sunnudagur, október 23, 2005

musa-update

eg kem heim i rolegheitum eftir ad hafa unnid leikinn i gaer og tryggt okkur deildar-titilinn, hendi toskunni minni i sofann og fer inni herbergi. Thad vill ekki betur til en ad helvitis musar-ofetid liggur i mestu makindum i ruminu minu med taernar upp i loft!!!!!!! Eg rek upp thetta gorillu-oskur og hleyp ut. Barry (musar helvitid) vaknar nottla vid thad og tekur a stokk eitthvad bakvid rum og hverfur a braut... Eins og flest allir myndu gera, tok eg herbergid i gegn og officially flutti fram i stofu a medan ad thetta gengur yfir.

I nott voknudum vid Meghan svo upp vid "snapp" i einni musagildrunni og vissum ad Barry vaeri allur. Vid erum reyndar ekki bunar ad henda gildrunni ut i rusl thvi ad thad er enginn karlmadur a heimilinu og thid vitid thad maeta vel ad thetta er ekki kvenmannsverk! ef thid erud i nagrenninu strakar, endilega kikid vid og gerid mer greida:)

farin ad nota thessa upphandleggsvodva sem gud gaf mer ad hjalpa erlu ad flytja i nyja husid sitt

lifid heil og munid ad djofullinn dylst i gervi musa... dadadaddammmmm

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha hvað er í gangi þarna í kanalandi? eru þetta hagamýs eða ofur vaxnar kanamýs??

Nafnlaus sagði...

hehe.. einmitt. Hvað er málið. Nú fer þessu vonandi að ljúka bráðum hjá þér. En heyrðu. ég var að fá mér svona skype.. dæmi.. og ´mig vantar nöfnin ykkar til að segja inn.. svo ég geti tjattað við ykkur. Annars er ég með bjorgpet Megið alveg bæta mér við. Ég nefnilega kann ekki alveg á þetta ennþá. :S En það kemur örugglega. Þetta ætti nú ekki að vera mikið mál fyrir smá borgarljósku ;)

Lafan sagði...

bobby: jii eg veit thad ekki, thaer eru graar ljotar borgar-mys sem saekjast i Ashland 1548.. verd buin ad eyda theim adur en ad thu kemur samt:)

bjogga: ja thetta er algjorlega idiot-proof og aetti ekki ad vera neitt mal.. sjalf er eg olofdadey ef thu vilt mig:)

Nafnlaus sagði...

Heyrðu.. ég er ekki með mæk.. til að tala í.. en ég heyrði samt í þér :D þannig að ég þarf að redda mér svona hljóðnema... Redda því fljótlega.. :D

Erla Ósk sagði...

Takk fyrir alla hjalpina vid flutninginn!!! Hefdi aldrei getad thetta an ykkar :)

Eg maeli med ad thu flytjir bara til min thangad til musarofetid (-ofetin!) er dautt ur Minnesota fimbulkulda...

Lafan sagði...

bjogga og erla: no probs..

basket: je m'appelle Claude... je me pris bleau

Unknown sagði...

Great post, I enjoyed reading it.

Adding you to favorites, Ill have to come back and read it again later.