föstudagur, mars 30, 2007

thetta er lafan sem talar fra quito...

vissud thid ad...

-thad er bar her i borg sem bydur stelpum fritt ad drekka fra 18-22 a midvikudogum og thad kostar fimm dollara fyrir straka ad komast inn? (ingibjorg, eitthvad fyrir thig...hvitvin og tjatt:) kiktum um daginn og eg hef aldrei a aevinni sed svona margar "gringas" (utlenskar stelpur) samankomnar a eins litlum bar, hver annarri fullari! (eg var nottla donnud eins og alltaf:)
-ad thad er aedislegur indjanamarkadur i litlum bae her skammt fra quito sem nefnist Otavalo og eg eyddi heilum 300 kronum i gjafir handa heppnum einstaklingum? (tha erum vid ad tala um 10 gjafir fyrir 300 kalll!!!!!)
-eg er eina ljoskan i ekvador??? ekki ein ljoska a strai... verd ad fara ad athuga thad adeins betur, er verid ad utryma okkur?? allar hinar "gringas" eru dokkhaerdar....
-eg braut glas i gaer, a alveg otrulegan hatt, eg bles a thad!!!!!
-vid erum ad fara til banos um helgina, thad er um 17 km fra frumskoginum og er stefnan sett a river rafting, skoda eldfjall sem er um thad bil ad fara ad gjosa, hjola um halendin og bada okkur i otrulegum fossum med apana a oxlunum... medalverd fyrir svona ferd er 3000 kronur a dag, med gistingu, mat, drykk og aevintyramennsku i thrja daga!
-thad er hotel a strondinni canoa sem er svona "tjalda a strondinni hotel" og erum vid ad fara thangad um paskana!
-bjorinn i ekvador kostar 100 kall a bar, um 50 kall i bud
-bilstjorar i ekvador eiga ser eitt ahugamal... ad reyna ad klessa a eins marga gangandi vegfarendur og mogulegt er. ef madur hefur ekki augun opin tha a madur haettu a ad verda fyrir bardinu a theim. her er enginn "loglegur hradi" og eitthvad minna af gangbrautar-ljosum thannig ad i hvert skipti sem madur fer yfir gotuna tha er thad bara happ og glapp hver kemst lifs af!
-eg hef ekki enntha nad sambandi vid fjolskylduna mina herna uti og er farin ad halda ad thau seu horfin ad yfirbordi jardar! laet ykkur vita hvernig su leit endar...

nog i bili, verd ad fara ad koma mer i sturtu, bara klukkutimi eftir af heita vatninu og eg meika ekki kalda sturtu... er ad fara ut a lifid med OLLUM ekvadorsku vinum minum og thvi ekki seinna vaenna ad setja a sig andlitid og fara i salsa-skona!

olof ekvadori

5 ummæli:

Erla Ósk sagði...

gaman ad heyra fra ther elskan! Vid soknum thin! Fardu bara varlega (eda eins varlega og thu getur... hehe) og eg hlakka til ad lesa naesta pistil :)

Nafnlaus sagði...

Kemuru vid í Mexíkó á leidinni heim? ;) Er tad ekki í Equador sem teir borda naggrísa?

Nafnlaus sagði...

Hææ
vildad eg vaeri þarna með þér!!
Go brunettes!!
En fyndið allt! skemmtu þér geðveikt vel og shake that ass tinight!!!
Hæ Þóra í mex!
kossar og knús
magga syss

Nafnlaus sagði...

ég trúi sko ekki að þú hafiri brotið glas og það á ótrúlegan hátt !!!1 hrakfallabálkurinn þinn :S

En gaman að lesa þennan pistil...spurning um að fara í neæta ferðalag til Equador frst bjórinn er svona ódýr .. humm..hehe

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Jahá það er aldeilis. Greinilega rosalega gaman hjá þér þarna í landinu þar sem allt er greinilega NÆSTUM því frítt ;)
hehe.. njóttu þess að fara að svamla í fossunum og ég bið að heilsa öpunum ;)
Bestu kveðjur, Bjögga