fimmtudagur, október 20, 2005

danartilkynning og jardarfarir

stadfest hefur ad Harry og Jerry tviburabraedur i likingu musa hafi latist i svokolludum musagildrum adfarnott manudags og thirdjudags.

Lat Harrys var med theim haetti ad hann let platast i svokallada lim-gildru og festist vid hana. Thar emtist hann og kvaldist thar til ad karlmennirnir a heimilinu, Kiwi og Magnus toku sig til, fundu skoflu inni i bilskur og leystu greyid Harry ur kvolum sinum. Hann var svo jardadur i ruslafotunni og verdur sennilega etinn af flaekingskottum Ashland-gotu.

Jerry aftur a moti let ekki platast svo audveldlega. Eftir ad hafa sed hann a vappinu ad leika ser vid ryksuguna a heimilinu og sjonvarpid inni i herbergi undirritadar voru oll vopn tekin fram og bardaginn skyldi nu byrja. Gamaldags-musagildrur med "peanut-butter" voru settar a alla helstu musa-vina stadi hussins og viti menn klukkan 14:00 ad stadartima heyrir Meghan "snapp" og ser hofud Jerry hlaf-limleist. Enn og aftur thurfti ad hjalpa greyinu vid ad komast handan og i thetta skipti var huseigandinn kalladur til og vinsamlegast bedinn ad fjarlaegja herlegheitin. Jerry var jardadur vid hlidina a thvi sem eftir var af Harry.

Vonandi thurfum vid ekki ad koma med fleiri danarfregnir af ovelkomnum musum, lifid heil og munid ad ef thid sjaid litil got a fotunum ykkar sem hafa legid dogum saman a golfinu, tha gaeti verid mus a ferdinni og for god's sake takid til i herberginu ykkar!!

djusi-lafa kvedur i bili

6 ummæli:

Lafan sagði...

arrrg...

Erla sagði...

Hehehehe.....djös SPAM, en ég samhryggist innilega með Harry og Jerry.......til hamingju, Amen ;) Ísl. kuldakveðjur frá þeirri spænsku ;)

Lafan sagði...

takk takk fretti af visindaferd a naestunni.. ohhhhhhh langar ad fara med:)

Nafnlaus sagði...

Vona að ég verði ekki plastuð eða plötuð með hnetusmjöri þar sem ég er örugglega ekki ólík harry og jerry þessa dagana!!! :) þú myndir deyja úr hlátri ef þú sæir mig...

Nafnlaus sagði...

erum við að tala um fjöldamorðingja með þessu áframhaldi?
Er í matarboði hjá frænda mínum þar sem borið verður á borð gæsabringur, bara svona svo þú fáir vatn í munninn þá ákvað ég að láta þig vita af því.... og já, gleymdi, át hreindýr í gær;) hehehehe

Lafan sagði...

bobby: jiiiii ja eg fretti af thvi.. eg passa mig bara ad taka gildrurnar fra thegar thu kemur... ekki thad ad thu litir ut eins og mus, heldur ertu vis til thess ad missa storu tanna vid thad ad stiga a eina:)

mr dz: ojjjjj ther.. thu veist ad island er eina landid i ameriku sem leyft er inn alls kyns innflutning.. hreindyr a kaninn JA TAKK!!