mánudagur, maí 14, 2007

quito-miami-chicago-minneapolis-KENTUCKY!

eg skulda eina faerslu... buin ad vera a ferd og flugi sidustu daga, midvikudagskvoldid heldum vid heim fra minu heittelskada landi ekvador og flugum i fjora tima til minna-elskada-landsins bandarikin. lentum i miami a midnaetti, bidum a flugvellinum til 7 um morguninn thar til velin okkar til chicago var tilbuin i okkur... svo beid eg i fjora tima i chicago og tok svo rutuna, med allt ekvador hafurtask mitt i atta tima til minneapolis. eftir um eins og halfs dags ferdalag var eg svo loksins komin i hattinn heima hja erlu med hundspottid kurandi mer vid hlid eins og eg hafdi aldrei yfirgefid hann... ohhhh elsk'ennan hund!

eyddi svo fostudeginum i utiveru med hundinum og kriur her og thar. a laugardeginum var sviinn svo ad utskrifast med heidursgradu og madur let sig nu ekki vanta thar! til hammo pjakkur...

svo var audvitad haldid upp a slikan afanga med tilheyrandi og eg er buin ad vera useless i allan dag, gleymdi meira ad segja ad eg vaeri ad fara til kentucky um kvoldid og kom alveg af fjollum thegar thad kom einhver ad na i mig til ad skutla mer a flugvollinn... haaaaaa?? flugvollinn?? nu?? en eg henti einhverju ofan i tosku og spurd ekkert frekar um erindi mitt thar ne hve lengi eg yrdi thar. komst svo ad thvi adan ad eg er ad fara i svona posh vedreidar (upppsss pakkadi ekki fyrir thad... sleppi samt i'm crabby bolnum haha) og er aetlunin ad vedja a einhverja hesta og redda visa reikningum! haha

svo er eg vist lika ad fara a stad thar sem flottasta wisky-id i landinu er buid til, thannig ad thad er um ad gera ad hreinsa bragdlaukana og undirbua sig undir sma geim :)

get ekki bedid eftir ad koma heim til ykkar stelpur! eyrnalokkakvold auglyst sidar, en endilega haldidi afram ad giska hvad thad er.... hehe

farin ad redda snobb-spaes girls hatti
ykkar olafa

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Blessuð sæta
Til lukku með karlinn!
hlakka til að sjá þig
kveðja Aníta

Erla Ósk sagði...

Skemmtu ther vel i Kentucky og eg hlakka til ad sja thig thegar thu kemur tilbaka!

Lafan sagði...

takk takk stelpur... hlakka svooo til ad koma heim... fraenkuklubbur hos bjogga i grill??

Nafnlaus sagði...

biddu bíddu..
hvað er að kerast í kentuky?
hvað ertu að gera? og með hverjum ertu?

Erla Ósk sagði...

Eg er til i fraenkupartys-innflutningspartys-grill hja Bjoggu!!!

Magga: Martin Oppenheimer a heima i Kentucky...

Nafnlaus sagði...

Ólöf váá þú att bara heima í flugvelini haha

hlakka mjög mikið ad fa tig heim og veit ad águsta getur ekki beðið...

til hamingju med svian hu

Nafnlaus sagði...

Hey afhverju er ekki bankað hjá og mér sagt eithvað svona skemtilegt!!
Einu skiftin sem einhver bankar hér er til að reyna selja mér harðfisk!!!

Til hammó með maggan gefðu honum ein á kinnina frá mér

Shake and bake buddy shake and bake;) hahahhahahaha

Nafnlaus sagði...

Jahá,. þið segið það, bara búið að plana þetta fyurir mann ;) eruð þið ekki líka bara búnar að´ákveða dagssetninguna ? ;) hehe.. Sko, þar sem Bjöggan er svona eiginilega komin á fast og verður ekki mikið í bænum er júní er best að taka það fram strax að helgarnarnar 15-17 júní og 22.-24. júní. ganga ekki upp. Ég verð fyrir norðan í heila viku hjá gæjanum mínum ;) Ekki amalegt það. híhíhí. I know it's crazy but it's true ;)
Kannski helgin 8-10. júní kæmi til greina. Hvernig hljómar það??

Bjöggan kveður úr hádegishléi í vinnunni með bros á vör. Sakna ykkar þarna úti stelpur :D

Nafnlaus sagði...

Já og knúsaðu Magga frá mér og óskaðu honum til lukku frá Bjöggunni :D

Nafnlaus sagði...

nohhhhh... komin a fast??? hvad er madur buinn ad vera lengi i utlandinu??? jiiiiiiiii veeeeeerdum ad taka bio og tjatt a thetta thegar eg kem heim :) en 8-10 er alveg laus hja mer! en thid hinar??

bobby: haha shake and bake buddy! eg skal sko sheika og beika thig thegar eg kem hjemme po... 10 dagar i mig :)

Nafnlaus sagði...

okok til hamingju með kallinn!
Já Bjögga ekki vissi ég af þessu heldur!
8-10 hljómar vel!

Erla Ósk sagði...

I'm free as a bird (frjals eins og fuglinn) 8-10 juni :) Bjogga: thad er aldeilis frettirnar! Vid verdum ad hittast og spjalla a.s.a.p.!

Nafnlaus sagði...

hehe..
Já það er svona þegar þið systur eruð allar í útlandinu ;) þá er kannski ekkert skrítið að þetta hafi farið fram hjá ykkur. Þetta er líka eiginlega búið að vera að gerast svona á´síðustu dögum. :D
Algjör snilld.
Hlakka geðveikt til að hitta ykkur allar.
Ólöf: ja´bíó strax og þú kemur í bæinn
Erla: Já bara alveg endilega.. þegar þú kemur til landsins. Já og Magga: Kemst ég til þín annað kvöld í lit og plokk? Þetta gekk víst ekki upp í gær .. :(

Nafnlaus sagði...

Mér líst vel á 8-10 júní.

kv Aníta

Nafnlaus sagði...

Frábært.
Ég held að stefnan verði bara tekin á að það verði haldið innflutningsgrillpartý a la Bjögga á Dvergabakkanum helgina 8-10. Júní. Ég skrifa færslu um þetta inni á frænkusíðunni okkar og við sjáum þá kannski líka hvort við tökum föstudaginn eða laugardaginn. Ég er með smá hugmynd sem ég læt þar inn bara. Læt ykkur líka vita þegar færslan verður komin. já ég mæli líka með að þið kíkið aðeins á mína síðu, þá sjáiði eitthvað hvað ég eer búin að vera undanfarnar vikur :D með gæanum mínum, honum Erlingi :D Og já þið fáið allar skýrslu ;)

Bjöggan..

Nafnlaus sagði...

jiiiiiiiii thetta verdur svakalegt fraenkukvold... kjafto og alles!!! get ekki bedid!