miðvikudagur, apríl 18, 2007

eg vaknadi med kakkalakka a enninu i gaermorgun og akvad thad tha og thegar ad nog vaeri komid af strondinni i bili, nu vaeri timi til ad koma ser hatt hatt upp i fjollin thar sem slik dyr na ekki ad lifa!

ruta til guayaquil i fjora tima i steikjandi hita og sol, nadi meira ad segja ad brenna a haegri hluta andlitsins thar sem allir gluggar voru galopnir. tala nu ekki um harid a mer sem var nu salt fyrir og stod ut um allar attir thegar komid var a rutustodina. vid vorum flottar a thvi og flugum til quito i thessari lika flottu rellu thar sem saetid mitt var i ofanalagt bilad. en komumst heilar a hufi og erum nuna ad velta fyrir okkur hvad skuli gerast naest. bara tvaer vikur eftir!

en svona frettalega sed tha for kosningin um thessi log-daemi-dot thannig ad 80 prosent sogdu ja, restin sagdi nei eda skiladi audu.. thad eiga sem sagt ad verda breytingar a hattum ekvadora, engir spilltir forsetar, skrasetja skal alla i landinu (thad er erfitt ad skrasetja alla tha sem bua i frumskoginum og hatt i fjollunum) og efnahagsmalin eiga ad batna og bara allt i blussandi siglingu. high five herra forseti!

en svona thegar madur ferdast svona lang i burtu tha fer madur ad paela i alls konar hlutum, eins og til daemis i gaer thegar solin var ad setjast, hrikalega fallegt, tha for eg ad paela i thvi hvort madur gaet ekki bara gerst farnadverkamadur a strondum sudur ameriku, thad kostar ekkert ad lifa, hotel med badi og moskitoneti kostar 250 kall og maturinn 100 kall (heil maltid med drykkjum og ollu!) eg var virkilega ad spa i thvi ad byrja a thessu liferni.. hitti svo fyrir par med litid barn ad selja varninginn sinn, svakalega saet oll og eg er nu ekki thekkt fyrir annad en ad setjast og spjalla vid folkid. thau hittust a ferdalagi baedi thvo og einmitt eins og eg var ad velta fyrir mer, gerdust farandverkamenn. thau bua til halsmen, eyrnalokka og alls konar armbond med hondunum, ur ollu mogulegu, allt fra kokoshnetum til krokudila-tanna!! eg keypti audvitad krokudila-tanna halsmen og kokoshnetu-eyrnalokka af thessari aedislegu fjolskyldu og het thvi ad hugsa vel um thad (huh... allavegana reyna!)

en orvaentid ekki, eg mun koma heim 25 mai, sama hvad tautar og raular og eg AETLA AD VERA HEIMA I ALLT SUMAR... gersit farandverkamadur seinna thegar eg verd god i einhverju sem eg get selt... haha

en er thad vinkonuferd i sumar???
farin ad skoda river-rafting ferdir
bleeee

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er meira en til í river rafting!! var meira að segja á björgunarsveitaræfingu í gær og stökk fram af bryggjuni í sjóinn og það voru 6 metrar niður!!! Hversu milik hetja er ég!!! hahahhaha
Og vinkonu ferð yrði bara brilljant!
Og 25.maí góð tímasetning ég er einmitt búinn í skólanum og herþjálfunni 24.maí þannig partý partý JÉ BABY...

Nafnlaus sagði...

Og já ég er í þvílíkum gír fyrir þjóðhátíð!!!
Ertu til???

Lafan sagði...

bobby biddu fyrir ther!! myndi ekki missa af thjodhatid thott mer vaeru bodnar milljonir!!

att'ekki koddisleik bolinn enntha??? hahahaha

jiiiiii finn a mer ad thetta verdur svadalegt sumar!!!

Nafnlaus sagði...

Olof ertu ekkert a leidinni nidur ur thessum fjollum ?? Hef ekkert heyrt i ther alltof lengi....sennilega ekkert internetsamband tharna uppi, ha? var ad senda ther tolvupost, thu tekkar a honum :) sakna thin, mamma