miðvikudagur, september 26, 2007

jaeja gott fólk, thá er blogg-andinn loksins kominn yfir og vid búnar ad safna nógu morgum sogum til ad koma med eitt gott handa ykkur á klakanum, svíthjód, nýfundnalandi og ollum hinum sem ég thekki út um heim allan...

nú sídast thegar eg hripadi nidur skemmtilegheit thá var ég nýbúin ad eiga afmaeli og losna vid meis-eitrun. Sídan thá hef ég séd thad ad vid stollur erum otrúlegar í ad tapa kúlinu. Thid vitid stundum thegar madur tapar kúlinu í útlondum, eins og ég í Danmorku og Magga stundum í Kanalandinu, já Ingibjorg, vid topum badar kúlinu í Ekvador.

Til daemis thegar ég ákvad ad fara med restina af afmaeliskokunni í tíma og endadi oll út í súkkuladi thví 25 stiga hiti og sól braedir víst súkkuladi thegar madur labbar med thad i hálftíma??

Svo ákvadum vid um daginn ad fjárfesta í línuskautum, sem okkur ad óvorum eru med ollu bremsulausir. Vid skellum okkur í La parque Carolina og skautum af okkur óholla matinn, en thar er sérstok hjólabraut thar sem gangandi vegfarendur eru ekki fyrir manni. Nú ekki er reglum svo sem fylgt í Ekvadorinni og hérna er engin undantekning. Thad eina sem duglar er ad oskra létt eda hreinlega láta sig gossa á lýdinn sem vid gerdum naestum um daginn og undirritud endadi med brotna nogl út vid hlid eitt.

Svo var okkur tilkynnt á fostudaginn ad vid aettum ad hitta fólkid á bakvid tjoldin hjá Sameinudu Thjódunum eftir tíma og vid fullar tilhlokkun skundum inn á skrifstofu, í gegnum málmleitarhlidin vopnadar líuskautum á bakinu. Eftir ad hafa hitt mann og annan var mál ad hitta "bossinn". Yndisleg kona frá Sviss sem lofsamadi okkur og var alveg hreint yndisleg. Í midju samtali sný ég mér eitthvad adeins og rek toskuna med línuskautunum í flennistórt kort af heiminum med theim afleidingum ad thad hrynur af veggnum, brýtur skrúfurnar sem thad hengur uppá og var sentimeter frá thví ad fljúga út um gluggann!! Ingibjorg skellir uppúr og ég á bágt med mig. Konan tekur thessu létt og segist vera ad fara í frí í tvaer vikur og vonandi verdi búid ad laga thetta fyrir thad!!!!! Um leid og vid lobbum út reyni ég ad halda andlitinu en vid rúllum út skellihlaegjandi og skommustulegar! Enn thann dag í dag heyri ég Ingibjorgu skella upp úr og spyr hana hvad gangi eiginlega á... thá heyrist í henni... neiiiiii ég var bara ad hugsa um thegar thú stútadir kortinu hjá konunni!!!

jaeja... tapadi kúlinu illilega thá... en Ingibjorg er ekkert skárri! Á laugardaginn kíktum vid í heimsókn til vina og kenndum Ingibjorgu nothaef ord á spaensku. Á leidinni út er Ingibjorg med eitthvad óbragd í munninum og ákvedur ad "tuffa" thví út. Thad vill ekki betur til en thad endar aftaná einvherjum trukk og Ingibjorg kippir sér ekkert sérstaklega upp vid thad fyrr en ég leggst í gotuna hlaegjandi... thessi trukkur var ekki bara einhver trukkur heldur bíll vinar míns og hann dó thví einnig úr hlátri yfir aumungja útlendingnum sem skilur ekki ad í Ekvador tuffar madur ekki á bíla vina sinna hahahahahaha. (Ingibjorg vill ad thad komi fram ad hún gerir thad ekki ad vana sínum ad tuffa á bíla, heldur var thetta "misreikningur") a-ha.

Nú svo keyptum vid okkur púsl í gaer, 1000 stykki med mynd af egypskri drottningu og kemst ekkert annad ad hjá okkur en ad púsla, púsla, púsla, á milli thess sem vid tokum gedveikiskost til skiptis thegar vid finnum eitt mats á klukkutíma...

núna hljótidi ad vera komin med nóg af okkur... lofum ad vera dugleri ad hripa nidur sogur...

áfram grindavík!
áfram ekvador

grútur og gribba.

4 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Jiiii, hvað það er gaman að lesa sögurnar ykkar. Ég er að deyja úr hlátri hérna!!! Kannski er það líka vegna þess að það er miðnætti og ég er búin að vinna stanslaust síðan kl.8 í morgun... og fékk mér eitt/tvö hvítvínsglös áðan - og ekki búin að pakka fyrir morgun daginn! Takk fyrir frábæra skemmtun.. endilega haldið áfram að koma með sögur, en reynið nú að ganga ekki alveg fram af Ekvadorunum...

Nafnlaus sagði...

hehe þið eruð æði ;) svo mikið gaman hja ykkur;)
ykkar verður sárt saknað á laugard..... adios amigas:)

Nafnlaus sagði...

Mér finnst alltaf jafn magnað miðað við sögurnar að þú sért enn á lífi...

Og áfram Fjölnir kona!!!!!
Hvað ertað spá???!!!!!!

Nafnlaus sagði...

haha þið eruð kostulegar elskurnar!!

gaman að heyra í ykkur á laugardaginn!!

Reynið nú að passa uppá hvort annað grútur og gribba!! hahaha