fimmtudagur, apríl 19, 2007

gledilegt sumar!

er ad vinna i thvi ad setja inn myndir en taeknin er eitthvad ad strida mer, vonandi verda thaer komnar inn sem fyrst, undir linknum MYNDIR!! og thaer aettu ad vera nedsta albumid ef allt fer ad oskum!

en eg skaladi veturinn burt i gaer med velvoldum vinum og forum vid a stad sem bydur stelpum fritt ad drekka a midvikudogum fra klukkan 18-22... uhhhh ekki haegt ad segja nei vid thvi! dansadi salsa til klukkan thrju og fekk mer svo ekvadorska pulsu a leidinni heim, ojjjjjj bara! en i dag er alveg typiskt islenskt sumarvedur, 15 stiga hiti og rigning! eyddi deginum i vidjoglap og kok-drykkju. en thad a vist ad verda betra a morgun, thad verdur ad vera betra a morgun uppa tanid, eg er svadalega brun!

svo er ammili hja vinkonu vinar mins a fostudaginn og get eg hreinlega ekki bedid eftir ad sja andlitid a henni dyft i kokuna eins og gert var vid mig fordum daga! a 16. afmaelisdeginum minum var haldid "sorpraes" ammilisveislu handa mer (eg thekkti ekki salu og skildi ekki ord!) allt i einu var husid fullt af folki sem eg hafdi aldrei sed adur, eg PIND til ad dansa salsa a midju stofugolfinu, blaedru um habjartan dag! svo var kveikt a kertum, sungid afmaelissonginn, eg blaes og einhver opruttinn okunnugur madur dyfir hofdinu a mer i kokuna!!!! ekki nog med thad heldur var eg undireins bedin um ad standa upp, med kokuna i andlitinu a mer, beygja mig fram og eg var takk fyrir tukall rasskelld sextan sinnum med belti!!!
ja eg hlakka sko til ad vera okunnuga stelpan sem faer ad dyfa hausnum a henni i kokuna!!

laet thetta duga i bili, thad eru thrumur og eldingar uti og eg aetla ad horfa a fleiri myndir! laet einnig eina mynd af okkur ferdalongunum fylgja, svo thid sjaid hvad vid erum brunar :)

10 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Diii hvad thu ert brun, stelpa. Alltaf gott ad vita ad thu sert a lifi og hafir thad gott. List vel a thig ad kasta nokkrum myndum inn - thaer komust vel til skila og thu litur vel ut hallandi viskystaupin ;)

Hlakka til ad sja thig eftir 2 vikur!

Lafan sagði...

hehe takk takk, eg er ad vinna i thvi ad setja fleiri inn, aettu ad koma a naestu klukkutimum:)

hlakka mest til ad setja inn myndir af nautinu!!

hilsen sostre :)

Nafnlaus sagði...

Bleeessuð!! Það sem þú ert fynndin að lýsa þessari vittleysu sem þú lendir í það er alveg magnað. En ég vildi bara segja þér að ég hugsa til þín þegar ,,ég fer í fríið" kemur í festi í kvöld Hlakka til að fá þig heim sykurpúði Ágústa :D

Lafan sagði...

haaaaaaaaaaaaaa var thad i festi!!!! neiiiiiiiiiiii nuna er eg sko komin med heimthra! hlustandi a gliing glo!!!

hlakka svoooooo til ad sja thig :)

Nafnlaus sagði...

ja mar eg er lika ad fara i festi

Sjáumst eftir ekki langan tíma svoo fljótt ad liða...

luv Gebba xxx

Lafan sagði...

arrrrrg alltaf missir madur af bollunum:) en thad kemur vist ball eftir thetta ball!!!

svooooo fljott ad lida, hlakka svooooo til ad sja ykkur!

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta.. ég segi það líka. Rosalega ertu orðin brún. Það er bara algjör snilld. ég öfanda þig bara. Já og æðislegar myndir... Gaman að sjá að ´þú ert að njóta lifsins.
miss ya girl. er farin að hlakka til að fá þig heim.
Lov u.
Bjögga

Nafnlaus sagði...

Nakk hva þú ert brún skíturinn þinn!!

Nafnlaus sagði...

hæ elskan djö ertu brún mar verður að skella sér sér í ljós áður en u kemur heim, mar lætur ekki sjá sig með þér svona ég yrði eins og albinói við hliðina á þér:) en hafðu það gott hlakka til að fá þig til landsins....
ps vá hvað vantaði ykkur tvibbana á ballið á laugard, mér fannst bara vanta hinn helminginn á mig... ég upp við sviðið að dansa við ragga bjarna:) ég bað hann að taka ég fer í fríið en sá gamli var orðinn svo þreyttur að hann vildi enda þetta á rólegu vanga lagi, hvað er það?? hehe en allavega við tökum dans upp við sviðið seinna;)

Lafan sagði...

stelpur minar, thid thurfid ekki ad hafa neinar ahuggjur, haldidi ad eg se ekki ad FLAGNA allsstadar!!!!!!! svakalega sorglegt haha

hlakka til ad sja ykkur sykurmolar :)