þriðjudagur, ágúst 26, 2003

Svimi, svimi, hitabad
God minn godur, thad er orugglega yfir 35 stiga hiti og glampandi sol. Sem betur fer eru engar aefingar i dag, eg held ad eg hefdi hreinlega daid... En eins og eg sagdi ykkur i gaer var eg boltasaekir a karlaleiknum i fotbolta. Eg thurfti audvitad ad maeta korteri fyrr og ,,laera" hvernig madur gerir thetta. Thad fannst mer frekar fyndid. En allt gekk eins og i sogu og strakarnir unnu 3-2. Das boltasaekir for sem sagt on the cost. En i gaer var einnig akvedid hver var numer hvad i lidinu. Thar sem einkennis numerid mitt sidustu arin, 10, var upptekin akvad eg ad fara tiund ofar og vera numer 20:) thetta verdur spennandi timabil held eg:)
En rett i thessu er eg ad fara a eitthvad vatn og kaela mg nidur. Eg er maett i bleika bikinid, med handklaedi og solarvorn (eg nenni ekki ad verda brunni). Alveg eins og a Spani vuhu!!!! En i dag hitti eg lika hina 4 Islendingana sem eru ad koma i skolann. Thau voru oll voda spennt ad vera komin en attu ekki ord yfir hitanum, Thad voru 27 gradur i nott og thurfti eg ad sofa a golfinu thvi rumid var bara of heitt! Eg vona ad thetta fari nuna ad kolna madur getur hreinlega bara ekki hlaupid i thessum hita...
Svo er thad thessi blessada Sate Fair (sem Gummo aetlar ad koma ad sja med mer :) enn i gangi og verdur thad sennilega a morgun sem lidid aetlar ad fara, eg vona ad einhverir fraegir verdi tharna:) Um daginn var Josh Hartnett a svaedinu ummmm...
En best ad fara ad drifa sig nidur a vatn, vona ad allt gangi vel back home, chao!

Engin ummæli: