sunnudagur, mars 04, 2007

halló halló halló

þá eru íslendingarnir lagðir af stað heim (mamma, pabbi, óskar og jói) en við heimalingarnir eigum einn skíðadag eftir. gærdagurinn gekk stórslysalaust fyrir sig enda allur varinn á og síðustu ferðinni sleppt (það er alltaf sagt að maður meiði sig í síðustu ferðinni) og fengið sér bjór í sólinni í staðinn. pabbi var reyndar eins og smákrakki í nammibúð og var svo spenntur að hann fékk lyftuverðina til að hleypa sér upp eftir lokun og dró mömmu með sér. hittum þau svo á botninum og þurftum að halda á þeim heim. (eða svona næstum því...)

í dag er stefnan svo sett á aspen mountain þar sem jack nicholsson er tíður gestur og ég vona bara að ég klessi á hann og þurfi að biðjast afsökunar til að sjá nýrakaða hárið.

annars erum við öll gríðalega góð svona skíðalega séð og eru sko allir með hjálma og á svaðalegum brunskíðum sem við ráðum ekkert við.

takk fyrir samveruna ísalandafólk. þið eruð æði!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tad er bannad ad sting mig af! Eg var samt ordin ogesslega god i snowmass i gaer!

-Olof hjalmarnir attu ad vera leyndo!!!

Takk fyrir aedislega ferd..
kvedja
ms. Lonley, I'm misses lonley, I have no boyfreind to ski with mee!

Nafnlaus sagði...

komiði a spype-id og talid vid stelpur minar. god ferðasaga herna fyrir nedan... allavega sakna ykkar híps

Erla Ósk sagði...

Takk somuleidis!!! Vid erum sko ogesslega god ;)

Lafan sagði...

magga og gebba: haha ja vid skulum hafa svona samverustund a netinu med nammi og kok? no? are we not in the circle of trust??

erla... hvad er thetta med farangurinn okkar????!!!