mánudagur, október 15, 2007

sídast thegar ég skildi vid ykkur thá vorum vid nýbúnar ad sjá misthyrmingu á hestum af bestu gerd. vid létum dýrapyntingar vera thessa helgina, nema hvad vid sáum tvo hunda í henglum á veginum á leidinni heim frá strondinni og vid gerdum heidarlegar tilraunir til thess ad drepa moskítóflugurnar sem bitu okkur, tek thad samt fram ad um óveruleg bit eru ad raeda og faerri en venjulega.

en ad strandarferdinni. eins og vanalega var farid okkar klukkutíma og korteri of seint, sem kom sér ágaetlega thar sem vid hofdum nád ad rigna nidur í ekki neitt eftir ad hafa skroppid útí búd fyrr um daginn. bílaleigubílinn sem vid leigdum var svo lítill ad pústrorid stakkst í rassinn á mér í hvert skipti sem kom hossa í veginn. Um 11:30 vorum vid svo loksins komnar á leidarenda, mér til mikillar ánaegju thar sem bílbeltid mitt var týnt, en áfangastadurinn var Tonsupa, en hann er svo lítill ad ferdabókin mín góda hafdi aldrei heyrt um hann. Thar vorum vid med "strandarhús" sem var um 5 mín labb frá strondinni. Thar býr lítil edla sem étur allar hinar flugurnar og var hin saetasta. en ferdin fór ad mestu í ad tana sig, prófa hina ýmsu kokteila sem strondin býdur uppá og borda fisk og hrisgrjón, dansa á diskótekum undir berum himni og kynnast lokalnum. vid ingibjorg tókum svo eitt gott fimleika mót eins og vid gerdum stundum í gamla daga, handahlaup, 9.5, arabastokk, 8.5 o.s.frv. Ekki vildi betur til en Ingibjorg adeins tók oxlina úr lid, en eins og sannur víkingur fór hún bara í annad arabastokk og kippti henni í lidinn aftur!

í gaer var svo komid ad thví ad skunda aftur til Quito, thar sem vid gátum ekki bedid eftir ad fara í heita sturtu, borda almennilega fitandi pizzu og horfa á friends...

svo er leikur á móti Perú á midvikudaginn og er aetlunin ad redda sér midum á svarta markadnum thar sem hinir eru uppseldir.

er enn ad vinna í sjálfbodastarfinu, en thad sem ég var komin med ákvad ad flytja stadsetninguna út fyrir Quito thar sem ég hefdi thurft ad taka klukkutíma rútu frá sudur Quito (sem er mjog haettulegt, til ad mynda var 12 ára strákur myrtur thar fyrir helgi thví ad raeningjar nokkrir vildu fá skóna hans sem hann vildi ekki láta af hendi) thannig ad ég er í "samningavidraedum" vid sama félag, en á betri stad...

laet ykkur vita hvernig gengur...

misssssssss júúúúúúú!!!

3 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Sakna ykkar líka! Hlakka til að sjá ykkur eftir rúma 2 mánuði :)

Nafnlaus sagði...

Hææ gaman að heyra í ykkur sauðdrukknum á laugardagskvöldið!
Gat ekki sofnað aftur fyrir söknuði!!
"MAGGA ÞAÐ ER LAAAAUUUUGARDAGUUUURR"
hahah þið eruð svo fyndnar!!

Miss you... farðu í sleik við Ingibjörgu frá mér ;D

Nafnlaus sagði...

erla: jiiiiiii eru 2 mánudir í heimfor.. váááá hvad thetta er fljótt ad lída!!! en thú kemur heim um áramótin er thad ekki??

magga: hahaahhaha ég meina, vid vorum ekki vissar hvort thú vissir ad í dag vaeri laugardagur... hahaha.. búin ad fara í sleik vid bobby, no problem... ég vaenti símtals frá KSÍ!!!

sakna ykkar systur!