miðvikudagur, september 26, 2007

jaeja gott fólk, thá er blogg-andinn loksins kominn yfir og vid búnar ad safna nógu morgum sogum til ad koma med eitt gott handa ykkur á klakanum, svíthjód, nýfundnalandi og ollum hinum sem ég thekki út um heim allan...

nú sídast thegar eg hripadi nidur skemmtilegheit thá var ég nýbúin ad eiga afmaeli og losna vid meis-eitrun. Sídan thá hef ég séd thad ad vid stollur erum otrúlegar í ad tapa kúlinu. Thid vitid stundum thegar madur tapar kúlinu í útlondum, eins og ég í Danmorku og Magga stundum í Kanalandinu, já Ingibjorg, vid topum badar kúlinu í Ekvador.

Til daemis thegar ég ákvad ad fara med restina af afmaeliskokunni í tíma og endadi oll út í súkkuladi thví 25 stiga hiti og sól braedir víst súkkuladi thegar madur labbar med thad i hálftíma??

Svo ákvadum vid um daginn ad fjárfesta í línuskautum, sem okkur ad óvorum eru med ollu bremsulausir. Vid skellum okkur í La parque Carolina og skautum af okkur óholla matinn, en thar er sérstok hjólabraut thar sem gangandi vegfarendur eru ekki fyrir manni. Nú ekki er reglum svo sem fylgt í Ekvadorinni og hérna er engin undantekning. Thad eina sem duglar er ad oskra létt eda hreinlega láta sig gossa á lýdinn sem vid gerdum naestum um daginn og undirritud endadi med brotna nogl út vid hlid eitt.

Svo var okkur tilkynnt á fostudaginn ad vid aettum ad hitta fólkid á bakvid tjoldin hjá Sameinudu Thjódunum eftir tíma og vid fullar tilhlokkun skundum inn á skrifstofu, í gegnum málmleitarhlidin vopnadar líuskautum á bakinu. Eftir ad hafa hitt mann og annan var mál ad hitta "bossinn". Yndisleg kona frá Sviss sem lofsamadi okkur og var alveg hreint yndisleg. Í midju samtali sný ég mér eitthvad adeins og rek toskuna med línuskautunum í flennistórt kort af heiminum med theim afleidingum ad thad hrynur af veggnum, brýtur skrúfurnar sem thad hengur uppá og var sentimeter frá thví ad fljúga út um gluggann!! Ingibjorg skellir uppúr og ég á bágt med mig. Konan tekur thessu létt og segist vera ad fara í frí í tvaer vikur og vonandi verdi búid ad laga thetta fyrir thad!!!!! Um leid og vid lobbum út reyni ég ad halda andlitinu en vid rúllum út skellihlaegjandi og skommustulegar! Enn thann dag í dag heyri ég Ingibjorgu skella upp úr og spyr hana hvad gangi eiginlega á... thá heyrist í henni... neiiiiii ég var bara ad hugsa um thegar thú stútadir kortinu hjá konunni!!!

jaeja... tapadi kúlinu illilega thá... en Ingibjorg er ekkert skárri! Á laugardaginn kíktum vid í heimsókn til vina og kenndum Ingibjorgu nothaef ord á spaensku. Á leidinni út er Ingibjorg med eitthvad óbragd í munninum og ákvedur ad "tuffa" thví út. Thad vill ekki betur til en thad endar aftaná einvherjum trukk og Ingibjorg kippir sér ekkert sérstaklega upp vid thad fyrr en ég leggst í gotuna hlaegjandi... thessi trukkur var ekki bara einhver trukkur heldur bíll vinar míns og hann dó thví einnig úr hlátri yfir aumungja útlendingnum sem skilur ekki ad í Ekvador tuffar madur ekki á bíla vina sinna hahahahahaha. (Ingibjorg vill ad thad komi fram ad hún gerir thad ekki ad vana sínum ad tuffa á bíla, heldur var thetta "misreikningur") a-ha.

Nú svo keyptum vid okkur púsl í gaer, 1000 stykki med mynd af egypskri drottningu og kemst ekkert annad ad hjá okkur en ad púsla, púsla, púsla, á milli thess sem vid tokum gedveikiskost til skiptis thegar vid finnum eitt mats á klukkutíma...

núna hljótidi ad vera komin med nóg af okkur... lofum ad vera dugleri ad hripa nidur sogur...

áfram grindavík!
áfram ekvador

grútur og gribba.

fimmtudagur, september 20, 2007

jaeja fyrsta bloggid mitt sem tottogofemm ara gella, oss!

en vid eyddum kvoldinu i fadmi vina a mexikoskum vietingastad sem byrjadi frekar skemmtilega. eg akvad ad reyna ad vera saet og fara i nyju skona mina sem eg fekk a spottpris. a leidinni i leigubilinn dett eg a undraverdan hatt og raspa a mer ristina med tilheyrandi svida. stekk svo upp i leigubilinn med skomm og segi honum hvert forinni se heitid. gaurinn kannast ekkert vid gotuheitin og eg akved ad giska pent a naerliggjandi gotur og freista gaefurnnar. ef allt klikkar tha erum vid allavegana med sima!

eftir sma runt og panik atta eg mig ekkert a hvar vid erum og silast eftir simanum goda. kemur a daginn ad eg hef gleymt honum og ingibjorg lika gleymt sinum!! tha er lagst a baen og viti menn, hann fann thetta svona naestum thvi og vid sloppnar! Nu, svo var ad finna veitingastadinn... Rombum inn a einn en engir vinir ad sja thar og thvi var haldid inn a annan stad. Jess tharna voru their maettir prudbunir med skommustulega koronu handa afmaelisbarninu. Rett adur en vid setjumst sjaum vid tvo herramenn i slagsmalum, einum er hent ut i gluggan a veitingastadnum og thad blaedir ur enninu a honum! Eftir sma ryskingar kemur loggan og meisar arasarmanninn og allir rolegri. glugginn var audvitad opinn og allir veitingagestir thjadust af meis'eitrun og hostudu og hostudu. dett og meis! flott byrjun!

en svo var kveikt a kertum og reykelsum og adur en vardi voru margariturnar farnar ad flaeda og meisid ad hverfa. skelltum okkur svo a sma dansiklubb og svo heim thar sem kongulaernar og poddurnar sem hafa ekki hlotid greiningu bidu okkar med bros a vor.

nu svo er thad bara islanskukennsla, sma turistaskapur og endalaus hamingja herna a midbaugi.

lofum ad vera duglegar ad blogga og kannski koma med myndir svona hvad og hverju

hilsen
olofs og ingibjorgs

þriðjudagur, september 18, 2007

vildi bara oska Moggu til hamingju med daginn... takk fyrir allar kvedjurnar, gaman ad vita thad ad madur se ekki gleymdur og grafinn thott madur se staddur i bananalydveldinu

en vid kenndum okkar fyrsta tima i gaer og voru thad fimm fjolskyldur med born fra aldrinum 4 manada til 14 ara. allt konur sem fludu kolumbiu vegna ofbeldis, naudgana eda annars konar ofbeldi og eru ad fara ad flytja til islands a naestu vikum. eg held ad okkur hafi bara tekist vel, allavegana fekk eg thu til ad hlaegja svona annars slagid og thau heldu einbeitningunni i um 2 og 1/2 tima sem kallast gott fyrir folk sem hefur varla fengid neina menntun...

annars er planid ad profa nyju linuskautana sem vid bobby vorum ad kaupa okkur og svo ut ad borda og svona naes heit... bunar ad kaupa fullt af friends fyrir kvold og morgna sem ekki eru bokadir og lifid gaeti bara ekki verid betra. nema eg held ad thad se konguloahreidur undir iskapnum hja okkur og er karlmadurinn a heimilinu, eg, buin ad eitra med ofureitri sem lyktar eins og bensin thannig ad thaer aettu ad fara til guds...

magga min, enn og aftur til hamingju med daginn, koddu svo i heimsokn til okkar, aukarum og allt!

farin a bremsulausa linuskauta!
olof

föstudagur, september 14, 2007

Esmeraldas...

ae ae ae... hid ljufa lif herna verdur bara ljufara, en vid erum a leidinni sudur a strondina i sma solbad i tvo daga...

thar sem vid hofum verid mjoooooooog lelegar ad blogga finnst mer thid eiga inni allavegana eitt stykki punktablogg um thad fyndnasta sem hefur komid fyrir okkur hingad til...

*Teddy reddar okkur geggjudum saetum i velinni og vid eigum oll thrju saetin
*Lendum i Orlando og farid okkar klikkar svo vid reddum okkur hoteli yfir nóttina
*Finnum svo farid okkar sem thurfti reyndar ad koma vid hja skilordsfulltrua sínum á leid til Miami
*Komum á hótelid sem kostadi svo lítid og komumst svo ad thvi hvers vegna thad kostadi svona lítid... hland og kúkalykt einkenndi stadinn
*Hlandlyktin er enntha a toskunum okkar thegar vid lendum i Quito
*Rúntum um borgina i nokkra klukkutima i leit ad ibúd og finnum loksins eina flotta med útsýni yfir eldfjallid góda en fáum hana ekki fyrr en daginn eftir
*Rúntum í adra tvo tíma í leit ad hóteli. Í thetta sinn kom ekkert annad til greina en flottasta hótelid i Quito thví samferdalangi minn gat ekki hugsad sér adra nótt í pissulykt. Med herkjum tókst ad finna flott hótel og thar var hent sér í sturtu ádur en haldid var á vinafund til ad kynna nýja medliminn í ekvadorsku fjolskyndunni minni.
*Á leidinni nidur í lyftunni gerist skemmtilegt atvik. Olof gengur inn í lyftuna og Ingibjorg fylgir fast á eftir. Ekki vildi betur til en lyftuhurdin ákvad ad nú skyldi hún lokast og klemmdi Inigibjorgu á milli! Vid erum ekki ad tala um svona sma ýting, heldur virkilega klemmdi hana!! Ég hélt ad ég yrdi ekki deginum eldri af hlátri og áttadi mig ekki á vidbrogdum mínum fyrr en roskinn karlmadur gekk upp ad mér í lyfitunni og skammadi mig fyrir ad veita vinkonu minni ekki fyrstu hjálp!
*Hún lifdi thetta nú af og áfram héldum vid á vinafund.
*Á laugardeginum flytjum vid svo í íbúdina fínu med hjálp strákanna sem passa okkur svo vel. Kemur á daginn ad einhver fýla einkennir eldhúsid, sama hvernig og hvar vid thrífum. Held ad thad sé eitthvad dautt í einum skápnum en er ekki nógu hugrokk til thess ad athuga thad...
*Ákvedum svo ad skella okkur á landsleik seinni partinn, Ekvador-El Salvador. Náum ad komast í sjónvarpid fyrir leik (vúhú) og sjá svo mína menn vinna 5-1, en svo skemmtilega vildi til ad fyrir tilviljun fyrir leik spádi ég einmitt thessum úrslitum..
*Á sunnudeginum fórum vid svo ad redda hinu og thessu fyrir íbúdina, reykelsi, ilmkerti haha og annad slíkt...
*Hofum svo verid ad koma okkur fyrir og ná okkur eftir ferdalagid mikla. Erum svo búnar ad lofa okkur í íslenskukennslu fyrir fimm flóttamannafjolskyldur sem eru ad flytja til Íslands 8. október og byrjum vid strax á mánudaginn. Thessi kennsla er á vegum Sameinudu Thjódanna og erum vid bara sjálfbodalidar í thessar tvaer vikur.
*Hvad hina kennsluna vardar thá ákvad ég ad fresta henni í smá tíma, thví mér fannst vid ekki getad sleppt thví ad vinna med thessum kólumbísku konum ádur en thaer halda til Íslands... einhver rád handa theim?

hehe jaeja hef thetta ekki lengra í bili
farin á strondina!

Gledilega helgi!
Olof og hin seinheppna Ingibjorg sem var ad stúta blandaranum okkar sem er btw frá árinu 1982 med thví ad óverdósa-hann á ananasbitum. skamm skamm.

haha

mánudagur, september 10, 2007

saelar saelir og sael!

ekki timi til ad koma med almennilegt blogg, bssssjalad ad gera hja manni i felagslifinu, enda erum vid skemmtilegar med eindaemum og slegist um ad fa ad taka okkur ut og sudur i hadegismat og adra eins vitleysu!

er einmitt einn ad koma ad seakja okkur nuna og aetlar ad syna okkur eitthvad sem er vist i suduratt!

en erum komnar til quito, ekvador, bunar ad leigja eitt stykki ibud i 4 manudi med hrikalega fallegu utsyni yfir eldfjallid goda sem lek mig gratt i sidustu ferd...

bobby er buin ad vera dugleg med myndavelina, og megid thid eiga von a myndaveislu a naestunni auk thess sem vid hyggjumst segja ytarlega fra thvi sem a daga okkar hefur drifid sidan gebba og magga kvoddu okkur med tarin i augunum a flugstod leibba.

no hay mas tiempo!

vildum bara lata vita ad vid erum a lifi og brosandi ut ad eyrum!

thangad til ekki alltof langt thangad til

ekvadorarnir.