sunnudagur, apríl 08, 2007

hola chicos!

hedan fra strondinni Canoa er allt fint ad fretta. eg er ad spa i ad gerast hippi og bua herna. nakk. ferdin fra quito til canoa tok okkur 10 tima. brjaladir okurmenn og enn haettulegri vegir. fjallsbrunin var naestum eins ognandi og eldingin uppi a eldfjallinu og thad var oft sem eg hugsadi, ja, nuna er thetta buid. en thar sem jeremy er ameriskur og okumadurinn okkar i thessari ferd komumst vid a leidarenda heilar a hufi. mikid af folki sem ferdast um a hestum sem eru ekkert hraeddir vid bila. svo stoppa their og fa ser bjor a svona vega-sjoppum med bar fyrir hestana lika. aedislegt! svo eg tala nu ekki um hitann sem er ad fa mig til ad setja nytt met i svita. meira en i englandi fordum daga thar sem eg svitanadi a stodum sem eg vissi ekki ad vaeru til....

eg er ordin meistari i lokalnum, tala lingoid og er ordinn "mona" sem thydir apastelpa (strandar-stelpa) er ad vinna i ad breyta hreimnum og dansa samba i stadinn fyrir salsa. herna a eg heima... eg og solin erum buin ad na sattum og hun hefur ekkert brennt mig. eg er lika ad vinna i thvi ad gerast hippi. kaupa mer svona ljotar buxur, setja i mig dredda og fylla hendur og hals af alls kyns halsmenum sem kosta ekki neitt. i gaer byrjadi eg a dreddunum en haetti svo vid thvi eg er buin ad safna allt of lengi, og svo myndi gebba lika drepa mig, henni langar svo ad gera einhvern bobba vid mig thegar eg kem heim.

kem med betri faerslu seinna thegar eg er komin a jordina, er er svo high on life ad thad er ekki fyndid. en svona til ad taka thetta saman tha er eg enntha i Canoa, aetludum ad fara heim i dag en nennum ekki thvi thetta er svo aedislegur stadur. a morgun aetlum vid a adra strond sem er um 5 tima hedan, thurfum ad taka bat, rutu og annan bat. thar aetlum vid ad vera fram ad helgi thegar sidustu naerbuxurnar eru bunar...

eg segi bara eins og lo-kallinn, no se preocupe, no pasa nada...
con mucho amor
la olofsita :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís. Vá.. ég var bara að lesa núna færsluna um óveðrið. Vá ég var næstum bara hrædd með ykkur þegar ég var að lesa þetta. En jiii hvað það er gott að vita að þú hafir komist í gegnum þetta. Haltu nú samt áfram að njóta þess að vera þarna úti. En passaðu þig á þessum náttúruhamförum sem geta skotið upp kollinum þegar maður á síst von á þeim.
Miss u sætust..Bjögga

Nafnlaus sagði...

holas canolas, seniortas canoas, mona sabitas !! For reals mamas??

hahah þú hefur alltaf verið hippi í þér! World peace!!

Þú ert svo fyndin, nenniru að þekkja mig þegar þú ert orðin fræg fyrir skrifin þín?

Og kannski hringja núna eða eitthvað!
Kossar og knús, skemmtu þér á þessari "krús" og fáðu þér meira bús!
Þú kannski bjallar í mig ef þú vilt rím í bókina þína..

Nafnlaus sagði...

hef trú á Gebbu og bobbunum hahah

Nafnlaus sagði...

Gott að sjá að þú sért enþá á lífi elskan!!!
Og ég myndi allveg borga fyrir að sjá þig með dredda haha passaðu þig bara á mairy jane þarna hjá þessum hippum hehe
við viljum jú fá þig heim aftur!!!(sem allra fyrst)

Hugs and kisses