fimmtudagur, september 02, 2010

Island-Svithjod-London-Dubai-Bangkok-Laos

Ferdalagid byrjadi vel, nadum ad tjekka toskurnar inn alla leid til Bangkok og vorum maett timanlega fyrir brottfor eins og Svium er einum lagid. Vid thurftum ad millilenda i London og Dubai adur, en vid komuna til London kom upp sma babb i batinn.

Vid vorum ad tjekka okkur inn i flugin til Dubai og Bangkok i London thegar ad goda konan fra Emirates flugfelaginu bad okkur um midann ut ur Bangkok, en thau mega vist ekki tjekka mann inn nema ad madur hafi svoleidis mida. Crap attack. Hr. skipulagdur var ekki buinn ad kaupa slikan mida og thvi hofst kapphlaup um Heathrow flugvoll i leit ad tolvu, med prentara svo haegt vaeri ad kaupa midann, prenta hann ut og tjekka okkur inn i naesta flug. Eftir nokkur hundrud metra spretti fram og tilbaka urdum vid ad jata okkur sigrud, engan prentara ad finna a flugvellinum. Med angist i augum og otta i hjarta gengum vid med skottid a milli lappanna til Emirates konunnar og sogdum henni ad vid hefdum ekki getad keypt mida. Konan for strax i simann og reddadi okkur svo kolludum -dummy- midum til thess ad syna vid komuna og tjekkadi okkur svo inn.

Eftir thad var allt i himna lagi, en Emirates flugvelarnar eru ekkert sma flottar, allir med skjai, veitingahusamatur, heitir klutar afhentir thegar madur settist nidur, fritt ad drekka allt nema kampavin alla leid og otruleg tjonusta. Eitthvad hljotum vid Maggi ad hafa elst eda throskast thvi einn bjor var pantadur alla leidina! Flugid fra London til Dubai tok um 6 tima, en thad var gedveikt ad sja hahysin og byggingarnar i Dubai. Lafa glenna.is thurfti svo heldur betur ad hyfa bolinn upp og fara i peysu a flugvellinum ef hun skyldi ekki vera drepin med augnaradi muslimskra manna thar a bae.

Stoppid var stutt i Dubai en flugid thadan til Bangkok tok adra 6 tima og thad ad vid skyldum vera ad fluga yfir Irak fannst mer mest spennandi, en Maggi var aestastur yfir ollu kvikmyndavalinu, en samanlagt saum vid um 8 myndir a leidinni! Velin sem vid vorum i tha var ekki Boing 777 heldur nyja velin sem er gridarstor, og vid vorum i rod 70 en vorum ekki naestum thvi aftast haha.

Vid komumst inn i landid thratt fyrir ad vera med falsada mida ut ur landinu og forum rakleidis a hotelid sem Maggi pantadi fyrir okkur med punktunum sinum, mjog flott hotel! Thadan forum vid svo a turistastadinn Khao San, stadinn sem ad Leo Decaprio hatar i myndinni The Beach. Eg skil hann. Magnus komst svo vel ad ordi ad kalla hann i myndlikingunni -asshole of the earth-. Thar fengum vid okkur ad borda (og erum enn a lifi) og svo kokteila i glaerum fotum og heldum svo heim a hotel i langthradan svefn.

Dagurinn i dag for i thad ad svitna, svita meira og svitna svo adeins meira. Lafan og hiti fara ekki vel saman og eg telst heppin ad geta haldid fingrunum a lyklabordinu, slikur er svitinn. Milli thess sem vid svitnudum skodudum vid buddista hof og sogdum nei vid agengum taelendingum sem vidu selja okkur dot. Og bara svona fyi ping-pong show er ekki i alvorunni bordtennis syning...

Nu erum vid a leidinni til Laos med lest sem fer klukann atta i kvold og kemur a afangastad klukkan atta i fyrramalid. Eg vona ad thad verdi loftkaeling alla leidina thvi eg veit ekki hvort eg eigi meiri svita eftir i likamanum haha!

Komid nog i bili, kakkalakkar, rottur, vond lykt, seljandi taelendingar, mengun og havadi bida min her fyrir utan.

Bless i bili!

5 ummæli:

Gebba sagði...

hahah oohh en gaman. var búin ad gleyma heitu handklæðunum :)

En gott að allt endaði vel hjá ykkur, sé Magga alveg fyrir mér panikkaá flugvellinum í London :) höhöh

Góða skemmtun með rottunum og svitanum ;) Lov Gebba

Elín Heiður sagði...

Oh Ólöf ég er svo glöð að þú ert farin að ferðast aftur, sárvantaði eitthvað upplífgandi og skemmtilegt til að lesa reglulega á netinu:) Hlakka til frásagna um brotnar tær, eldingar o.s.frv...
Risaknús

Erla Ósk sagði...

En gaman að lesa bloggið! Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast svona vel með :) Bið að heilsa Magnúsi og sakn og knús á kantinn!

Bára sagði...

Ohhh það er svo gaman að lesa bloggið þitt!!

Býð spennt eftir meira bloggi

Nafnlaus sagði...

Frábært að sjá þig skrifa aftur. Var bara farin að sakna þess að lesa bloggið þitt :) Þú ert snillingur elsku Ólöf. Farðu varlega.. haltu áfram að vera svona frábært og bið kærlega að heilsa Magga. Já og passaðu þig á rottunum og kakkalökkunum já vondu köllunum manstu ;) Knús til þín.
Bjögga