mánudagur, október 10, 2005

eg og meghan logdum i mission i vikunni ad drepa thessa blessudu mus sem vid hofum nefnt "Jerry". Vid logdum i viking upp i "Hardware Hank" (typisk kana-Malmey sem selur allt fra stigvelum upp i musagildrur) og fundum thessa liku flottu "glue-trap" sem limir ofetid vid bakka og drepur thad haegt og rolega... muahahahaha hvad svo verdur veit enginn en eg laet ykkur vita hvernig gengur ad plata Jerry i gildruna:)

annars er allt fint ad fretta, unnum leikinn a fostudag 2-0 og erum ad fara ad spila a moti St. Bens a morgun, ef vid vinnum tha naer thjalfarinn okkar sinum 500-asta sigri thannig ad vid verdum ad standa okkur og ekki vaeri verra ef Lafan naedi ad setja svo sem eitt eda svo....

en eg ma ekkert vera ad thessu "mouse-hunt" i fullum gangi og so you think you can dance a naesta leiti

halla at your boy blue

4 ummæli:

Kristín María Birgisdóttir sagði...

æi - ekki drepa Jerry hægt og rólega! aumingjans! Af hverju getið þið ekki bara keypt búr ætlað hamstri og haft hann sem gæludýr? Hver væri ekki til í svoleiðs? :) svo fáið þið ykkur kött og þá er komin svona Tomma og Jenna stemning! þ.e. ef þið nefnið köttinn Tom.

Steik,

jæja, klárlega kominn háttatími hjá stúlku.

Lafan sagði...

tja ja ekki fra thvi ad thad hafi verid daemt jaeja a thig;) jerry fer nidur med skit og skomm enda buinn ad drepa mig ur hraedslu...

en ef allt fer til andskotans tha kallar madur a Tomma og hann ploggar eitt stykki manndrap:)

Nafnlaus sagði...

haha það er bara fjör hjá þér þarna í ameríkunni!!!

Lafan sagði...

bara min.. thu veist thad vel ad thad er aldrei lognmolla i kringum mig, eg thrifst a drama og hvirfilbiljum:)