miðvikudagur, október 17, 2007

jaeja.. tharna var ég tekin tekin, tekin tekin tekin....

einn félagi minn ákvad ad notfaera sér "útlenskuleika" minn og laug ad thví ad ekvador vaeri ad spila á móti perú, heima, í dag. á medan ad hann var í vinnunni átti ég ad fara á leikvanginn (sem btw er rétt hjá húsinu okkar) og kaupa mida. svo átti midasalinn ad skella upp úr og hlaegja ad aumingja "gríngunni" (útlendingnum) og senda mig á brott. en aumingjans útlendingurinn ég, ákvad ad senda fleiri félogum sms og peppa thá upp fyrir leikinn og spurja hvort their aetldu á leikinn, hvar vid aettum ad hittast fyrir leikinn og svo hvernig hann myndi fara, SVONA ÁDUR EN ÉG KEYPTI MIDANA. ég fékk haugann allan af adhláturs-skilabodum um ad nei, ekki kaemust their á leikinn thví ad hann vaeri í BRASILÍU!

krapp krapp. tapadi kúlinu. og sumir fá ad kenna á thví thegar ég hitti suma...

en ad kúl-tapi. Ingibjorg var ad monta sig á thví ad vera med regnhlíf í gaer (ég gleymdi minni í úrhellisrigninu) og var ad opna og loka hana og blikka mig med odru auganu. svo segir hún thetta getur allt eins verid alheimsútrýmingarvopn (á medan ad vid stondum á midri gotunni í leit ad leigubíl sem vill okkur...) og poppar henni svona skemmtilega upp. ekki vildi betur til en ad framhluti regnhlífarinnar skaust út á midja gotu,drap naestum mann og annan og lenti sentimeter frá bílinum og kúlid, sem var ad drepa hana fyrir, flaug út um buskann í leit ad betri heimili=mér.

nú eftir regnhlífar atvikid hafdi hún nú sig haega og thad var alls ekki uppi á henni typpid alla leidina heim. svo thegar heim kom heyri ég hana hrópa, ólof! hvad nú hugsa ég... ae ae.. sástu kónguló (hehe) nei nei, vid hofdum, ádur en vid yfirgáfum húsid, ákvedid ad fá okkur tesopa og sudum vatn á gashellunni gódu. eitthvad hofdum vid farid í flýti thví vatnid gleymdist í pottinum, hellan á fullu og fimm mínútur í vidbót og vegabréfin hefdu hvatt thennan heim! sem betur fer var okkur eda húsinu ekki meint af, smá gas-eydsla og mikilvaed lexía laerd... muna ad slokkva undir pottunum ádur en farid er úr húsi!!!

annars erum vid stálhraustar á leid ad horfa á leikinn Í SJÓNVARPINU, brasilía ekvador med vel voldum einstaklingum!

lifid í lukku en ekki í krukku!
regnhlífar-óda ingibjorg og fótbolta-bullan ólof

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gó IBJ og ÓDP
Þið rokkið klárlega heiminum þarna á miðbaug!!
Lots and lots of Love!!!
:D
p.s þoli ekki hvað er erfitt að heyra í ykkur!!

Nafnlaus sagði...

Það er ekki einleikið hvað gengur á þarna hjá ykkur!
Sakna ykkar...

Erla Ósk sagði...

Já, ég ætla að biðja ykkur að muna eftir að slökkva á gashellunni! (ég veit, ég get ekki hætt að vera stóra systir..)

Annars vona ég að þið hafið það voða gott... og leitt með brasilíu leikinn. Gengur bara betur næst! :)

Alltaf gaman að lesa sögurnar ykkar!

Nafnlaus sagði...

hehehehe..... jiiii ég sé Ingibjörgu í anda með regnhlífina

Já alltaf gaman að heyra af ævintýrum ykkar

miss you guys :D

Arna