laugardagur, október 29, 2005

KARMA

ok svo vid erla og erna akvedum ad fara a thennan nyja klubb sem heitir KARMA og er nidri bae i minneapolis. thar hofum vid heyrt ad stjornur a bord vid Kevin Garnett og allt Vikings lidid haldi sig og vid erum nottla islenskar divur sem eigum heima a svona stodum og akvedum ad dressa okkur upp i okkar finasta og lata verda af thvi.

nu eftir alltof langan tima fyrir framan spegilinn akvadum vid ad ekki yrdi meira gert fyrir utlitid, enda ekki mikid annad haegt ad gera an skurdadgerdar. vid akvadum ad taka sjendsinn og fara, hvort sem okkur yrdi hleypt inn edur ei. thegar komid var ad KARMA bidu okkar dyraverdir i tonnatali, tveir metrar a haed, med ovenju thykk veski og iklaeddir svortum jakkafotum. audvitad var islenski hreimurinn okkar vopn i thessu mali og komumst vid inn i ganginn a hreimnum einum saman.

nu thegar ad thessu er komid erum vid komnar inn i gang og okkur sagt ad vid YRDUM ad lata geyma jakkana okkar fyrir tvo dollara. ju ju thessu attum vid sum se efni a og letum geyma tha. svo vard okkur starsynt a thetta fyrirbaeri fyrir framan okkur og voddafokk... tharna var eitt stykki malm-leitar-taeki og enntha staerri dyravordur sem rongen-myndatok veskin okkar og bad okkur vinsamlegast ad ganga i gegn. shiiiiit og byssan i vasanum... nei sma grin i mer, vid stodumst profid og mattum loksins fara inn, aftur kom hreimurinn ad godu gagni og vid fengum fritt inn.

thad kom svo sidar i ljos ad thad var eitthvad tekno thema i gangi og helmingurinn i halloween buningum med neonljos a e-pillum, og vid letum okkur hverfa eftir einn drykk eda svo...

nuna liggur leidin hins vegar i alberville ad kaupa nike sko a 15 dollara. gaman gaman

pis

fimmtudagur, október 27, 2005

buuu ya grandma...

afrek lidandi manadar:

FJORAR MYS DREPNAR
TVEIMUR RITGERDUM SKILAD
MUNNLEGT PROF I KINVERSKU STADIST
BORDAD HADEGISMAT A "HOOTERS"
NY SAENG, SAENGURVER, LOK OG SKOHILLA KEYPT I IKEA
RIFIST VID THJALFARANN
HORFT A ALLA THAETTINA I "LAGUNA BEACH"
KEYRT NYJA BILINN HANS WISSLERS ALEIN
HJALPAD ERLU AD FLYTJA OG INNRETTA
MALAD HEIMA HJA ERLU
BROTID TVO VINGLOS VID UPPVASK
KEYPT GRASKER A GRASKERA-MARKADI
SKORID UT "TRICK OR TREAT" I GRASKERID
TAPAD I "CRANIUM" LEIKNUM THVI EG VAR MED HARRIS I LIDI
FUNDID NYTT NAMMI SEM EG ELSKA -LAFFY TAFFY-
LESID THRJAR BAEKUR A FORN-SPAENSKU OG SKILID THAER!!

nu thad sem eftir er af manudinum mun eg eyda med kiwi, sem fer af landi brott a fimmtudaginn, ernu sem kemur i dag:) og of coz my peebz erlu og aetlum vid ad fara i halloween party, djamma nidri bae og nottla do a little shoppin...

ef thid eigid einhverjar hugmyndir um halloween buninga
please let me know.
theink ju very plis
lafan out

sunnudagur, október 23, 2005

musa-update

eg kem heim i rolegheitum eftir ad hafa unnid leikinn i gaer og tryggt okkur deildar-titilinn, hendi toskunni minni i sofann og fer inni herbergi. Thad vill ekki betur til en ad helvitis musar-ofetid liggur i mestu makindum i ruminu minu med taernar upp i loft!!!!!!! Eg rek upp thetta gorillu-oskur og hleyp ut. Barry (musar helvitid) vaknar nottla vid thad og tekur a stokk eitthvad bakvid rum og hverfur a braut... Eins og flest allir myndu gera, tok eg herbergid i gegn og officially flutti fram i stofu a medan ad thetta gengur yfir.

I nott voknudum vid Meghan svo upp vid "snapp" i einni musagildrunni og vissum ad Barry vaeri allur. Vid erum reyndar ekki bunar ad henda gildrunni ut i rusl thvi ad thad er enginn karlmadur a heimilinu og thid vitid thad maeta vel ad thetta er ekki kvenmannsverk! ef thid erud i nagrenninu strakar, endilega kikid vid og gerid mer greida:)

farin ad nota thessa upphandleggsvodva sem gud gaf mer ad hjalpa erlu ad flytja i nyja husid sitt

lifid heil og munid ad djofullinn dylst i gervi musa... dadadaddammmmm

föstudagur, október 21, 2005

svo for um sjoferd tha

thad vildi ekki betur til en ad a medan vid, meghan og oppenheimer vorum sallaroleg ad horfa a Tom Cruise i Cocktail og monta okkur a thvi ad hafa nad musar-ofetunum thegar vid heyrum "snapp" i musagildrunni sem vid gleymdum ad ganga fra... shhhhjjeeeeet vott da fokk!! Tharna la hann LARRY i thetta skiptid, mus numer thrju sem vid hofum nad, sem fell i freistinguna (ameriskt peanut-butter)

nu, tharna var eg vid thad ad flytja ut en meghan nadi ad roa mig nidur og segja mer ad i thetta skipti hefdum vid nad theim ollum. Eins audtrua og Lafan er tha roadist hun og helt afram ad horfa a myndina, samt sem adur vid ollu vidbuin. Nu thegar myndin var a enda og magnus vid thad ad kvedja okkur domurnar, tha saum vid ADRA MUS A VAPPINU!!! Lafan gerdi audvitad misheppnada tilraun til ad elta ofetid, thvi thad skaust nottla bara eitthvad undir bord og hvarf svo a brott. Motherffff...

Tharna sat eg svo timunum saman og beid eftir helvitinu thar til ad augun lokudust haegt og rolega. Var eg svo vakin vid ohljod ur herberginu minu thar sem helvitid var ad gramsa i skonum minum og enn og aftur stokk eg upp, oskradi mig hasa og sat sem fastast med kokkinn i halsinum i ruminu og nadi ekki ad sofa dur...

Ef ad BARRY (mus numer 3) helt ad eg vaeri reid tha tha aetti hann ad sja mig nuna

THIS MEANS WAR!!

annars erum vid ad fara ad spila a morgun og ef vid vinnum tha verdum vid "conference champions" og thid getid rett imyndad ykkur studid eftira... haha og hey ja eg nadi ad "stela marki" a mig i leiknum a thridjdaginn, eg hoppadi upp til ad skalla boltann inni i teig og vildi ekki betur til en ad varnarmadurinn hoppadi lika og skalladi boltann i netid.. svo spyr domarinn mig "hey, number 20 did you score?" og eins og heidvirtur borgari svaradi eg hatt og snjallt, "yes, yes I did"

lafan er farin i dinner-gala til heidurs althjodanemunum i skolanum...
allilaegibless

fimmtudagur, október 20, 2005

danartilkynning og jardarfarir

stadfest hefur ad Harry og Jerry tviburabraedur i likingu musa hafi latist i svokolludum musagildrum adfarnott manudags og thirdjudags.

Lat Harrys var med theim haetti ad hann let platast i svokallada lim-gildru og festist vid hana. Thar emtist hann og kvaldist thar til ad karlmennirnir a heimilinu, Kiwi og Magnus toku sig til, fundu skoflu inni i bilskur og leystu greyid Harry ur kvolum sinum. Hann var svo jardadur i ruslafotunni og verdur sennilega etinn af flaekingskottum Ashland-gotu.

Jerry aftur a moti let ekki platast svo audveldlega. Eftir ad hafa sed hann a vappinu ad leika ser vid ryksuguna a heimilinu og sjonvarpid inni i herbergi undirritadar voru oll vopn tekin fram og bardaginn skyldi nu byrja. Gamaldags-musagildrur med "peanut-butter" voru settar a alla helstu musa-vina stadi hussins og viti menn klukkan 14:00 ad stadartima heyrir Meghan "snapp" og ser hofud Jerry hlaf-limleist. Enn og aftur thurfti ad hjalpa greyinu vid ad komast handan og i thetta skipti var huseigandinn kalladur til og vinsamlegast bedinn ad fjarlaegja herlegheitin. Jerry var jardadur vid hlidina a thvi sem eftir var af Harry.

Vonandi thurfum vid ekki ad koma med fleiri danarfregnir af ovelkomnum musum, lifid heil og munid ad ef thid sjaid litil got a fotunum ykkar sem hafa legid dogum saman a golfinu, tha gaeti verid mus a ferdinni og for god's sake takid til i herberginu ykkar!!

djusi-lafa kvedur i bili

sunnudagur, október 16, 2005

thvilik stelling!! magnus oppenheimer skolabrodir minn med meiru fer a kostum eins og vanalega og herna er hann ad syna okkur sitt besta i leik a moti Bethel College... enjoy!



p.s. valgerdur thessi var serstaklega fyrir thig:)

fimmtudagur, október 13, 2005

erla er i vegas...
jerry er a vappinu...
megan og wissler eru i tima...

og aldrei thessu vant er her-juicy-ness alein heima ad undirbua ovaenta ammilis-veislu handa herbergisfelaganum sem er 22 i dag (til hamingju med thad esskan) buin ad kaupa koku til ad baka, buin ad redda bjornum, blodrunum og matnum og er nuna ad vinna i thvi ad fa sem flesta til thess ad maeta. aetlum ad plata hana i ad skutla wissler a hinn enda baejarins svo vid getum komid dotinu fyrir og sonna... ohhh eg er svo mikill veislu-haldari:)

gaman ad vera til i kanalandinu thegar madur maetir ekki i skolann og umbreytir fimmtudagskvoldum i fostudagskvold:)

bissykrissy kvedur ad sinni
heil og sael

miðvikudagur, október 12, 2005

hustler rule #141:
a hustler never sleeps, he naps

moi, kiwi beats og meghan beib akvadum ad koma okkur ut ur husi i gaer svo ad "Jerry" myndi nu lata platast og lima sig vid gildruna. planid var ad fara a wild onion's birthday house thar sem meghan nokkur verdur 22 a morgun og fa okkur nokkra ollara a milli vina... eins og svo oft adur var misst sig i ordsins fyllstu og ammilisbarnid var komid i "wild onio'ns birtdayhouse bol" og farin ad dansa upp a bordum adur en eg var sest nidur... lafan helt sinni mellow ro eins og avallt og sa til thess ad kiwi og meghan naedu ser ekki i einhverja vitleysu og var i thvi ad bjarga meghan og kiwi ur hondum astsjukra minneapolis-bua. thegar heim var komid var svo umraett ammilisbarn ordid svangt og akvad ad henda thin-krust-pepperoni pizzunni minni inn i ofn... allt i lagi med thad nema hvad um fimm minutum seinna finn eg thessa lika svakalegu brunalykt og beindist athygli min umsvifalaust ad umraeddum ofni... thegar vel var ad gad tha hafdi elsku meghan steingleymt ad taka plastid af pizzunni og thvi var allt logandi og klesst vid ofninn!! ekki stoppadi su stutta thar heldur akvad hun nuna, vist hun hafdi kludrad pizzunni ad rista ser braud. ekki vildi betur til en hun tok kokusneid sem mamma hennar hafdi bakad handa henni og henti henni i ristavelina... svo kemur hun fram til min og sagdist ekkert skilja af hverju braudid passadi ekki i ristavelina... fokking ristavel!! aftur thurfti eg ad bjarga skinninu og brunadi inn i eldhus, tok ristavelina ur sambandi, hljop med hana ut og sturtadi kokunni sem var ordinn milljon litlir kolamolar ut a stett...

ja krakkar minir, thad er ekki a allt kosid i thessu lifi... unnum leikinn annars i gaer 1-0 og Jerry heldur afram ad hlaegja ad okkur og gefst ekki upp...

motherf...

mánudagur, október 10, 2005

eg og meghan logdum i mission i vikunni ad drepa thessa blessudu mus sem vid hofum nefnt "Jerry". Vid logdum i viking upp i "Hardware Hank" (typisk kana-Malmey sem selur allt fra stigvelum upp i musagildrur) og fundum thessa liku flottu "glue-trap" sem limir ofetid vid bakka og drepur thad haegt og rolega... muahahahaha hvad svo verdur veit enginn en eg laet ykkur vita hvernig gengur ad plata Jerry i gildruna:)

annars er allt fint ad fretta, unnum leikinn a fostudag 2-0 og erum ad fara ad spila a moti St. Bens a morgun, ef vid vinnum tha naer thjalfarinn okkar sinum 500-asta sigri thannig ad vid verdum ad standa okkur og ekki vaeri verra ef Lafan naedi ad setja svo sem eitt eda svo....

en eg ma ekkert vera ad thessu "mouse-hunt" i fullum gangi og so you think you can dance a naesta leiti

halla at your boy blue

föstudagur, október 07, 2005

MOUSE IN THE HOUSE

lenti i otrulegu i gaer
eftir aefingu tha aetladi min ad "taka" sina venjulegu sturtu, labbar a handklaedinu inn a bad, en rett adur en eg kem ad badherberginu skyst eitthvad lodid ljott og gratt ur herberginu vid hlidina og inn i eldhus...
aaaaaaaaaaaaahhhhhhhhhhhhhh thad er fokkin mus laus og lidug ad chilla i fokkin husinu okkar og thad virdist enginn getad nad kvikindinu!!!

ef thetta ofeti verdur ekki farid ur minum husum a naestu 24 timum tha er eg vaentanleg til landsins naestkomandi morgun.

crap!

miðvikudagur, október 05, 2005

shjjett eg er ad falla undir thad illnefni LETIBLOGGARI og thess konar framkoma er ekki vid lydi a lofunni.com!

eg er ekki med eina serstaka astaedu hvers vegna bloggandinn hefur ekki flogid yfir mig thessa dagana, ekkert hefur stadid i vegi fyrir hversdags skriffinsku, heldur kallast thetta hreint og beint "leti" og "svefnsyki" en eg er buin ad setja met i "leggjum" undanfarid.

en svona til ad koma mer ad efninu tha klaradi ERLA OSK PETURSDOTTIR 42 kilometra marathonid sem hun borgadi 75 dollara til ad taka thatt i (personulega hefdi eg notad tha i eitthvad nytsamlegra sem skildi eftir sig varanleg merki eins og til ad mynda sex kassa af bjor...) en hun for lett i gegnum thad, og eins og eg spadi fyrir tha var thad hun sem thurfti ad hvetja okkur afram sem hlupum med henni sidustu 10 kilometrana. En ef thid hafid ekki ordid vitni ad marathonhlaupi tha hvet eg ykkur til ad gera thad sem fyrst, thvi thetta er hin besta skemmtun og leikir eins og "hver er fyrstur ad sja hvad hlauparinn heitir og oskra nafnid hans" eru mjog vinsaelir.

Af odru er svo sem ekkert nytt ad fretta, boltinn rullar og rullar, unnum 5-0 a laugardaginn og erum ad fara ad spila vid draesurnar i St. Thomas a eftir. En thid dyggu lesendur munid kannski eftir thegar eg tala um thetta lid, thvi ad thaer voru valdar einar af tiu flottustu haskolagellunum i USA i Playboy ekki alls fyrir longu og thess enn meiri astaeda til ad sparka i nokkra rassa... (ein abbo...)

svo vil eg ad lokum nota taekifaerid og oska Wissler herbergisfelaga minum og magi med meiru innilega til hamingju med 22 ara afmaelid og sidast en ekki sist DULLARANUM sem vard tuginum eldri i dag... vuhu!! Que viva la fiesta!!