þriðjudagur, apríl 03, 2007

Tja, eg veit hreinlega ekki hvar eg a ad byrja.

I dag datt okkur Meghan i hug ad klifra upp a eitt eldfjallid herna nalaegt Quito. Mig hafdi alltaf langad til ad skella mer upp a eitt sem nefnist Pichincha, og gaus arid 2000. Vid leitudum okkur upplysinga um thad og komumst ad thvi ad thad er einungis um 5 minutna bilferd fra husinu okkar og thadan er haegt ad taka klaf upp ad 4100 metrunum og svo eru thad einungis um 3ja tima labb thadan upp a fjall (um fimmthusund og eitthvad km). Pis of keik eins og their segja. Sol a lofti, yndislegt utsyni og ekkert gat stoppad okkur...

...nema eitt, farvidri, hvirfilbylur, thrumur og eldingar!

Eg var sest nidur til ad hvila mig adeins thegar rett um halftimi var upp a topp (hef aldrei haft hjarta ne serstaka unun af thvi ad klifa fjoll) og lyt upp i himininn. Thid vitid thegar thid sjaid skrytnu litina a himninum fyrir natturuhamfarir, ja kaeru vinir, thetta voru litir vidvorunar. Eg segi vid Meghan, uhhh aettum vid ad hafa ahyggjur af thessu? Meghan segir, nei nei. thetta folk a undan okkur hlytur ad vita hvad thad er ad gera. Yeah right! Hun var varla buin ad sleppa ordinu thegar thessari massa eldingu laut nidur um fimm metra fra mer.... min fyrstu vidbrogd voru ad PILLA MER NIDUR og thvi hljop eg eins og eg aetti lifid ad leysa (sem eg atti!) og stoppadi ekki fyrr en eg attadi mig a thvi ad: her er eg i fimmthusundmetra haed, ovarin ad hlaupa a medal eldinganna. Hvad nu? Vid skotturnar komumst svo ad thvi eftir stutt panik stopp ad thad eina i stodunni vaeri ad fela sig thar til ad verdinu linnti. Ekki hjalpadi leitin ad felustadnum ad gridarstor haglel og vindur sotti ad okkur. Eins og modurlaus kettlingur ad leit ad forfedrum sinum fundum vid loksins sma helli, ef helli ma kalla. Vid komum okkur fyrir undir steinafjalli sem kom svona i boga. Sidan byrjadi thetta fyrir alvoru, elding, svadalegar drunur, elding, enn meiri drunur, hagleg, enn staerri haglel, elding, naer okkur elding, THRUMUR.... eg lyg thvi ekki, eg hef oft verid hraedd a aevinni, en thetta slo allt ut! Megan bra a thad rad ad taka thetta upp a vidjo og ef eitthvad skyldi koma fyrir, tha vildum vid sko ad okkar folk vissi ad vid elskudum thad mjoooog mikid, svo hraeddar vorum vid! Eg hefdi kannski att ad nefna thad herna fyrir ofan, ad fyrir tveimur manudum tha tyndu tveir japanir lifinu a thessum sama stad, vegna einmitt somu adstaedna!

Okkur var ekkert farid ad litast a blikuna, einn meira baetti i haglelid og thrumurnar virtust vera ad finna ser leid inni kotid okkar. En um halftima seinna virtist sem fara vaeri ad stytta upp og vid akvadum ad bruna nidur a mettima. Vid stodum upp, rennblautar og skitugar (eg a thad nebbla til ad detta svona her og thar....) og settum heimsmet i nidur-ferd. Ekki stod a longu thar til vid attudum okkur a thvi ad thetta var bara plat til ad fa okkur ut ur hellinum, ein eldingin nadi i tana a mer (eda svo gott sem) og thvi brunudum vid aftur upp i hellinn goda, tho med misgodum arangri thvi eg villist adeins af leid og thurfti ad fela mig undir tre og kalla a Meghan til ad hjalpa mer. Allt gekk thad nu upp og vid fundum felustadinn goda. Thar thurftum vid ad dusa i klukkutima, og adeins klukkustund eftir af solarbirtunni. Jaeja vorum vid farnar ad hugsa. Madur getur lifad i tvo til thrja daga an matar og thad eina sem vid thurftum ad hafa ahyggjur af var kuldi og bleyta. Eg var thegar ordin mattlaus a eyrunum thvi audvitad notadi eg ekki hufu. Meghan fann ekki fyrir fingrunum og badar vorum vid ordnar svangar og vonlausar.

Svo var eins og kallinn tharna uppi hefdi svarad kalli okkar, nidur til okkar kemur einn guide-anna og segir okkur ad drifa sig nidur, thetta er hid eina taekifaeri til ad komast nidur fyrir myrkur og hve heppnar vid vaerum ad hann hefdi fundid okkur! Thad thurfti nu ekki ad segja okkur thad tvisvar og vid skeitudum nidur snjoinn, drulluna og klettana. Svo saum vid fleiri klifrara koma ur felum og hver var hinum fegnari.

Rennblautar, skitugar og threyttar a likama og sal komumst vid loksins til byggda, fjorum timum a eftir aetlun, aei hvad thad er nu gott ad vera a lifi!!!
Thegar madur lendir i svona svakalegum adstaedum tha faer thad mann til ad hugsa; a medan ad eg beid fyrir aftan tred og sa eldingarnar luta nidur allt i kringum mig, thad eina sem eg hugsadi var, eg vona ad allir viti ad eg elski tha og ad enginn se reidur ut i mig!!! og eg sor tha og thegar ad lata alla vita alltaf ad eg elski tha!!!

(doldid vaemid i know, en hafjallaveikin er enn til stadar og min litla sal bara vard ad koma thessu til skila)

i ljosi adstaedna erum vid ad spa i ad taka okkur fri fra fjollunum i bili og fara a strondina a morgun, i sma road-trip med vel voldum felugum. Petra Ros og Olof Dagny til hamingju med ad vera a lifi... ohhh med afmaelid....

ykkar aevintyra-glada Olof

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djöfull ertu klikkuð;) love from the eastcoast!

Nafnlaus sagði...

haha ég er bara farin að hrista hausinn!!
Hvað á ekki að koma fyrir þig á þessari lífsleið??!!!

Don't go dieing on me now!!
kveðja tvibbinn a klakanum..

Erla Ósk sagði...

Gott ad thetta endadi amk vel. Fardu nu varlega elskan - vid viljum fa thig til baka heila a hufi!

Bestu kvedjur fra Minneap
EOP

Nafnlaus sagði...

Sæl Ólöf.
Þetta er nú meira ferðalagið... ég er fastagestur á síðunni, þú ert góður penni í ævintýraför....missi ekki af þessum pistlum þínum. Ég er búin að segja söguna af fjallgöngunni 3x í dag, með þessu áframhaldi verður þú fræg þegar þú kemur á klakann.

Góða skemmtun og góða ferð...þér veitir örugglega ekki af góðum kveðjum eftir svona upplifun. Farðu svo varlega þarna...hvar sem þú ert

Kveðja Sigga Anna

Nafnlaus sagði...

hehe æji elskan mín þetta er rosaleg saga! er ekki bara stefnan á að setjast niður þegar u kemur heim og fara að skrifa bók:)
farðu varlega treystu á sjálfan þig ekki megan hehe:) miss u..
kv teddz

Nafnlaus sagði...

veistu hvað á eftir að koma fyrir þig næst !!! Þú ert sko one of a kind !!
Ég hef alltaf veirð skíthræd í eldingum og man ég einu sinni eftir því að við systir þín ætluðum á körfuboltaleik í íþróttahúsinu en það voru þrumur og eldingar og komumst við bara heim til Stínu og Gústa og gáfumst svo upp af hræðslu !! ÉG var orðin bara hrædd að lesa þennna pistil þinn :S
en takk kærlega fyrir afmæliskveðjuna :) Og þú veist hvað mér þykir vænt um þig :D

Nafnlaus sagði...

Þú ert náttúrulega ekki eins og fólk er flest elsku Ólöf mín. Verð að spyrja, eru honnnnestlí einhverjar líkur á því að einhverns staðar sé einhver reiður út í þig??? Er það mögulegt???
Varð annars barað segja þér að sonur minn var skírður í gær með pompi og prakt og vakti gríðarlega lukku í veislunni í fínu skyrtunni með gæja-bindið frá Ólöfu frænku:)
Mynd af honum í dressinu á síðunni hans:)

Knús...

Lafan sagði...

gummo: enn meiri ast fra ekvvador til egilsstada!

magga og erla: dont worry be happy, vid verdum ad hafa systradag um leid og eg kem heim, k???

sigg´anna!!! gaman ad fa svona klapp a bakid... eg verd dugleg ad koma med sogur, er a fullu ad vinna i einni nuna, mucho amor fra ekvador!

teddy min, eg er ad spa i ad skrifa ferdasogubok, ferdast i tvo manudi og skrifa um ferdina!! mikid hlakka eg til ad koma til islands og fa mer einn kaldan med byttunni... knus og kram

petra ros, hi wayne, hiiiiiiiiii!! eg fer varlega i ovedrinu og thu laetur eldingarnar vera, thaer eru ekkert grin!

elin heidur til hamingju med skirnina, eg vissi ad dressid myndi sla i gegn! kem ad heimsaekja ykkur thegar eg lendi HEIL A HUFI a klakanum;)

elsk´ykkur oll
la loca