miðvikudagur, desember 29, 2004

What you say?

Gleðileg jól, ofát og áramótaheit þið ykkar sem enn hafið trú á blogghæfileikum mínum. Jólin hjá mér hafa að mestu farið í að hrella frændfólk mitt með endalausum hittingum og tilraunum til að dansa fram á nótt sem oftar en ekki enduðu á mér beilandi eins og ég fengi borgað fyrir það...

Og ég er sko alls ekki hætt. Þann 30.des er komið að uppgjöri okkar frænkna og munum við leggja af stað klukkan sautjánhundruð í ævintýraferð sem enginn mun sjá eftir að hafa spreðað í. Það eina sem við í nefdinni megum láta uppi er að vera tilbúinn klukkan fimm í "S" þema dressinu sínu, og muna aukastig fyrir karakterinn... þó svo að tvibbinn minn sé ekki sú sjóaðasta í því að tala ekki af sér, til þess að gera leikinn skemmtilegann, vinsamlegast ekki tala við hana um óvissuferðina, komið beint til mín:)

Að öðru leiti er ekki mikið sem á daga mína drífur, er ennþá ákveðin í að missa fimm kíló og bjarga heiminum.

Þangað til næst, au revoir...

þriðjudagur, desember 21, 2004

All I want for Christmas is my two front teeth.. my two front teeth..

Óskalistinn minn:

Undrapillan "Grennast á tveimur dögum" (mér er sagt að hún fáist í Vitamin World í Ameríku, hvar annars staðar...)

Upphandleggvöðvana á Chris Assel (bara svona til að horfa á þegar mér leiðist...)

Önnur undrapilla sem fæst reyndar aðeins í útjöðrum London, "Burt með óheppni og klaufaskap"

Alladín lampann (þessi þarna sem maður nuddar og fær svo að óska sér...)

Upptökuna að því þegar að Margrét braut á sér olnbogann (ég veit að þið ykkar sem eruð með þessar blessuðu digital myndavélar út um allt hljótið að hafa nælt þessu á mynd, nefnum engin nöfn Ágústa Sigurrós. Tala nú ekki um ef að þið komist í America´s funniest home videos þá fáiði örugglega helming gróðans!!!)

Aðra upptöku sem ég held fáist hjá paprazzi-genginu þegar ég, Josh Hartnett og Sharon Stone fengum okkur kaffisopa á Starbucks

og síðast en ekki síst væri kannski ágætt að fá svona restart takka á visa-reikninginn og byrja bara upp á nýtt að telja (ég er alveg handviss um að þeir þarna hjá vísa hafi eitthvað ruglast, en ekki lái ég þeim það því að ég var aldrei góð í stærðfræði heldur...)

Jæja þá er komið nóg af gjafa-lista-jóla-innkaupa-óskalista, með von um að jóli sjái sér fært um að redda mér eitthvað af þessum hlutum. Bara þrír dagar í jólin og ekki seinna vænna en að gefa út svona lista.
Lifið í lukku en ekki í krukku.

rokk on Ólöf Daðey

sunnudagur, desember 19, 2004

Aksjón..

Já aksjón var það sem talnaspekingurinn og læknamiðillinn sagði við mig. Mikið aksjón, mikið fjör. Tja ekki kvarta ég því það er víst allt bjart framundan. Hann skammaði mig heldur ekkert fyrir ofdrykkju, ofát, ofur-heimsku eða ofsalega vitleysu. Non of the above. Heldur sagði hann mér frá prinsinum á hvíta hestnum og að ég verð EKKI flugfreyja sem segir fólki að spenna beltin og æla í poka, heldur á ég eftir að fara á milli þorpa og sjá fátækt fólk. Kannski hann eigi bara við mig farandi á milli Grindavíkur og Reykjavíkur að heimsækja bláfátækar vinkonur mínar?? Who knows.

En annars er bara allt að vera tilbúið fyrir jólin, ekki það að ég hafi verið að kafna í verkefnum.. Þetta er bara eitthvað sem allir segja svona rétt fyrir jólin...

En jæja, núna ætla ég að fara að koma mér í sunnudagsleikja fílinginn og hlamma mér fyrir framan imbann og horfa á enska.

Lifið heil.

föstudagur, desember 17, 2004

Vil byrja á að þakka gestaritaranum Möggu Stínu Rokk fyrir skemmtilegan pistil, og svona til að leiðrétta allan misskilning þá var það ekki ég sem brenndi poppið og var loðnust... Eins og svo oft áður þá má skella skuldinni að þessu sinni á Möggu og hana Gerði Björgu...

En ég náði loksins að klára þessa ritgerð sem ég var í mesta basli með og sendi hana til Ameríku fyrir um fimm mínútum síðan. Viðurkenni alveg að ég hef skrifað þær betri í gengum árin, en ég kenni flugþreytu og ofáti um.

En þá er það bara næsta skref í lífinu: FARA TIL MIÐILS. Á að mæta klukkan þrjú í dag og er sko búin að fara til prestsins og játa allar mínar syndir svo að hann komist ekki að því að ég keyri of hratt, borða óhollt, drekk of mikið og hef oft sagt hvíta lygi... Læt ykkur vita á hverju ég megi eiga von á næstunni, kannski hann segji mér bara hvað ég verði þegar ég verð stór, það er aldrei að vita;) hey og kannski ég nái að múta út úr honum lottótölurnar...

Jæja, farin í ræktina og halda upp á ritgerðarlok. Magga er víst búin að hreinsa út bílskúrinn hjá ömmu Möggu og búin að hengja upp alls konar dauð blóm, koma fyrir syngjandi borðum og rósóttum dúkum.

Pís át.

fimmtudagur, desember 16, 2004

Komiði sæl nær og fjær!!!!!!
Manga heiti ég og er tvíburasystir Löfunnar, gestaritari í dag! Já elsku krúsí músí okkar er komin heim og brosi ég allan hringinn þessa dagana (nema þegar hún talar við aðra)! Ég var svo spennt að fá hana að ég var búin að gera allt klárt á Þórsgötunni okkar 29.kaupa sófa, bollastell, rúmföt, seríur, svo er ég búin að koma öllu því sem á að vera í herbergjunum í herbergin (með kannski smá hjálp héðan og þaðan)! Magnað!! Takk fyrir það... :)

Við gerðum svo kræfar að hafa smá stelpu sukk þarna um daginn. Eftir verslunarferð í smáralindina fórum við vinkonurnar uppí þessa alræmdu íbúð og vaxaði ég liðið, þær voru misloðnar elskurnar en við ræðum það ekkert hér..hehe
Við ákváðum svo að poppa eins og gerist og ég í mínu sakleysi setti popppokann í örbylgjuofninn og á 5 mín (eins og ég hef alltaf gert í gegnum ævina). Eitthvað eru örbylguofnarrnir orðnir eilítið kröftugari en þegar hún Ágústa Óskarsdóttir keypti sinn í Efstahraunið á sínum tíma. Ólöf okkar "háskólanemi" fanst tími til kominn að tékka á poppinu eftir að það voru heilar 2 mínutur síðan hún heyrði síðasta poppmaisinn poppast! Jú viti menn það var kominn reykur í ofninn og allt að farið að loga.. þá lét Ólöf mig pent vita að poppið sé örugglega að brenna!! Thanks a lot!!!! haha Íbúðin angar enn af ógeðslegu poppbrennslu lykt!

Já allavegna, vonandi að hún Lafa skafa fari að taka við sér og henda alltaf línu hér inn daglega.. ef hún finnur tíma til þess þ.e.a.s. ég er með hana í panti fram að Jólum, ströng dagskrá skal ég ykkur segja!!! :)

arrivederci amici miei, a presto..speriamo!! :)

bæææóóóó krúttulínur
Magga Stína Rokk


mánudagur, desember 13, 2004

Er væntanleg á þriðjudaginn.

Eitt próf, einn fyrirlestur og ein ritgerð eftir.

Skrifa meira þegar ég er ekki sitjandi sveitt yfir öllu sem ég hef vitað að ég ætti að gera en gerði aldrei (tala nú ekki um bévítans brennslutöflurnar sem fóru illa með mig í London og uppi í lóni. Aumingja kúnnarnir finna örugglega ennþá lauklyktina undir höndunum á mér. Jakk)

Læt ykkur vita hvernig flugið gekk og sonna. Ef ykkur vantar last case ameríkudót hringiði bara í mig í síma 612-699-OLOF fyrir klukkan fimm.

Keep going, you can sleep when you are dead.

föstudagur, desember 10, 2004

MIKILVAEG TILKYNNING TIL ALLRA SEM ERU MED STOD SYN

Allir their sem vettlingi geta valdid og hafa sjonina i lagi aettu ad stilla a retta stod um klukkan eitt i kvold og horfa a NBA leikinn, thar sem Olof Dadey Petursdottir mun vonandi koma vid sogu sem ljoshaerda beibid sem cameru madurinn elskar ad syna... Vid Erla munum vera tilbunar med skilti sem a stendur:

We came all the way from ICELAND to see this game... asamt thvi ad skarta okkar fegursta munum vid ad sjalfsogdu tina til alla islensku fanana i minnesota og veifa theim med stolti.
Iceland, we wont let you down.

Eins gott ad thetta verdi synt upclose and personal af thvi ad mikil vinna hefur verid logd i thetta skilti... Tala nu ekki um ef ad eg kemst afram i keppninni um "paper, rock, scissors" titilinn... tha erum vid fyrst ad dansa!

En jaeja, eg heyri Garnett kalla eins og Voldermort kalladi a hringinn hans Froda... (va, am i on crack???)

Bid ad heilsa og ekki gleyma ad stilla a STOD SYN klukkan eitt i nott. Peace out
NBA-WHAT

Yo biatzes, NBA leikurinn er i kvold! Timberwolves eru ad spila a moti Sacramento en Skari bro, hafdu ekki ahyggjur thvi ad herlegheitin verda synd i beinni a stod 45! Eg mun vonandi klaedast einhverju litriku og skemmtilegu i von um ad sjonvarpsmadurinn sjai mig og eg fai mina 15 minutna fraegd sem eg a skilid, svo mun mer kannski detta i hug ad henda a thig einu simtali eda svo, bara svona til ad svekkja thig kallinn minn:) En i halfleik i Target Center verdur annars konar keppni i gangi, dig this:

"Rock, Paper, Scissors
The Timberwolves will be hosting their first-ever "Rock, Paper, Scissors" Tournament this evening. Finalists will compete during halftime, with the winner taking home a $500 Best Buy Gift Card. Fans interested in participating should contact Matt Bare at 612-673-8441 or bare@timberwolves.com."

Don't worry Matt, buin ad hringja og skra mig. A hins vegar ekki von a ad eg sigri thar sem eg tapadi undanteknigarlaust fyrir systkinum minum i paper rock scissors keppni um hver aetti ad vaska upp eda fara ut med ruslid i denn. En hey, thad ma alltaf reyna:)

Annars gengur skolinn agaetlega, buin med tvaer af thremur ritgerdum, einn af tveimur fyrirlestrum og eitt af tveimur profum, pis of keik. A laugardaginn aetla eg svo ad fara i mollofamerica og kaupa jolagjafirnar. Thid ykkar sem ekki skiludu inn jolagjafalista, vinsamlegast do so fyrir laugardaginn, annars bidur ykkar jolagjafir a la Olof, sem enda oftast i kaupum a fyndnum narium og Macalester drasli sem thid neydist til ad nota af otta vid ad modga mig.

Hanyways, Kevin Garnett mun ekki lita vid mer ef eg lit ut eins og eg lit ut nuna, say no more... thannig ad eg er farin ad plokka mig, sturta mig og velja outfitt.

Bestu kvedjur heim, sjaumst eftir 4 daga!!
og hey anita og magz, gaman ad heyra i ykkur sykurpudar:)

miðvikudagur, desember 08, 2004

Vaknadi i morgun vid thaer frettir ad ollum mynvorpum skolans hefdi verid raent. Jesss huxadi eg, tha tharf eg ekki ad fara med fyrirlestrana tvo sem eg atti ad vera buin ad undirbua i dag... Til ad gera langa sogu stutta tha var eg thvi midur ekki svo heppin og thurfti ad gjora svo vel ad skrifa allt a tofluna sem atti ad birtast a skjanum. Mother fokker.

En sem betur fer eru their dagar a enda thar sem eg tharf ad tala fyrir framan okunnugt folk um kosningar bandarikjanna og svefnleysi unglinga a fronsku og spaensku. Eftir tvo daga aetla eg svo ad gera gardinn fraegan og fara a minn fyrsta NBA leik. Their eru ad spila a moti Sacramento thannig ad thad aetti ad vera godur leikur (tho ad eg se enn svoldid rydgud i reglunum sidan ad eg lenti i odru saeti i bikarkeppninni i tiunda bekk...
Djofull var eg oflug back in the days. Skoradi mina fyrstu korfu med ommuskoti, bumm thriggja stiga just like that.

Enough about me. Laet ykkur vita hvernig allt fer, bara ein ritgerd, eitt prof og eitt lokaverkefni eftir!
Solo me falta poco, solo me falta poco...

sunnudagur, desember 05, 2004

Thad fer ad styttast i langthrada heimferd, ekki nema 7 dagar i ad eg lendi a klakanum. Eins og thid getid imyndad ykkur tha er brjalad ad gera i skolanum, tvo prof, thrjar ritgerdir og tveir fyrirlestrar i thessari viku. Eg nae nu samt alveg ad klara thessi oskop, thad er bara einhvernveginn thannig thegar madur hefur svo mikid sem tharf ad gera ad madur veit hreinlega ekki hvar a ad byrja. Eg hef alltaf sagt ad eg skrifi minar bestu ritgerdir thegar thad eru tveir timar i skil... Thannig ad eg aetla ekkert ad stressa mig a einu eda neinu og aetla ad skella mer a minn fyrsta NBA leik a fostudaginn. Vid fengum agaetis saeti a finu verdi og aetlum (eg, Erla, Wissler og Meghan) ad fara a happy hour nidri bae adur og kannski skella okkur eitthvad eftir a. Thad vaeri nottla magnad ef ad vid myndum svo sja Garnett a einhvernum skemmtistad nidri bae...

En i gaer tha for hid arlega progressive fram og heppnadist alveg thraelvel. Eftir klukkutima vonleysiskast tha akvad eg ad dressa mig upp sem Icelandic Porn Star og samkvaemt heimildarmonnum minum tha vakti sa buningur mikla lukku a medal tiskufornarlamba Ameriku. Er samt alveg steinhaett ad taka tequila skot, ojbara enn sa vidbjodur!

Thad er longu komid jaeja a mig og er farin ad skrifa ritgerd fyrir Urban Studies og drekka sjo litra af vatni.

Over and out.

fimmtudagur, desember 02, 2004

Santa Clause is coming to town... Santa Clause is coming to town....

Ef ad thid erud ekki enntha buin ad sja Elf, tha aettudi ad burna ut i naestu leigu og horfa a hana, nakk hvad hun er fyndin! En allavegana, vid fundum loksins ommu og Olofu eftir nokkurra klukkutima leit i ollum helstu mollum minnesota. Thaer hofdu gleymt ser adeins i syrops-turna-og-jolagjafa-leit. Eftir endurfundina forum vid svo nidri downtown ad borda a finum veitingastad. Eg segi FINUM af thvi ad Erla platadi mig allverulega med thvi ad segja mer ekki ad fara ur joggingallanum adur en vid logdum af stad. Eg maetti a stadinn eins og hinn hardasti utigongsmadur, tholi ekki thegar eg lendi i thessu! Svo for eg a klosettid a veitingastadnum og a leidinni tilbaka for eg inn i vitlausan bas og var naestum sest hja blaokunnugu folki...

Anyways, i gaer baud eg theim maedgum svo i mat, frosid lasagna, salat og hvitlauksbraud:) Syndi theim Mississippi og hvad eg er god i ad rata.

Segjum thetta gott i bili
-Olof