þriðjudagur, ágúst 31, 2010

Nú styttist i herlegheitin...
Undirritud er komin til Svithjódar án teljandi vandraeda og Maggi er farinn ad pakka, med heldur meiri vandraedagangi -en thannig er mal med vexti ad honum thykir thad hid mesta vandraedamal ad hann sé ad pakka meiru med sér en ég er ad taka med mér. Daemi hver fyrir sig.

Framundan er smá HM shopping og hledslutaekja redding. Nidurgangstöflur og stopparar eru komnir ofan í tosku sem og heilt apótek af móskítóvörnum. Flugid fer frá Arlanda til Bangkok klukkan 18:00 ad stadartíma og heilum 19 tímum seinna, eda 19:00 ad stadartima verdum vid komin í Sódómu Taelands. Thegar thangad er komid munum vid skoda okkur um í borginni í einn dag og halda svo förinni áfram til Laos med naeturlest um kvöldid.

Thar sem ekkert markvert hefur gerst hérna í Svíthjód -annad en thad ad kjéllingin fór med Magga á rúntinn í gaer á blaejubíl- thá hef ég thetta ekki lengra í bili. Kominn tími til ad panta hótel í Taelandi og kannski skella sér á McDonalds svona í tilefni dagsins.

Lafan kvedur thennan heimshluta med trega en full tilhlökkunar. Lifid heil kaeru vinir, vid skrifumst thegar til Taelands er komid!