mánudagur, október 01, 2007

og thad var grindavík og thad var grindavík!!!

til hamingju med árangurinn allir sem eru gulir í hjarta....

vid ingibjorg fylgdumst spenntar med gangi mála hérna megin og thrátt fyrir óstjórnalega longun í ad fagna med lidinu mínu thá laetum vid thad vera vegna laga hérna í ekvador sem kvedja á um ad ekki megi drekka thegar kosnignar eru í nánd. thessi tími er kalladur "la ley seca" sem thýdir thurru login og var bannad ad drekka og selja áfengi frá 12 á hádegi á fostudegi til 12 á hádegi á mánudegi. ef loggan sér mann bragda á áfengi eda madur lyktar af áfengi thá er manni hent í steininn thar til thad má fara ad smakka thad aftur... Í DAG!

í stadinn spiludum vid monapoly á spaensku sem ég maeli eindregid med fyrir thá sem eru ad laera spaensku haha.

en thetta er sídasta vikan sem vid vinnum med kólumbísku konunum og ég er ekki frá thví ad madur eigi eftir ad sakna theirra pínu... en thaer eiga eftir ad meika thad á klakanum eftir svona gódan undirbúning haha...

en eftir ad thví líkur tekur vid einhvers konar hjálparstarf sem ég er ennthá ad vinna í ad fá... búnar ad vera í burtu í 3 vikur... jiiii hvad thetta er fljótt ad lída

var svo adeins ad sprella inn á spámadur.is og thetta er thad sem ég fékk út úr ordinu "framtídin"

-Umhverfi þitt ýtir undir andlegt jafnvægi þitt en þessi líðan opnar möguleika þína á að nýta hæfileika þína þar sem þú kemur tilfinningum þínum rétt frá þér. Fjórir stafir kalla á skipulag og daglegan takt í tilveru þinni sem skapar jafnvægi innra með þér og í samskiptum þínum við aðra.

-Þú ert vafalaust á leiðinni í frí sem tengist löngu ferðalagi. Þú munt takast á við skemmtilegt tækifæri og ekki síður áhugaverða reynslu þar sem þú gefur þig óskipta/n. Þú upplifir hér góða reynslu sem býr í sköpun þinni sem tengist umræddu verkefni sem bíður þín.

... huh....

eigidi gódan dag

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Jahá. Gaman að þessu spádæmis. Annars var þín sárt saknað á fótbolltaballinu. Við Erlingur skemmtum okkur rosalega vel. Kannski of vel ef þú skilur hvað ég á við ;) Annars tókst mér að detta á glerbrot og fékk skurð í höndina. Það var ekkert alltof sniðugt. Rann beint á bossann og Erlingur ofan á mig líka og ég fékk glerbrot í hendina og blóð út um allt. hehe. Já þetta var mikið stuð. Annars er alveg í lagi með höndina. Þarf bara að fylgjast með sárinu að það komi ekki gröftur í þetta. hehe..Skemmtu þér úti og njóttu lífsins..
kveðja, Bögga hænka

Erla Ósk sagði...

Sæl elskan,
Þín (og ykkar) var sko sárt saknað um helgina! En það er gott að nú sé áfengisbanninu hjá ykkur búið og þið getið haft ykkar eigið fótboltaball með ekvador-liðinu :)

Bestu kveðjur frá okkur í Kanada,
Erla, mamma og pabbi

Nafnlaus sagði...

takk takk...

ja eg hefdi gefid mikid fyrir ad vera tharna med ykkur... en madur getur ekki allt!!

skrytid hvad thad er margt til i thessu stjornubulli....

sakna ykkar svoooo mikid tharna

lofsan

Nafnlaus sagði...

hey við Dúna vorum sko alveg að skála fyrir ykkur !!! Skemmtum okkur mjög vel á lokahófinu. Þið klikkið ekki að ári ;)