fimmtudagur, maí 31, 2007

smá tilkynning til frænkuklúbbsins:

virðið þau heiðarlegu mistök að vettungi þegar nefndarkonur buðu til veisluhalda laugardaginn 1.júní, auðvitað er laugardagurinn sá 2. í mánuðinum :) smá grín í okkur hehe

eru allir ekki annars vel undirbúnir í Sjóarann Síkáta sem fer að skella á ??????

ég ætla allavegana ekki að láta mig vanta á svona stórhátíðir! erla syss komin heim og brady böntsið allt saman komið á klakanum í fyrsta skipti í langan tíma... og ég er komin með topp!!

nóg komið af tilkynningarskyldum, allir á völlinn í kvöld
BLÉÉÉ
das la-fan

þriðjudagur, maí 29, 2007

hæbb

komin á klakann og búin að afreka þetta:

fegurðarsamkeppnishittingur a la gebba
kaffi grindavík
ljósmyndasýning
útaðborða
bíó
fara á fjórhjól
spila trivia (og tapa)
niðríbæ
útaðborða
afmæli
FÓTBOLTAÆFING!!!!

er að vinna í myndasöfnun frá ekvador... bara smá hængur á... búin að týna tölvunni minni!!!

er með sama númer 8474-291 ef ske kynni að þið nennið að hafa samband við mig :)

er það svo ekki bara sjóarinn sífulli næstu helgi???
og frænkur, passar laugardagurinn vel fyrir hitting?? Lafa og Vala eru í nefnd... hehe

farin að teygja
blééé

fimmtudagur, maí 17, 2007

hae hae

komin heim fra ferdinni minni til kentooookkky... gerdi nu ekki mikid, for i solbad, versladi og skellti mer a whisky vinekru (hvad kallar madur stadinn sem byr til whisky? a utlensku er thad distillery eda eitthvad alika..) fekk ad bua til mina eigins flosku, fekk ad dyfa henni i heitt vax (nadi ad brenna mig adeins) pg aetla ad gefa brudhjonunum hana... ma thad ekki? henyways, maett til minnesota (bara 17 stiga hiti:() og er a leidinni i umraett brudkaup hja thjalfaranum i fotboltanum... svo erfitt lif!

en eg veit ekki hvort thid munid eftir nagla-aevintyrinu minu i ekvador... eg aetladi nu adeins ad lappa upp a thaer um sidustu helgi. skellti mer i moll of america med erlu, fann einhverja odyra kinverska nail-salon sem het LA nails eda eitthvad alika. eg spyr konuna hvort hun geti nu adeins lagad thessi oskop a hondunum a mer...retti henni hondina a mer og hun oskrar i eyrad a mer a kinversku HUNSHILIGUNGMAAAAAAA... huh? hugsa eg... svo kemur onnur... BUUUHANSILINGUNAAAA... og tekur hina hondina a mer... thaer badar byrja ad takk fyrir tukall ad klippa neglurnar af mer, henda nyjum a, an thess ad spyrja mig, oskra sitt a hvad i eyrad a mer (mer til mikillar lettis tha skildi eg ord og ord.. eitthvad um ekki vel gert...ekki vel gert...) og um halftima og einni heyrn seinna var eg buin, komin med thessar finu nyju neglur alveg oumbedin! thessar detta sko ekki af... aldrei!

en jaeja timi til kominn ad skella ser ut ad labba med hundspottid, hann er bara buinn ad skemma einn sokk i dag :)
lifid heil...
lafa naglapruda

p.s. fraenkugeim 8-10 juni? hentar vel? ollum?

mánudagur, maí 14, 2007

quito-miami-chicago-minneapolis-KENTUCKY!

eg skulda eina faerslu... buin ad vera a ferd og flugi sidustu daga, midvikudagskvoldid heldum vid heim fra minu heittelskada landi ekvador og flugum i fjora tima til minna-elskada-landsins bandarikin. lentum i miami a midnaetti, bidum a flugvellinum til 7 um morguninn thar til velin okkar til chicago var tilbuin i okkur... svo beid eg i fjora tima i chicago og tok svo rutuna, med allt ekvador hafurtask mitt i atta tima til minneapolis. eftir um eins og halfs dags ferdalag var eg svo loksins komin i hattinn heima hja erlu med hundspottid kurandi mer vid hlid eins og eg hafdi aldrei yfirgefid hann... ohhhh elsk'ennan hund!

eyddi svo fostudeginum i utiveru med hundinum og kriur her og thar. a laugardeginum var sviinn svo ad utskrifast med heidursgradu og madur let sig nu ekki vanta thar! til hammo pjakkur...

svo var audvitad haldid upp a slikan afanga med tilheyrandi og eg er buin ad vera useless i allan dag, gleymdi meira ad segja ad eg vaeri ad fara til kentucky um kvoldid og kom alveg af fjollum thegar thad kom einhver ad na i mig til ad skutla mer a flugvollinn... haaaaaa?? flugvollinn?? nu?? en eg henti einhverju ofan i tosku og spurd ekkert frekar um erindi mitt thar ne hve lengi eg yrdi thar. komst svo ad thvi adan ad eg er ad fara i svona posh vedreidar (upppsss pakkadi ekki fyrir thad... sleppi samt i'm crabby bolnum haha) og er aetlunin ad vedja a einhverja hesta og redda visa reikningum! haha

svo er eg vist lika ad fara a stad thar sem flottasta wisky-id i landinu er buid til, thannig ad thad er um ad gera ad hreinsa bragdlaukana og undirbua sig undir sma geim :)

get ekki bedid eftir ad koma heim til ykkar stelpur! eyrnalokkakvold auglyst sidar, en endilega haldidi afram ad giska hvad thad er.... hehe

farin ad redda snobb-spaes girls hatti
ykkar olafa

miðvikudagur, maí 09, 2007

end of an era...

tha er kominn timi til ad kvedja mitt annad heimaland, ekvador. eftir ad hafa frestad fluginu heim um viku er loksins komid ad thvi ad fara upp i blessudu velina :(

mitt sidasta kvold i ekvador var ekkert likt og i gamla daga thar sem eg thurfti ad takast a vid byssuglada indjana og fela mig undir vorubil timunum saman, nei nei, engar slikar uppakomar nuna, sem betur fer! pontudum pizzu, drukkum bjor og spujolludum um daginn og veginn og komumst ad theirri nidurstodu ad her muni eg hefja kennsluferilinn minn i september...

med tarin i augunum hripa eg nidur min sidustu ord i ekvador... i bili! en ljosid i myrkrinu er ad eg er alveg ad fara ad koma heim til ykkar stelpur!!!!! eyrnalokkakvold??? lendi a klakanum 25.mai (utskrift og gifting sem madur tharf ad lata sja sig i i kanalaninu fyrst)

muchas gracias mi querido pais, nos vemos pronto!!!

Olof Maria Alejandra Rivera Diaz Petursdottir... jaja

mánudagur, maí 07, 2007

ekkert vard ur utilegunni sokum vedurs... thad var sma rignng og allt bara kabumm, haett vid! jaeja kannski fyrir bestu, enda appelsinugulhaerd og med alltof storar neglur til ad opna mina eigins bjordos! i stadinn var skellt ser a tonleika hja einhverjum latino-sjarmor sem eg hafdi aldrei heyrt um adur en endadi samt einhverra hluta vegna fremst a svidinu ad hreyfa varirnar likt og eg vissi um hvad hann var ad syngja svona fallega um.. haha

svo a laugardeginum var keypt beisboll dot og spilad a malbiki nidri bae i quito... ja a malbiki. ai. fegnum helling af ahorfendum og lafan med sinn gamla goda "kylfuna fyrir ofan haus" stil vakti mikla lukku! forum svo a einhvern "mirador" sem thydir utsyninsstadur og saum solina setjast med nokkra kalda a kantinum, eda allt thar til loggan nappadi okkur (er vist bannad ad drekka thar...?) en diplomatinn jeremy sem vinnur fyrir sameinudu thjodirnar reddadi okkur, fjukk! forum svo i party med sameinudu thjoda-folkinu og eg er ekki fra thvi ad eg hafi ploggad stodu hja nokkrum...

eyddi svo ollum sunnudeginum innandyra ad horfa a dvd sem vid keyptum uti bud fyrir 70 kall, elskettaland!!!

i morgun vorum vid svo bunar ad plana ad fara med felaga okkar til Mindo, sem er regnskogur adeins 2 tima fra quito. eftir ad hafa vaknad snemma og gert okkur tilbunar klukkan sex i morgun eins og okkur var sagt, thurftum vid ad bida i tvo tima fyrir utan husid (nadu nottla ad laesa okkar uti!) thvi manninn var hreinlega bara seinn fyrir.. arrrg..

en thad var nu allt gleymt og grafid vid komuna... ganga i 3 tima til ad sja foss sem var aedislegur... fae aldrei leid a ad skoda regnskogarfossa... svo var matur i frumskoginum hja lokalnum... geggjad!

bara tveir dagar eftir :( farin ad elda handa kollunum og skella mer i ekvadorskt bio...

bleeeeee

föstudagur, maí 04, 2007

saelir eru sorgmaeddir...

sumir i sinni meistaradeildasorg sokkva nidur i svadid og drekka sig fullan. ekki er thad svo med elsku mig, eg akvad ad lata vonbrigdi mina bitna a noglum og hari. hendist ut i bud uppastrilud i man utd treyjunni minni, maeti morgum sem votta mer samud sina og akved ad gera eitthvad i thessum meterslongum rotum sem eg er komin med. aha herna er eitthvad wella dot sem a ad redda dokkum rotum og kostar bara tvo hundrud kjell, ekki neitt! hendi draslinu i harid a mer eftir ad hafa svona nokkurn veginn skilid thad sem stod a pakkanum... thad vill ekki betur til en eg er appelsinugulhaerd!!!

arrrrg, med hufu a hausnum strunsa eg ut og aetla mer ad kaupa mer eitthvad saett svo ad mer lidi nu betur. geng framhja thessari lika finu nagla-stofu og fae tha flugu i hausinn ad fa mer gervineglur osss kostar ekki neitt... gellan var greinilega nybyrjud ad laera og thad er skemmst fra thvi ad segja ad eg er med "french" tumlalfingraneglur a ollum tiu puttunum!!!

appelsinugulhaerd og ein stor hvit nogl er mer best lyst i augnablikinu... tala nu ekki um bjorvombina og oplokkadar augabryrnar sem einnig eru ordnar hvitar. hver vill vera memm???

annars er fostudagur i dag sem er ekkert serstakt thvi allir dagar i ekvador eru fostudagar! erum ad fara i utilegu um helgina, tjalda rett hja eldfjallinu cotopaxi og kveikja vardeld og svona...

gledillegan fostudag!
come on you reds...

miðvikudagur, maí 02, 2007

ossss svakalegur leikur i dag... komin i man utd blussuna mina og til i slaginn, nuna er bara ad leita ad stad sem synir leikinn... i ekvador....

saum liverpool leikinn i gaer a einhverjum underground irskum plebbabar, guiness a kantinum og allir pularar... haetti ekki a ad fara thangad aftur... verd ad finna felaga ur rodum raudu djoflanna...

annars er eg a fullu ad vinna i ollum atvinnutilbodunum sem eg hef fengid fra hinum og thessum herna i aevintyrafor minni, gengilbeina a argentskum veitingastad a hippastrond, enskukennari i storborginni quito, sjalfbodalidi sem burstar tennurnar a gotubornum i guayaquil eda tulkur fyrir indjanaleidsogumenn i frumskoginum... en ekki orvaenta, eg laet mig ekki vanta a klakann i sumar, lofa mer ekki i neina vinnu fyrr en i september....

common you reds common you reds...
alveg ad skella a...

saelar