fimmtudagur, september 20, 2007

jaeja fyrsta bloggid mitt sem tottogofemm ara gella, oss!

en vid eyddum kvoldinu i fadmi vina a mexikoskum vietingastad sem byrjadi frekar skemmtilega. eg akvad ad reyna ad vera saet og fara i nyju skona mina sem eg fekk a spottpris. a leidinni i leigubilinn dett eg a undraverdan hatt og raspa a mer ristina med tilheyrandi svida. stekk svo upp i leigubilinn med skomm og segi honum hvert forinni se heitid. gaurinn kannast ekkert vid gotuheitin og eg akved ad giska pent a naerliggjandi gotur og freista gaefurnnar. ef allt klikkar tha erum vid allavegana med sima!

eftir sma runt og panik atta eg mig ekkert a hvar vid erum og silast eftir simanum goda. kemur a daginn ad eg hef gleymt honum og ingibjorg lika gleymt sinum!! tha er lagst a baen og viti menn, hann fann thetta svona naestum thvi og vid sloppnar! Nu, svo var ad finna veitingastadinn... Rombum inn a einn en engir vinir ad sja thar og thvi var haldid inn a annan stad. Jess tharna voru their maettir prudbunir med skommustulega koronu handa afmaelisbarninu. Rett adur en vid setjumst sjaum vid tvo herramenn i slagsmalum, einum er hent ut i gluggan a veitingastadnum og thad blaedir ur enninu a honum! Eftir sma ryskingar kemur loggan og meisar arasarmanninn og allir rolegri. glugginn var audvitad opinn og allir veitingagestir thjadust af meis'eitrun og hostudu og hostudu. dett og meis! flott byrjun!

en svo var kveikt a kertum og reykelsum og adur en vardi voru margariturnar farnar ad flaeda og meisid ad hverfa. skelltum okkur svo a sma dansiklubb og svo heim thar sem kongulaernar og poddurnar sem hafa ekki hlotid greiningu bidu okkar med bros a vor.

nu svo er thad bara islanskukennsla, sma turistaskapur og endalaus hamingja herna a midbaugi.

lofum ad vera duglegar ad blogga og kannski koma med myndir svona hvad og hverju

hilsen
olofs og ingibjorgs

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tad vantar ekki actionid tegar tid erud annars vegar :)
Her hefur enginn flogid ut um gluggann eda fengid meiseitrun..
Vid fognudum afmaelinu ykkar a edal fotboltaleik og i einum koldum a Laka :) Tar var skrytid folk, sem m.a. dansadi vid spegla..
Eg tok vid ludrinum, bles reyndar adeins i hann i morkum, en tad er meira en ekki neitt :)
Sakna ykkar!
Kossar og knus...
Dunus

Erla Ósk sagði...

Alltaf gaman að lesa ferðasögurnar ykkar :)

Nafnlaus sagði...

haha já mar gaurinn að tapa sér þarna í dansinum! hahah
En já ég að spá afhverju ég fékk ekki djammhringingu frá ykkur!
Langaði svo að hoppa í gegnum síman þarna þegar þið voruð í bíðinni að kaupa geisladiska! haha
löv

Nafnlaus sagði...

Ætlaði bara að segja þér að ég var að tala við foreldra þína, þau voru sátt, jólin þín verða á Egs, oooooog ég elska þig:D . . .saaaaaakna allt of mikið!!!