laugardagur, apríl 14, 2007

dyrin i halsaskogi...

sko thegar eg montadi mig a thvi ad ekkert hefdi sked fyrir mig a fostudeginum threttanda i gaer a hadegi, tha hefdi eg betur thagad... eg var varla buin ad sleppa takinu a lyklabordinu thegar eg skaust aftur ut a strond (svona 10 metra i burtu) og lagdi minum feita rassi a handklaedid og aetladi sko meira en litid ad setja islandsmet i solbrunku thegar full vaxid NAUT stendur a handklaedinu minu, alveg bssssssssjalad ut i mig fyrir ad hafa tekid staedid hans!! vid erum ad tala um svona nautabana-naut sem fussar svona med nefinu, wtf mate?? hvadan i oskopunum kom thetta naut?? eg var nu ekki lengi ad pilla mer af handklaedinu og oni sjo thar sem hann naedi ekki til min, en hann sa mig tho samt og helt afram ad gefa med illt auga... eftir um 5 min storukeppni (sem hann audvitad vann) fengust svo nokkrir heimamenn til ad hjalpa aumingja utlendingnum og komu nautinu til sins heima med hjalp handklaedisins og spytu!

ja herna hugsadi eg... hvad nu? seint og sidar meir fekk eg svo handklaedid til baka en eitthvad virtist dyrunum lika vid thad thvi eftir stuttan sundsprett i heitum sjonum voru maettir thrir hestar a pleisid! enn og aftur thrufti eg hjalp heimamanna til ad koma theim i burtu.. allt gekk svo tiltolulega storslysalaust fyrir sig thad sem eftir lifdi solarlags, nema hvad afengisbann algjort vegna kosninga a morgun, sunnudag. okkur til mikillar furdu var samt seldur bjor (sem thykir eins og vatn her a bae) og sem betur fer fengust heimamenn til ad gefa okkur einn kaldan ad erfidum degi loknum.

kvoldid byrjadi svo vel, bongo-trommur og lokal-matur, samba a gotum uti og svo vardeldur a strondinni i einhverju under-ground partyi fyrir brimbretta dudda... svakalega skemmtilegt! a leidinni heim var astin sem redi rikjum hja osnunum, en tveir theirra nutu asta med tilheyrandi latum (thid getid imyndad ykkur hljodin i osnum ad elskast...!) og vid flissandi a kantinum. svo rakumst vid a nyfaeddan kettling sem var tyndur og audvitad var reynt ad finna modurina, en an arangurs og er hann thvi i umonnum hja einni astralskri stelpu sem fann mjolk ad drekka handa greyinu og aetlar ad taka hann med ser heim!

nu svo thegar eg helt ad eg vaeri buin ad sja ymislegt ur dyrarikinu a einum degi, rett adur en komid var a bambus-kofa hotelid, tha saum vid eitt stykki svin vera liflatid med storri svedju a la lokallinn!! ungt barn um 5 ara sat vid hlid fodur sins og hvatti hann datt afram, drepa svinid, drepa svinid!!

eg held eg sleppi svinakjoti thad sem eftir lifi ferdar...

svo thegar eg var loks logst til hvildar heyri eg i heilu fugla-hreidri i glugganum minum klekkjast ut og ungana vaela eins og eg veit ekki hvad... i alla nott!!!

en thar sem oll dyrin i skoginum eru vinir tha bjargadist thetta nu allt saman, osofin og paranoid fer eg nu a strondina med handklaedid goda sem a eftir ad bjarga mer, eg veit thad!

vona ad thid seud god vid ykkar dyr thvi thau eru sko klarari en thid haldid!
goda helgi,
djus-a-lus

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Asnar að elskast! Hefðir þurft að ná því á tape :)
En mér þykir ansi gott að nautið réðst ekki á þig!
Kaldi bjórinn er allra meina bót..
Greetings from Grindavík city
Dúnus maximus elvus rutlus

Nafnlaus sagði...

Jahá.. ég vissi það að það gæti eitthvað svona furðulegt gerst á ströndinni,. Glætan að Ólöf Daðey Pétursdóttir komist í gegnum föstudaginn þrettánda án þess að nokkuð komi fyrir.. Æ dúllan mín, farðu nú samt varlega það sem eftir er og haltu þilg nú frá nautum í Guðanna bænum já og hestunm og ösnum að elskast.. úfff,,,
miss u girk

Nafnlaus sagði...

Hahahaha hefði viljað sjá eftir þér út í sjó með naut á eftir þér!!
Ég myndi allavega læra að synda 1,2 og 10 ef það kæmi eit stikki naut á eftir mér!haha
Og ertu bara á miðju meiting síson þarna haha
Allir eru að gera það gott nema ég allir eru að gera það lalalalala
man ekki meira haha
Og já ég er sko góð við kattar hlunkin minn
þótt hann éti SKÓNA mína og allar teyjur!! sem er mjög pirrandi þá held ég að hann sé bara að þessu svo ég hafi afsökun til að fara að kaupa mér nýja skó;)haha klár strákur

Miss jú krúslan mín

Hugs an kissen
Bobby og Tyson

Nafnlaus sagði...

hehe þessar sögur hjá þér eru snilld kemur manni i gott skap ógó fyndid:) hlakka til að sja þig á klakanum skvísa;)

Lafan sagði...

haha ja stelpur minar, gerist ekki "asnalegra" hahahaha eg er svo fyndin!

hlakka svoooooooooooo til ad sja ykkur allar! big fiesta thegar vid tvibbarnir erum badar komnar heim, si o no????