þriðjudagur, apríl 10, 2007

eg var vist buin ad lofa ferdabloggi fra strondinni...

ferdin byrjadi a midvikudagsmorguninn sidasta thegar vid thremenningarnir Meghan eg og Jeremy logdum i hann klukkan atta ad morgni til. restin af lidinu aetladi ad sofa ut til tolf og koma svo (vorum 10 i allt). Fyrst var nad i bjorinn. Svo var farid i ekvadorsku bonus-budina og loksins lagt i hann, tveimur timum a eftir aetlun eins og allt herna i Ekvador. Jeremy skipadi Meghan ad fara i bilbelti thvi okumenn thessa lands geta ekki bedid eftir ad komast "handan" og eru thad haettulegasta sem fyrirfinnst. Meghan jankar skommustulega fyrir ad hafa gleymt thvi og skellir thvi a sig. Eitthvad stendur thad nu a ser en thad hefst ad lokum. Svo akvedum vid ad fa okkur eitthvad i gogginn og stoppum a svona vegarsjoppu. Thad tharf ekki ad segja mer thad tvisvar ad fa mer ad borda og eg skyst ut ur bilnum, koma svo Meghan oskra eg, en hun svarar... ohhhh eg kemst ekki ut... ha??? hvad meinaru segi eg, yttu bara fast a beltid og thad losnar! ja eg veit olof segir hun, eg er buin ad reyna thad! Allt var nu reynt en ekki komst hun ur beltinu stelpugreyid, eftir klukkutima reynslu og sma panik blik i augum saettumst vid a thad ad beltid var pikkfast a henni og ekki sens ad fa hana ut ur thvi. Ekkert annad i stodunni en ad bruna aftur til Quito, finna lasa smid og skrufa hana ur beltinu!!!! (eg vild personulega bara skera hana ur beltin og malid er dautt... en beltin kosta vist... hehe) Svo hofst keyrslan og lifsbarattan, upplifelsid og fallegasta utsynid sem eg hef augum litid. Fra haum fjallagordum i Quito til frumskogar-hitabeltis-vegum til osnortinnar strandar og skemmtilega klikkudum heimamonnum.

Fimm timum a eftir aetlun komum vis svo a strondina Canoa sem er enn okunn hinum venjulega turista en thekkt a medal brimbretta-dudda fyrir unadslegar oldur sem oftar en ekki nadu mer a bolakaf og skropudu a mer bakid! Mikid af heimamonnum thvi paskarnir eru haannatimi strandarinnar. Canoa er mjog litill stadur, long strond, engar haar byggingar, bara bambu-kofar og starndar-musik. engir brjaladir solumenn ad oskra a thig og enginn sem tekur eftir thvi ad madur se ljoshaerdur! Hotelid okkar var einmitt gert ur bambu, ekkert sjonvarp a stadnum, sofa med moskitonet yfir hofdi ser, kaldar sturtur og filingurinn beint i aed! Thratt fyrir thetta netta moskitonet sem var a ruminu tha nadu thaer mer samt og eg er med um hundrad bit a loppunum og eitt a ENNINU!!!

Dagarnir foru ad mestu i ad stija a strondinni fra klukkan 10 ad morgni til solarseturs kl 19 og tha var kveiktur vardeldur med brimbretta-duddunum, gitar, songur, stjornur ad himnum ofan og loksins farid med allri strondinni a diskotek og dansad samba undir rigningunni og svo loksins endad med ferd i sjoinn sem var jafnheitur og sveppurinn i grindavikurlauginni!! endalaus Eyja-filingur nema a strondinni!

maeli eindregid med thessu fyrir threyttar salir... jiiii. Vid Meghan aetludum ad vera lengur og fara adeins meira sudur a boginn fram ad helgi en kortid hennar datt i hug ad bila og svo fekk hun adeins i magann... held eg hafi komid oheppni minni aleidis til hennar.... ohhhh boy! i stadinn aetlum vid ad fara eitthvert a morgun, annad hvort onnur strond eda frumskogar aevintyri med river rafting og eldfjallinu sem er ad gjosa...

takk fyrir kvedjurnar og eg lofa ad komast heil a hufi heim!
olof hippa-wannabe :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já.. það er eins gott að þú standir við það loforð, annars lem ég þig ;) híhíhí.. Hvenær eigum við annars að hafa grill á Dvergabakkanum? ;)

Lafan sagði...

hmmm eg aetla mer ad komast heim 22 mai... eda bara i sumar thegar vidrar vel til loftarasa??? hehe

Erla Ósk sagði...

Alltaf gaman ad lesa bloggid thitt elskan...

Nafnlaus sagði...

Hugsa til þín, elsku Ólöf, og ferðast með þér í huganum:-)
Gréta frænka

Nafnlaus sagði...

haha ég bara brosi í hringi og ýminda mér að ég sé þarna með þér! Var meira að segja farin að ýminda mér á einu stykki brimbretti þarna á einni öldunni um tíma! (-eins og kannski hjólabrettinu þarna í San Diegó.. djö tók ég mig vel út á því!! Ég fór meira segja næstum þ´vi í hálfhring.. e haekki?)

kossar get ekki beðið eftir að sjá þig einhverntímann við tækifæri kannski !!!! ;)

Lafan sagði...

erla: takk takk... alltaf gaman ad gledja mann og annan:) kiktu i heimsokn til min!

greta fraenka!!!!! gaman ad sja thig fylgjast med manni... eg er ad segja ther thad... besta hugmynd i lifinu i heiminum ad akveda ad ferdast bara! geri thig stolta fraenka :)

maggs: haha ja hjolabrettid var kannski ekki thin grein... hvad tha eg og brimbretti! aetla samt ad reyna aftur nuna um helgina, serdu mig ekki fyrir ther, huh heyrdu herra, hvernig geri eg thetta ;)
vonandi sjaumst vid sem fyrst hahahahahaha