mánudagur, apríl 30, 2007

hver gleymir moskitospreyi i frumskoginum??
...sama manneskjan og gleymdi takkaskonum fyrir paejumotid, tjaldi i utileguna og flugmidanum i ferdalagid!

a milli thess sem eg klora oll min milljon moskitobit tha aetla eg ad hripa nidur dagbokarbrot ur ferdinni godu til Banos sem nefnist "Extreme jungle tour". En vid Meghan skradum okkur i slika ferd i thrja daga sem samanstendur af rafting, hjola-mennsku og ganga um okunnar slodir i frumskoginum.

24/04/2007 -Tha er thessi dagur ad kveldi kominn, byrjudum a thvi ad hjola 20 kilometra nidur brattar fjallshlidir asamt brjaludum ekvadorskum okumonnum. Stoppudum a einum stad og skodudum litinn bae hinum megin vid ana a odru fjalli. Skelltum okkur yfir i farartaeki a la lokalinn, vir og bur hangandi nidur ur honum, einn madur sitthvoru megin vid ana ad draga okkur i land. Mamma hefdi daid. Vid komuna fekk Meghan apa i hausinn, hann hoppad beint a hausinn a henni og eg er ekki fra thvi ad hann hafi togad adeins i harid a henni adur en hann hvarf inn i skoginn. Eg do ur hlatri! Eftir nokkur hlaturskost var eg svo tilbuin ad halda afram og loksins vorum vid komnar a stadinn thar sem rafting-daemid byrjadi. Thar var okur sagt ad fara i bikiniid og troda okkur i blaut-buningana (sem eru gerdir fyrir ekvadora sem eru einn og fimmtiu) thad er skemmst fra thvi ad segja ad eg reif minn. Mikid af vatni i anni og mikid af oldum, batnum hvolfdi naestum einu sinni og eg fekk Meghan beint a andlitid a mer adur en vid duttum badar i ana og thad thurfti tvo kayaka til ad bjarga okkur! Eftir thad aevintyri keyrdum vid svo tvo tima inn i frumskoginn og komum okkur fyrir i strjakofunum og svo ganga i um tvo tima a medal moskitofluganna sem voru himinlifandi ad fa mig i heimsokn. Nuna erum vid ad bida eftir ad leidsogumadurinn okkar hann Klide, fyrrverandi hermadur og boxari, faeddur og uppalinn i frumskoginum, eldi eitthvad gott handa okkur. Eg heyri hljodin i poddunum, rigningunni, fuglunum og thrumunum i bland og a bagt med ad trua thvi hve aedislegt lifid getur verid.... eda allt thar til ad kakkalakka-ofetid skridur upp legginn a mer med tilheyrandi oskrum i okkur badum sem gerir thad ad verkum ad Klide snarbregdur og kemur hlaupandi ad okkur og spyr hvad oskopunum hafi komid fyrir. Med skommustulegu brosi segjum vid honum ad thetta hafi bara verid kakkalakki... no pasa nada!! Held svo afram ad hripa nidur i dagbokina godu, med kertid goda mer vid hlid en vill ekki betur til en thad ad eg kveiki i moskitonetinu minu og tharf ad skipta um rum !! Haett i bili...

25/04/2007 -Eldsnemma um morguninn var mer mal ad pissa, ekkert rafmang og varla neitt klosett. Bregd a thad rad ad pissa bara uti thar sem eg veit ad eru engar kongulaer, eda ad eg helt. Kem tilbaka hvit i framan oll utotud i konguloavef og thori varla ad hreyfa legg ne lid. Enntha mal ad pissa. Harka af mer thar til ad solin laetur sja sig og hleyp ad pissa eins og belja a sumrin. Leidsogumadurinn godi var ad utbua morgunmat og ser mig, frekar vandraedalegt en allt betra en ad fa konguloavef framan i sig og velta fyrir ser hvad hafi nu ordid um kongulona... Eftir morgunmat er okkur svo sagt ad fara i rennblautu stigvelin og fotin fra thvi deginum adur thvi i dag munum vid verda enn skitguari thvi stefnan er sett a okunnugar slodir i leit ad fossi sem nefninst La Cascada Escondida, eda hinn faldi foss. Hinn fraekni Klide fer fyrir hopnum (eg og Meghan bara tvaer) med svedju a undan ser og sker nidur tre svo ad aumingja utlendingarnir fai nu ekki alls konar poddur framan i sig og thurfi nu ekki ad omaka sig of mikid. Rigingin laetur ekki a ser standa og vid gongum i drullusvadi, lykillinn er ad fara hratt yfir svo ad madur sekkur ekki og festist. Thad eru vist oskradar reglur i frumskoginum a medal hopa sem fara thar um ad sa fyrsti til ad detta tharf ad borga bjorinn thad kvoldid og audvitad var eg thess vafasama heidurs adnjotandi. Eftir nokkurra stunda gongu finn eg eitthvad hreyfast i stigvelinu og bregd a thad rad ad rannsaka thad betur. Ju ju passar, tharna var blessud konguloin sem eg gerdi heimilislausa og hleypti eg henni ut i natturuna og bad hana ad koma aldrei i heimsokn til okkar aftur! Svo var komid ad stad thar sem Klide hjo nidur plontu og utbjo thetta fina halsmen handa okkur ur plontunni. Hann sagdi okkur svo, med svedjuna a lofti ad herna faerum vid ur fotunum, bara a bikiniinu og stigvelunum... ha? ju ju madur neitar nu ekki brjaludum indjana med svedju og med ottablik i augum foru fotin til hidar og eftir stodu tvaer "gringas" i badfotunum og stigvelunum. Tha tok vid ganga i um klukkutima upp a og svo komum vid ad stad thar sem vid thurftum ad synda nokkra metra til ad komast ad fossinum. Eins asnalegar og vid litum ut, tha var thetta allt thess virdi, thvi vaaaaa thvilikur foss, inn i midjum frumskoginum og hellar her og thar ... eg var komin i Jane girinn fordum... munidi... hehe. Gangan tilbaka gekk eins og i sogu, ekkert dett a neina kanta og allt i orden. Svo loksins sagdi Klide ad vid maettum fara i fotin. Jeeeeesss. Var ekki lengi ad klaeda mig i drullugallann, en thegar eg steig af arbakkanum missti eg einhvernveginn jafnvaegid og kabumm la kylliflot i anni i ollum fotunum!!! Kold og blaut komum vid svo ad strjakofanum goda og bordudum eitthvad sem eg vill ekki vita hvad er... krokudill eda eitthvad alika! Svo forum vid i heimsokn til Quichua fjolskyldu sem fyrir 10 arum var ekki i sambandi vid umheiminn. Thar keypti eg eyrnalokka handa vinkonum og fiskiskal handa pabba. Madur verdur nu ad strykja svona merkilegt folk!!

26/04/2007 -Klide leidsogumadur er thunnur i dag. Hann keypti einhvern othverra af indjanafjolskyldunni, baud okkur med ser en eg neitadi pent, einhverskonar blanda af brennivini a la ekvador... nei takk!! Hann fekk einhvern annan gedsjukling med ser i drykkjuna, ekki veit eg nu hvadan hann kom thvi ad vid erum uti i rassgati i midjum frumskoginum! Eftir um klukkutima seinkun vegna astands indjanans forum vid svo i sma Kano-ferd um ana. Tveir hundar (enn og aftur veit eg ekkert hvadan their komu!) komu med okkur og einn theirra var vatnshraeddur og panikadi og henti ser uti straumharda ana.. hvad vard um hann er ovitad. Svo komum vid ad stad thar sem vid gengum upp nokkur hundrud metra og fengum frabaert utsyni yfir allan skoginn. Thar hitti eg fyrir annan indjana sem taladi goda spaensku og hann sagdi mer sogur af islendingum sem hann hefur hitt um aevina og hann lysti theim sem hverri fyllibyttu a eftir annarri... tja hann hefur greinilega ekki hitt engilinn mig ;) Loksins var komid ad thvi ad kvedja frumskoginn i bili og koma ser i menninguna i Banos. High five Klide!

Eyddum svo helginni her i Quito med strakunum minum fra Ekvador og akvadum ad eyda einni viku i vidbot herna...! Einn theirra atti afmaeli i gaer og fekk eg "haus-dyfingar-thorf" minni uppfyllt thegar eg trod hausnum a honum ofan i kokuna af ollu afli ad aumigja strakurinn fekk naestum blodnasir! perdon...

Thad er fri herna a morgun og er ferdinni heitid i einhvern hjolatur um eldfjollin herna i kring... kem med frekari aevintyrasogur seinna, saludos a Oskar, fyrsta islendinginn sem eg hitti fyrir herna a midju heimsins...!

chao locos

mánudagur, apríl 23, 2007

saelar sapukulur

mer til mikillar maedu tha VAR ENGIN AFMAELISKAKA i afmaelinu og engu hofdi var dyft ofan i neitt!! Nadi samt ad skemmta mer konunglega a plebba-stad thar sem allt rikasta folkid i ekvador skemmtir ser... eg var kannski ekki eins nett a thvi og allir tharna, med einkabilstjora og laeti en nadu ad plata suma ad eg aetti heima tharna hehe

forum i heita potta i pupallacta i gaer (held thad se skrifad svona... ) um tveir timar i burtu fra quito og thad var sko upplifelsi! I midjum fjalladalnum a milli eldfjallanna eru heitir pottar med "natturulegu" vatni, mjoooog heitu eda iiiiiiskoldu. Vid vorum eitthvad um tiu stykki sem forum og a medal theirra voru thrir ekvadorar, thrir kanar, ein kanadisk stelpa, tveir finnar og einn islenskur saudur, svooo gaman ad vera svona internasjonal ju no haha.

i dag er svo forinni heitid til banos, LOKSINS! er buin ad vera a leidinni ad fara thangad i thrjar vikur nuna, en eldfjallid sem er ad gjosa er i sma laegd nuna og thad er haegt ad fara adeins inn i frumskoginn thadan. vid erum ad fara i thriggja daga tur, einn daginn hjolad um eldfjallid, einn daginn labbad inn i frumskoginn og badad sig undir fallegum fossum og svo sidasta daginn verdur farid i rafting um frumskogar-arnar og eldfjollin!

um helgina er svo mikid ad gerast herna i ekvador, long helgi (fri a manudaginn) og tha ferdast allir og skemtma ser tralalalala (trui ekki ad raggi bjarna hafi neitad teddy um lagid eg fer i friid by the way!) og tha erum vid ekvadorarnir og meghan ad spa i ad skella okkur i sma ferdalag...

er ad verda of sein i rutuna til banos,
segi ykkur fra hvernig thetta aevintyri endar seinna
omaeld virding-

fimmtudagur, apríl 19, 2007

gledilegt sumar!

er ad vinna i thvi ad setja inn myndir en taeknin er eitthvad ad strida mer, vonandi verda thaer komnar inn sem fyrst, undir linknum MYNDIR!! og thaer aettu ad vera nedsta albumid ef allt fer ad oskum!

en eg skaladi veturinn burt i gaer med velvoldum vinum og forum vid a stad sem bydur stelpum fritt ad drekka a midvikudogum fra klukkan 18-22... uhhhh ekki haegt ad segja nei vid thvi! dansadi salsa til klukkan thrju og fekk mer svo ekvadorska pulsu a leidinni heim, ojjjjjj bara! en i dag er alveg typiskt islenskt sumarvedur, 15 stiga hiti og rigning! eyddi deginum i vidjoglap og kok-drykkju. en thad a vist ad verda betra a morgun, thad verdur ad vera betra a morgun uppa tanid, eg er svadalega brun!

svo er ammili hja vinkonu vinar mins a fostudaginn og get eg hreinlega ekki bedid eftir ad sja andlitid a henni dyft i kokuna eins og gert var vid mig fordum daga! a 16. afmaelisdeginum minum var haldid "sorpraes" ammilisveislu handa mer (eg thekkti ekki salu og skildi ekki ord!) allt i einu var husid fullt af folki sem eg hafdi aldrei sed adur, eg PIND til ad dansa salsa a midju stofugolfinu, blaedru um habjartan dag! svo var kveikt a kertum, sungid afmaelissonginn, eg blaes og einhver opruttinn okunnugur madur dyfir hofdinu a mer i kokuna!!!! ekki nog med thad heldur var eg undireins bedin um ad standa upp, med kokuna i andlitinu a mer, beygja mig fram og eg var takk fyrir tukall rasskelld sextan sinnum med belti!!!
ja eg hlakka sko til ad vera okunnuga stelpan sem faer ad dyfa hausnum a henni i kokuna!!

laet thetta duga i bili, thad eru thrumur og eldingar uti og eg aetla ad horfa a fleiri myndir! laet einnig eina mynd af okkur ferdalongunum fylgja, svo thid sjaid hvad vid erum brunar :)

miðvikudagur, apríl 18, 2007

eg vaknadi med kakkalakka a enninu i gaermorgun og akvad thad tha og thegar ad nog vaeri komid af strondinni i bili, nu vaeri timi til ad koma ser hatt hatt upp i fjollin thar sem slik dyr na ekki ad lifa!

ruta til guayaquil i fjora tima i steikjandi hita og sol, nadi meira ad segja ad brenna a haegri hluta andlitsins thar sem allir gluggar voru galopnir. tala nu ekki um harid a mer sem var nu salt fyrir og stod ut um allar attir thegar komid var a rutustodina. vid vorum flottar a thvi og flugum til quito i thessari lika flottu rellu thar sem saetid mitt var i ofanalagt bilad. en komumst heilar a hufi og erum nuna ad velta fyrir okkur hvad skuli gerast naest. bara tvaer vikur eftir!

en svona frettalega sed tha for kosningin um thessi log-daemi-dot thannig ad 80 prosent sogdu ja, restin sagdi nei eda skiladi audu.. thad eiga sem sagt ad verda breytingar a hattum ekvadora, engir spilltir forsetar, skrasetja skal alla i landinu (thad er erfitt ad skrasetja alla tha sem bua i frumskoginum og hatt i fjollunum) og efnahagsmalin eiga ad batna og bara allt i blussandi siglingu. high five herra forseti!

en svona thegar madur ferdast svona lang i burtu tha fer madur ad paela i alls konar hlutum, eins og til daemis i gaer thegar solin var ad setjast, hrikalega fallegt, tha for eg ad paela i thvi hvort madur gaet ekki bara gerst farnadverkamadur a strondum sudur ameriku, thad kostar ekkert ad lifa, hotel med badi og moskitoneti kostar 250 kall og maturinn 100 kall (heil maltid med drykkjum og ollu!) eg var virkilega ad spa i thvi ad byrja a thessu liferni.. hitti svo fyrir par med litid barn ad selja varninginn sinn, svakalega saet oll og eg er nu ekki thekkt fyrir annad en ad setjast og spjalla vid folkid. thau hittust a ferdalagi baedi thvo og einmitt eins og eg var ad velta fyrir mer, gerdust farandverkamenn. thau bua til halsmen, eyrnalokka og alls konar armbond med hondunum, ur ollu mogulegu, allt fra kokoshnetum til krokudila-tanna!! eg keypti audvitad krokudila-tanna halsmen og kokoshnetu-eyrnalokka af thessari aedislegu fjolskyldu og het thvi ad hugsa vel um thad (huh... allavegana reyna!)

en orvaentid ekki, eg mun koma heim 25 mai, sama hvad tautar og raular og eg AETLA AD VERA HEIMA I ALLT SUMAR... gersit farandverkamadur seinna thegar eg verd god i einhverju sem eg get selt... haha

en er thad vinkonuferd i sumar???
farin ad skoda river-rafting ferdir
bleeee

mánudagur, apríl 16, 2007

tha er afengisbannid buid...

frekar ahugaverd helgi ad baki. ekvadorar ad stelast til ad drekka her og thar og their koldustu thordu ad selja a veitingahusunum herna a strandgotunni. svo kemur loggan og hver og einn stadur sendir starfsmann med eitthvad einkennilegt i plastglasi og nokkra dollara ut til ad tala vid logguna... svo leit eg upp a folkid sem fyrir fimm sekundum var ad supa a bjor og kokteilum, sitja med "kaffibolla" og brosandi ut ad eyrum, allir! hvernig their foru ad thessu veit eg ei og mun sennilega aldrei komast ad thvi. audvitad var hin stillta eg bara ad drekka kok i gleri og thurfti ekki ad hella neinu i neinn kaffibolla til ad plata logguna :)

en thad er brjalaedislegur hiti i dag og klukkan ordin eitt og eg hreinlega nenni varla a strondina... hlyt ad vera med solsting!

vid erum ad spa i ad skella okkur upp i fjollin til quito a morgun, thad er ad segja ef vid nennum, thetta er svoddan letilif herna. ibuarnir herna vinna ekki neitt, bua til nokkur halsmen og selja kannski eitt.

komid gott i bili, a vist ad vera stud i kvold thegar urslit kosninganna eru ljos (er verid ad kjosa um log i landinu ad forsetar megi ekki stela ollum peningunum i landinu, tharf kosningu spyr eg??? hehe)

farin ad grilla mig
olossss

laugardagur, apríl 14, 2007

dyrin i halsaskogi...

sko thegar eg montadi mig a thvi ad ekkert hefdi sked fyrir mig a fostudeginum threttanda i gaer a hadegi, tha hefdi eg betur thagad... eg var varla buin ad sleppa takinu a lyklabordinu thegar eg skaust aftur ut a strond (svona 10 metra i burtu) og lagdi minum feita rassi a handklaedid og aetladi sko meira en litid ad setja islandsmet i solbrunku thegar full vaxid NAUT stendur a handklaedinu minu, alveg bssssssssjalad ut i mig fyrir ad hafa tekid staedid hans!! vid erum ad tala um svona nautabana-naut sem fussar svona med nefinu, wtf mate?? hvadan i oskopunum kom thetta naut?? eg var nu ekki lengi ad pilla mer af handklaedinu og oni sjo thar sem hann naedi ekki til min, en hann sa mig tho samt og helt afram ad gefa med illt auga... eftir um 5 min storukeppni (sem hann audvitad vann) fengust svo nokkrir heimamenn til ad hjalpa aumingja utlendingnum og komu nautinu til sins heima med hjalp handklaedisins og spytu!

ja herna hugsadi eg... hvad nu? seint og sidar meir fekk eg svo handklaedid til baka en eitthvad virtist dyrunum lika vid thad thvi eftir stuttan sundsprett i heitum sjonum voru maettir thrir hestar a pleisid! enn og aftur thrufti eg hjalp heimamanna til ad koma theim i burtu.. allt gekk svo tiltolulega storslysalaust fyrir sig thad sem eftir lifdi solarlags, nema hvad afengisbann algjort vegna kosninga a morgun, sunnudag. okkur til mikillar furdu var samt seldur bjor (sem thykir eins og vatn her a bae) og sem betur fer fengust heimamenn til ad gefa okkur einn kaldan ad erfidum degi loknum.

kvoldid byrjadi svo vel, bongo-trommur og lokal-matur, samba a gotum uti og svo vardeldur a strondinni i einhverju under-ground partyi fyrir brimbretta dudda... svakalega skemmtilegt! a leidinni heim var astin sem redi rikjum hja osnunum, en tveir theirra nutu asta med tilheyrandi latum (thid getid imyndad ykkur hljodin i osnum ad elskast...!) og vid flissandi a kantinum. svo rakumst vid a nyfaeddan kettling sem var tyndur og audvitad var reynt ad finna modurina, en an arangurs og er hann thvi i umonnum hja einni astralskri stelpu sem fann mjolk ad drekka handa greyinu og aetlar ad taka hann med ser heim!

nu svo thegar eg helt ad eg vaeri buin ad sja ymislegt ur dyrarikinu a einum degi, rett adur en komid var a bambus-kofa hotelid, tha saum vid eitt stykki svin vera liflatid med storri svedju a la lokallinn!! ungt barn um 5 ara sat vid hlid fodur sins og hvatti hann datt afram, drepa svinid, drepa svinid!!

eg held eg sleppi svinakjoti thad sem eftir lifi ferdar...

svo thegar eg var loks logst til hvildar heyri eg i heilu fugla-hreidri i glugganum minum klekkjast ut og ungana vaela eins og eg veit ekki hvad... i alla nott!!!

en thar sem oll dyrin i skoginum eru vinir tha bjargadist thetta nu allt saman, osofin og paranoid fer eg nu a strondina med handklaedid goda sem a eftir ad bjarga mer, eg veit thad!

vona ad thid seud god vid ykkar dyr thvi thau eru sko klarari en thid haldid!
goda helgi,
djus-a-lus

miðvikudagur, apríl 11, 2007

quito-guayaquil-montanita

tha erum vid ad leggja i hann enn og aftur og nuna er thad strondin montanita, onnur hippa strond sem er adeins staerri en canoa og a vist ad vera stutfull af skemmtilegu folki! thad eru vist kosnigar herna um helgina og thad verda allir ad kjosa anars missa their rettindi til thess ad kjosa naest. logreglan hefur einnig sett log um ad enginn megi sjast uti a lifinu med drykk i hond thvi tha thydir thad their verdi thunnir daginn eftir og maeti ekki a kosninga-stad! ekki alveg eins og a islandi thar sem kosningaframbjodendur muta manni med friu oli haegri vinstri!!! thad verdur thvi ekkert gaman i quito um helgina, allir innandyra ad "hugsa um" hvad their aetli nu ad kjosa...

en til thess ad komast a strondina eru thad 13 timar i rutu, sem er eins og ad eyda 13 timum i russibana an thess ad vera i belti. vid brugdum thvi a thad rad ad kaupa okkur flug til guayaquil badar leidir sem er um 40 min flug og kostar 7000 badar leidir. thadan er svo um tveggja tima rutuferd til montanita sem kostar um 70 kall... miklu odyrara ad taka bara rutu en eg held ad mitt litla hjarta hondli thad hreinlega ekki!

svo er thad bara sol, fotbolti a strondinni, vardeldur, stjornubjartur himinn og enn meiri sol!
kem med innslag fra strondinni seint og sidar meir,
gledilegan midvikudag!!!

þriðjudagur, apríl 10, 2007

eg var vist buin ad lofa ferdabloggi fra strondinni...

ferdin byrjadi a midvikudagsmorguninn sidasta thegar vid thremenningarnir Meghan eg og Jeremy logdum i hann klukkan atta ad morgni til. restin af lidinu aetladi ad sofa ut til tolf og koma svo (vorum 10 i allt). Fyrst var nad i bjorinn. Svo var farid i ekvadorsku bonus-budina og loksins lagt i hann, tveimur timum a eftir aetlun eins og allt herna i Ekvador. Jeremy skipadi Meghan ad fara i bilbelti thvi okumenn thessa lands geta ekki bedid eftir ad komast "handan" og eru thad haettulegasta sem fyrirfinnst. Meghan jankar skommustulega fyrir ad hafa gleymt thvi og skellir thvi a sig. Eitthvad stendur thad nu a ser en thad hefst ad lokum. Svo akvedum vid ad fa okkur eitthvad i gogginn og stoppum a svona vegarsjoppu. Thad tharf ekki ad segja mer thad tvisvar ad fa mer ad borda og eg skyst ut ur bilnum, koma svo Meghan oskra eg, en hun svarar... ohhhh eg kemst ekki ut... ha??? hvad meinaru segi eg, yttu bara fast a beltid og thad losnar! ja eg veit olof segir hun, eg er buin ad reyna thad! Allt var nu reynt en ekki komst hun ur beltinu stelpugreyid, eftir klukkutima reynslu og sma panik blik i augum saettumst vid a thad ad beltid var pikkfast a henni og ekki sens ad fa hana ut ur thvi. Ekkert annad i stodunni en ad bruna aftur til Quito, finna lasa smid og skrufa hana ur beltinu!!!! (eg vild personulega bara skera hana ur beltin og malid er dautt... en beltin kosta vist... hehe) Svo hofst keyrslan og lifsbarattan, upplifelsid og fallegasta utsynid sem eg hef augum litid. Fra haum fjallagordum i Quito til frumskogar-hitabeltis-vegum til osnortinnar strandar og skemmtilega klikkudum heimamonnum.

Fimm timum a eftir aetlun komum vis svo a strondina Canoa sem er enn okunn hinum venjulega turista en thekkt a medal brimbretta-dudda fyrir unadslegar oldur sem oftar en ekki nadu mer a bolakaf og skropudu a mer bakid! Mikid af heimamonnum thvi paskarnir eru haannatimi strandarinnar. Canoa er mjog litill stadur, long strond, engar haar byggingar, bara bambu-kofar og starndar-musik. engir brjaladir solumenn ad oskra a thig og enginn sem tekur eftir thvi ad madur se ljoshaerdur! Hotelid okkar var einmitt gert ur bambu, ekkert sjonvarp a stadnum, sofa med moskitonet yfir hofdi ser, kaldar sturtur og filingurinn beint i aed! Thratt fyrir thetta netta moskitonet sem var a ruminu tha nadu thaer mer samt og eg er med um hundrad bit a loppunum og eitt a ENNINU!!!

Dagarnir foru ad mestu i ad stija a strondinni fra klukkan 10 ad morgni til solarseturs kl 19 og tha var kveiktur vardeldur med brimbretta-duddunum, gitar, songur, stjornur ad himnum ofan og loksins farid med allri strondinni a diskotek og dansad samba undir rigningunni og svo loksins endad med ferd i sjoinn sem var jafnheitur og sveppurinn i grindavikurlauginni!! endalaus Eyja-filingur nema a strondinni!

maeli eindregid med thessu fyrir threyttar salir... jiiii. Vid Meghan aetludum ad vera lengur og fara adeins meira sudur a boginn fram ad helgi en kortid hennar datt i hug ad bila og svo fekk hun adeins i magann... held eg hafi komid oheppni minni aleidis til hennar.... ohhhh boy! i stadinn aetlum vid ad fara eitthvert a morgun, annad hvort onnur strond eda frumskogar aevintyri med river rafting og eldfjallinu sem er ad gjosa...

takk fyrir kvedjurnar og eg lofa ad komast heil a hufi heim!
olof hippa-wannabe :)

sunnudagur, apríl 08, 2007

hola chicos!

hedan fra strondinni Canoa er allt fint ad fretta. eg er ad spa i ad gerast hippi og bua herna. nakk. ferdin fra quito til canoa tok okkur 10 tima. brjaladir okurmenn og enn haettulegri vegir. fjallsbrunin var naestum eins ognandi og eldingin uppi a eldfjallinu og thad var oft sem eg hugsadi, ja, nuna er thetta buid. en thar sem jeremy er ameriskur og okumadurinn okkar i thessari ferd komumst vid a leidarenda heilar a hufi. mikid af folki sem ferdast um a hestum sem eru ekkert hraeddir vid bila. svo stoppa their og fa ser bjor a svona vega-sjoppum med bar fyrir hestana lika. aedislegt! svo eg tala nu ekki um hitann sem er ad fa mig til ad setja nytt met i svita. meira en i englandi fordum daga thar sem eg svitanadi a stodum sem eg vissi ekki ad vaeru til....

eg er ordin meistari i lokalnum, tala lingoid og er ordinn "mona" sem thydir apastelpa (strandar-stelpa) er ad vinna i ad breyta hreimnum og dansa samba i stadinn fyrir salsa. herna a eg heima... eg og solin erum buin ad na sattum og hun hefur ekkert brennt mig. eg er lika ad vinna i thvi ad gerast hippi. kaupa mer svona ljotar buxur, setja i mig dredda og fylla hendur og hals af alls kyns halsmenum sem kosta ekki neitt. i gaer byrjadi eg a dreddunum en haetti svo vid thvi eg er buin ad safna allt of lengi, og svo myndi gebba lika drepa mig, henni langar svo ad gera einhvern bobba vid mig thegar eg kem heim.

kem med betri faerslu seinna thegar eg er komin a jordina, er er svo high on life ad thad er ekki fyndid. en svona til ad taka thetta saman tha er eg enntha i Canoa, aetludum ad fara heim i dag en nennum ekki thvi thetta er svo aedislegur stadur. a morgun aetlum vid a adra strond sem er um 5 tima hedan, thurfum ad taka bat, rutu og annan bat. thar aetlum vid ad vera fram ad helgi thegar sidustu naerbuxurnar eru bunar...

eg segi bara eins og lo-kallinn, no se preocupe, no pasa nada...
con mucho amor
la olofsita :)

þriðjudagur, apríl 03, 2007

Tja, eg veit hreinlega ekki hvar eg a ad byrja.

I dag datt okkur Meghan i hug ad klifra upp a eitt eldfjallid herna nalaegt Quito. Mig hafdi alltaf langad til ad skella mer upp a eitt sem nefnist Pichincha, og gaus arid 2000. Vid leitudum okkur upplysinga um thad og komumst ad thvi ad thad er einungis um 5 minutna bilferd fra husinu okkar og thadan er haegt ad taka klaf upp ad 4100 metrunum og svo eru thad einungis um 3ja tima labb thadan upp a fjall (um fimmthusund og eitthvad km). Pis of keik eins og their segja. Sol a lofti, yndislegt utsyni og ekkert gat stoppad okkur...

...nema eitt, farvidri, hvirfilbylur, thrumur og eldingar!

Eg var sest nidur til ad hvila mig adeins thegar rett um halftimi var upp a topp (hef aldrei haft hjarta ne serstaka unun af thvi ad klifa fjoll) og lyt upp i himininn. Thid vitid thegar thid sjaid skrytnu litina a himninum fyrir natturuhamfarir, ja kaeru vinir, thetta voru litir vidvorunar. Eg segi vid Meghan, uhhh aettum vid ad hafa ahyggjur af thessu? Meghan segir, nei nei. thetta folk a undan okkur hlytur ad vita hvad thad er ad gera. Yeah right! Hun var varla buin ad sleppa ordinu thegar thessari massa eldingu laut nidur um fimm metra fra mer.... min fyrstu vidbrogd voru ad PILLA MER NIDUR og thvi hljop eg eins og eg aetti lifid ad leysa (sem eg atti!) og stoppadi ekki fyrr en eg attadi mig a thvi ad: her er eg i fimmthusundmetra haed, ovarin ad hlaupa a medal eldinganna. Hvad nu? Vid skotturnar komumst svo ad thvi eftir stutt panik stopp ad thad eina i stodunni vaeri ad fela sig thar til ad verdinu linnti. Ekki hjalpadi leitin ad felustadnum ad gridarstor haglel og vindur sotti ad okkur. Eins og modurlaus kettlingur ad leit ad forfedrum sinum fundum vid loksins sma helli, ef helli ma kalla. Vid komum okkur fyrir undir steinafjalli sem kom svona i boga. Sidan byrjadi thetta fyrir alvoru, elding, svadalegar drunur, elding, enn meiri drunur, hagleg, enn staerri haglel, elding, naer okkur elding, THRUMUR.... eg lyg thvi ekki, eg hef oft verid hraedd a aevinni, en thetta slo allt ut! Megan bra a thad rad ad taka thetta upp a vidjo og ef eitthvad skyldi koma fyrir, tha vildum vid sko ad okkar folk vissi ad vid elskudum thad mjoooog mikid, svo hraeddar vorum vid! Eg hefdi kannski att ad nefna thad herna fyrir ofan, ad fyrir tveimur manudum tha tyndu tveir japanir lifinu a thessum sama stad, vegna einmitt somu adstaedna!

Okkur var ekkert farid ad litast a blikuna, einn meira baetti i haglelid og thrumurnar virtust vera ad finna ser leid inni kotid okkar. En um halftima seinna virtist sem fara vaeri ad stytta upp og vid akvadum ad bruna nidur a mettima. Vid stodum upp, rennblautar og skitugar (eg a thad nebbla til ad detta svona her og thar....) og settum heimsmet i nidur-ferd. Ekki stod a longu thar til vid attudum okkur a thvi ad thetta var bara plat til ad fa okkur ut ur hellinum, ein eldingin nadi i tana a mer (eda svo gott sem) og thvi brunudum vid aftur upp i hellinn goda, tho med misgodum arangri thvi eg villist adeins af leid og thurfti ad fela mig undir tre og kalla a Meghan til ad hjalpa mer. Allt gekk thad nu upp og vid fundum felustadinn goda. Thar thurftum vid ad dusa i klukkutima, og adeins klukkustund eftir af solarbirtunni. Jaeja vorum vid farnar ad hugsa. Madur getur lifad i tvo til thrja daga an matar og thad eina sem vid thurftum ad hafa ahyggjur af var kuldi og bleyta. Eg var thegar ordin mattlaus a eyrunum thvi audvitad notadi eg ekki hufu. Meghan fann ekki fyrir fingrunum og badar vorum vid ordnar svangar og vonlausar.

Svo var eins og kallinn tharna uppi hefdi svarad kalli okkar, nidur til okkar kemur einn guide-anna og segir okkur ad drifa sig nidur, thetta er hid eina taekifaeri til ad komast nidur fyrir myrkur og hve heppnar vid vaerum ad hann hefdi fundid okkur! Thad thurfti nu ekki ad segja okkur thad tvisvar og vid skeitudum nidur snjoinn, drulluna og klettana. Svo saum vid fleiri klifrara koma ur felum og hver var hinum fegnari.

Rennblautar, skitugar og threyttar a likama og sal komumst vid loksins til byggda, fjorum timum a eftir aetlun, aei hvad thad er nu gott ad vera a lifi!!!
Thegar madur lendir i svona svakalegum adstaedum tha faer thad mann til ad hugsa; a medan ad eg beid fyrir aftan tred og sa eldingarnar luta nidur allt i kringum mig, thad eina sem eg hugsadi var, eg vona ad allir viti ad eg elski tha og ad enginn se reidur ut i mig!!! og eg sor tha og thegar ad lata alla vita alltaf ad eg elski tha!!!

(doldid vaemid i know, en hafjallaveikin er enn til stadar og min litla sal bara vard ad koma thessu til skila)

i ljosi adstaedna erum vid ad spa i ad taka okkur fri fra fjollunum i bili og fara a strondina a morgun, i sma road-trip med vel voldum felugum. Petra Ros og Olof Dagny til hamingju med ad vera a lifi... ohhh med afmaelid....

ykkar aevintyra-glada Olof

sunnudagur, apríl 01, 2007

thad a ekki af manni ad ganga her i ekvador!!

munidi thegar eg var ad monta mig a thvi i sidasta pistli ad vid vaerum ad fara i brjalada ferd til banos ad skoda eldfjoll, fara i river rafting, hjola, vardeldur... name it! rett adur en fara atti, haldidi ad eldfjallid hafi ekki byrjad ad gjosa!!!! mikinn reyk lagdi upp ur gignum og okkur sagt ad bida med ferdina i um tvaer vikur... kannski thad verdi ordid rolegra tha!

i stadinn eyddum vid nottinni i Latacunga, hittum gamla vini og fengum okkur ekvadorskt lasagna, sem er miklu betra en thad italska. i morgun voknudum vid svo vid berjandi trommuslatt og laeti. kom a daginn ad vid hofdum lent i skrudgongu vegna thess ad 1.aprill er dagur Cotopaxi, sem er syslan sem Latacunga tilheyrir og enginn annar en forsetinn sjalfur var maettur a kantinn ad hylla lydinn. eg man eftir thessum degi '99 thvi vid i skolanum attum ad marsera um baeinn med hljomsveit a undan okkur. aedislega fyndid, lafan purdbuin i skolabuningnum ad marsera, einn tveir, einn tveir!

en sum se, lentum i aevintyrum eins og alltaf. a morgun er thad annad hvort midja heimsins eda 7 tima ferdalag a strondina!

bid ad heilsa heim, takk fyrir kvedjurnar!
Olof