fimmtudagur, október 04, 2007

ég var ad detta i drullupoll.

thad er búid ad vera thrumur og eldingar í allan dag og vid bobby ákvádum ad bída inni thar til allt vaeri med kyrrum kjorum og horfdum a fimm flugvélar haetta vid lendingu vegna ofsavedursins. drunurar voru slíkar ad okkur var ekki farid ad standa á sama á tímabili og vid fórum virkilega ad paela i thví hvort hávadinn gaeti vakid eldfjallid Pichincha til lífsins eftir nokkurra ára svefn.

á ennthá eftir ad fá thad stadfest hvort svo geti ordid.

á morgun er sídasti dagurinn med kólumbísku konunum og svo verdur haldid upp á eins mánadar "ekvador afmaeli" í bae sem heitir Ibarra og ef ég skil rétt thá erum vid ad fara á refaveidar, sem eru bara plat, thví refurinn er fullvaxta karlmadur klaeddur sem refur.

á einnig eftir ad fá thessar upplýsingar stadfestar, en eitt er víst ad vid erum ad fara til Ibarra.

Nú svo tekur vid ródtripp med Jenna (Jeremy sem hefur fengid íslenska nafnid Jenni svo hann viti ekki thegar vid tolum um hann hehe, allt í gódu samt) og mun thad standa yfir í um tíu daga. Hvert vid forum er órádid en sudur verdur thad. Kannski ég fái loksins ad sjá Machu Pichu eftir allt saman...

af heilsufari er thad ad frétta ad ingibjorg nadi sér í kvef í 25 stiga hita og malarían er farin ad gera vart vid sig hjá bádum. ekkert alvarlegt, bara smá settbakk thar sem klósettid hjá okkur virkar bara thegar thví hentar... sturtan líka. ég fer í brennandi heita sturtu á medan ad ingibjorg fer í ískalda sturtu. ég kem eldraud út úr minni kemur bobby blá, ef ekki fjólublá út úr sinni. svo holdum vid ad thad sé eitthvad dautt í eldhúsinu hjá okkur. vid erum búnar ad fá Jaimesító sem er pínulitli húsvordurinn okkar til ad koma ad kíkja á thetta, en hann vildi meina ad vid thrifum ekki. sem er algjor firra. á ennthá eftir ad finna thetta dauda kvikindi. en hann jaime er svo lítill ad hann daei ef vid stigum á hann...

svo svona bara til gamans thá má nefna thad ad ég spiladi fótbolta í fyrsta sinn í tvo mánudi, bara med suduramerískum strákum og meiddi mig ekki neitt!! er reyndar ennthá med hardsperrur og skalf í tvo tíma eftir leikinn (kenni haedinni um) og gat ekkert bordad fyrr en daginn eftir... var samt thess virdi ad klobba matsjóana haegri vinstri...

í kvold átti svo ad vera korfuboltaleikur med matsjóunum sem frestast vegna eldingahaettu. aetli thad verdi ekki bara monapoly í stadinn...

jaeja farin ad freista gaefunnar
skemmtidi ykkur ofurvel maggs og gebbs á spáni og thú dúníta á klakanum...

innipukarnir

5 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Sælar elskurnar.. vonandi líður ykkur betur fljótlega, já og finnið dauða kvikindið í eldhúsinu. Hafið það annars gott í ferðunum sem framundan eru..

Erla og mamma í Kanada

Nafnlaus sagði...

Juicy! It's been a while! I have no idea what your article says but I'm sure it says something to the effect of "i love ecuador...you'll never guess what i did...i miss home." I wish i was writing similar things, but i'm stuck in minneapolis. Going to newfoundland soon. can't wait. Happy b-day by the way (you're still celebrating your birthday month, right?) you too magga.

Wiss

Nafnlaus sagði...

Besti tími lífs míns... Ég+tv+prjónar+rigning........
Gæti þetta verið betra :/
Sakna ykkar massitíur!

Nafnlaus sagði...

Sælar og blessaðar það er nú meirra ævintýrið á ykkur kjellum ...mundi óska þess að vera þarna með ykkur úff púff :) ...já þið verðið að finna þetta með lyktina öss get ýminda mér hvernig lyktin getur verið ..en jæja farið varlega :)Arna

Lafan sagði...

erla: vid erum allar ad koma til hehe... dauda dýrid er ennthá tharna!

wiss: yeah! i knew you were learning! how was your b-day? i cheered in your name once or twice hehe...

dúníta: umm prjóna... rigning.. langar thig ekki ad koma í heimsókn og klára púslid fyrir okkur..??? misssssss júúúúúú

arna: vid forum ávallt varlega... thú ert ad sjálfsogdu ávallt velkomin ad hjálpa okkur ad klára púslid... hehe eda bjórinn... hlokkum til ad sjá thig um jólin!