicago - Minneapolis - Miami - Ecuador! En, audvitad komstu a endanum... enda ertu med mikinn dug og thor, eitthvad sem vid hin aettum ad taka okkur til fyrirmyndar :)

Hver veit nema eg smitist af ferdalonguninni thinni og flytji eitthvert annad bradlega...

Goda skemmtun og haltu endilega afram ad lata okkur vita hvad thu ert ad gera.

Bestu kvedjur fra Minnesota!!!

Nafnlaus sagði...

hahahah æææ þetta verður ógleymanlegt í minningunni haha
Ógeðslega fyndið núna samt! Takkasór á fótboltamóti, tjald í útilegu og svo miði í ferðalagið!
haha Priceless!!
En ég verð við símann aaaany time ef eitthvað annað skildi gerast!!!
7,9,13
skemmtu þér´heiftarlega þarna útí heimi!!
kiss kiss

Nafnlaus sagði...

Ég hefði sest niður og grenjað!!!
Djö ertu seig að komast í gegnum þessi vandræði þín :)
Skemmtu þér vel og vonandi kemstu á endanum heim til okkar aftur..
Knús og kram..

Nafnlaus sagði...

Jahérna hér. Það á ekki aftur að þér að ganga.En þú ert bara yndisleg. hehe. Ég hefði líklega gert það sama og Dúna í þínum sporum. Ég hefði brottnað niður þarna á flugvellinum. Úffff.. En horfðu á björtu hliðarnar.. Þú ert kominn og ert búinn að skemmta þér vel síðan þú komst já og fékkst að dansa við Níræðan mann. Geri aðrir betur. Haltu áfram að skemmta þér vel þarna úti. Og já mundu nú bara að hafa miða þegar þú kemur til baka. :D Hafðu það rosalega gott skvís.
Bestu kveðjur, Bjögga

Lafan sagði...

takk fyrir stelpur minar... eg gta sko omogulega gratid a flugvellinum... nema thegar eg komst loksins til minnesota og magga tok pabbaraeduna a mig... tha brotnadi eg i svona tvaer minutur :) alltaf gott ad vaela adeins!

eg skal muna eftir midanum a leidinni heim og reyna ad lata ekki raena mer, thott eg se EINA ljoshaerda manneskjan i ekvador thessa dagana, hvar erudi ljoskur????

sakna ykkar allra knuuuuuuuuuuuus og kram!

Lafan sagði...

takk fyrir stelpur minar... eg gta sko omogulega gratid a flugvellinum... nema thegar eg komst loksins til minnesota og magga tok pabbaraeduna a mig... tha brotnadi eg i svona tvaer minutur :) alltaf gott ad vaela adeins!

eg skal muna eftir midanum a leidinni heim og reyna ad lata ekki raena mer, thott eg se EINA ljoshaerda manneskjan i ekvador thessa dagana, hvar erudi ljoskur????

sakna ykkar allra knuuuuuuuuuuuus og kram!