föstudagur, september 14, 2007

Esmeraldas...

ae ae ae... hid ljufa lif herna verdur bara ljufara, en vid erum a leidinni sudur a strondina i sma solbad i tvo daga...

thar sem vid hofum verid mjoooooooog lelegar ad blogga finnst mer thid eiga inni allavegana eitt stykki punktablogg um thad fyndnasta sem hefur komid fyrir okkur hingad til...

*Teddy reddar okkur geggjudum saetum i velinni og vid eigum oll thrju saetin
*Lendum i Orlando og farid okkar klikkar svo vid reddum okkur hoteli yfir nóttina
*Finnum svo farid okkar sem thurfti reyndar ad koma vid hja skilordsfulltrua sínum á leid til Miami
*Komum á hótelid sem kostadi svo lítid og komumst svo ad thvi hvers vegna thad kostadi svona lítid... hland og kúkalykt einkenndi stadinn
*Hlandlyktin er enntha a toskunum okkar thegar vid lendum i Quito
*Rúntum um borgina i nokkra klukkutima i leit ad ibúd og finnum loksins eina flotta med útsýni yfir eldfjallid góda en fáum hana ekki fyrr en daginn eftir
*Rúntum í adra tvo tíma í leit ad hóteli. Í thetta sinn kom ekkert annad til greina en flottasta hótelid i Quito thví samferdalangi minn gat ekki hugsad sér adra nótt í pissulykt. Med herkjum tókst ad finna flott hótel og thar var hent sér í sturtu ádur en haldid var á vinafund til ad kynna nýja medliminn í ekvadorsku fjolskyndunni minni.
*Á leidinni nidur í lyftunni gerist skemmtilegt atvik. Olof gengur inn í lyftuna og Ingibjorg fylgir fast á eftir. Ekki vildi betur til en lyftuhurdin ákvad ad nú skyldi hún lokast og klemmdi Inigibjorgu á milli! Vid erum ekki ad tala um svona sma ýting, heldur virkilega klemmdi hana!! Ég hélt ad ég yrdi ekki deginum eldri af hlátri og áttadi mig ekki á vidbrogdum mínum fyrr en roskinn karlmadur gekk upp ad mér í lyfitunni og skammadi mig fyrir ad veita vinkonu minni ekki fyrstu hjálp!
*Hún lifdi thetta nú af og áfram héldum vid á vinafund.
*Á laugardeginum flytjum vid svo í íbúdina fínu med hjálp strákanna sem passa okkur svo vel. Kemur á daginn ad einhver fýla einkennir eldhúsid, sama hvernig og hvar vid thrífum. Held ad thad sé eitthvad dautt í einum skápnum en er ekki nógu hugrokk til thess ad athuga thad...
*Ákvedum svo ad skella okkur á landsleik seinni partinn, Ekvador-El Salvador. Náum ad komast í sjónvarpid fyrir leik (vúhú) og sjá svo mína menn vinna 5-1, en svo skemmtilega vildi til ad fyrir tilviljun fyrir leik spádi ég einmitt thessum úrslitum..
*Á sunnudeginum fórum vid svo ad redda hinu og thessu fyrir íbúdina, reykelsi, ilmkerti haha og annad slíkt...
*Hofum svo verid ad koma okkur fyrir og ná okkur eftir ferdalagid mikla. Erum svo búnar ad lofa okkur í íslenskukennslu fyrir fimm flóttamannafjolskyldur sem eru ad flytja til Íslands 8. október og byrjum vid strax á mánudaginn. Thessi kennsla er á vegum Sameinudu Thjódanna og erum vid bara sjálfbodalidar í thessar tvaer vikur.
*Hvad hina kennsluna vardar thá ákvad ég ad fresta henni í smá tíma, thví mér fannst vid ekki getad sleppt thví ad vinna med thessum kólumbísku konum ádur en thaer halda til Íslands... einhver rád handa theim?

hehe jaeja hef thetta ekki lengra í bili
farin á strondina!

Gledilega helgi!
Olof og hin seinheppna Ingibjorg sem var ad stúta blandaranum okkar sem er btw frá árinu 1982 med thví ad óverdósa-hann á ananasbitum. skamm skamm.

haha

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

samt svolítið gaman að þú getir nú einhvenr tímann helgið að óförum annara !!! Ekki svo oft sem þú getur það

Nafnlaus sagði...

jiiii ég er græn af öfund hérna.. hér rignir bara og rignir og ég geri ekkert annað en að læra þessa dagana ...En það er gott að einhverjir njóta lífins ...bið að heilsa ykkur í bili og drekkið nokkra kokteila fyrir mig með ananasbitum ;)

Nafnlaus sagði...

hahahha þetta er alltof fyndið!!
hahahah
skemmtið ykkur on the bítz! ;D

Erla Ósk sagði...

Gott að heyra að þið séuð komnar með íbúð og "vinnu"... en endilega passað þú nú upp á hana Ingibjörgu. Jiiii, þið tvær einar í útlandinu...

Bestu kveðjur frá Nýfundnalandi!

Nafnlaus sagði...

Sælar..
Alltaf gaman að heyra frá þér og lesa bloggin þín. En já ég er sammála fyrsta ræðumanni. Pínu gaman að þú getir hlegið að öðrum svona stundum. Hitt er náttúrulega bara ekki fair. Annars bara sendi ég ykkur bestu kveðjur þarna út.
Knús..

Nafnlaus sagði...

Hææææ.....Til hamingju með 25 ára afmælið :) Hafðu það gott og njóttu lífsins,.,.,.,

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið sæta
skemmtu þér vel í dag.

kveðja Aníta & co

Nafnlaus sagði...

Til lukku með daginn og hafðu það gott langt langt í burtu :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með töttofemm ára ammalið, elsku flökkufrænka!
Njóttu lífsins!
Þín Gréta

Nafnlaus sagði...

hey til hamingju með 25 ára afmælið sykurpúði !!! Verð að senda þér bara koss á kinn í gegnum tölvuna ;)

Þín verður sárt saknað á lokahófinu :S

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið og njóttu dagsins til hins ítrasta.

Ólöf Dagný og stelpurnar
P.s. afmælis kaffi hjá okkur á morgun - þú kemur -er það ekki:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn dúllan mín.. Njóttu lífsins þarna úti alveg í botn.. Mundu það er æði að vera töttöguogfimm ;)Sakna þín..

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elskan!

Erla Ósk sagði...

Til hamingju með daginn elskan!

Bestu kveðjur,
stóra systir

Bjögga sagði...

Hey.. ég var að reyna að hringja.. En ég áttaði mig á þvíað ég er ekkert með símanúmerið þitt út í Ecuador.. So.. bara þú átt ammælissönginn inni hjá mér :D