laugardagur, september 25, 2010

Krabi-Singapore-Yogyakarta

Hae ho!

Eftir paradisarferdina a strondina la leid okkar til nutimaborgarinnar Singapore thar sem ad vid hittum tvo Macalester nemendur sem bua thar og syndu okkur um thessa aedislegu borg eins og heimamenn :) Til thess ad byrja med tha verdur thad ad koma fram ad Formula 1 er haldin thar nuna um helgina og var borgin thvi yfirfull af Formula 1 keppnismonnum, holdurum, ahugamonnum og tonlistarfolki a bord vid Adam Lambert og Mariuh Carey. Ekki tokst okkur ad koma auga a neitt af thessu folki, en vid saum brautina fra 63 haed i haesta bar i heimi. Brautin er serstok fyrir thad leyti ad hun er um gotur Singapore og keppnin fer fram a morgun, ad kveldi til. Vid stoppudum adeins stutt, tvaer naetur og heldum svo aleidis til Yogyakarta i Indonesiu, en eg maeli hiklaust med ferd til Singapore fyrir tha sem kunna ad meta fallega skykakljufra, hreina borg, flottan dyragard og verslanir a bord vid Luis Vutton og Gucci :)

Naesta stopp, Indonesia -en vid flugum til Yogyakarta i morgun og eg verd ad vidurkenna ad eg var doldid smeyk ad fara i gegnum tollinn eftir ad hafa lesid bokina sem eg var ad tala um og eftir ad hafa fyllt ut utlendingaskjalid thar sem stendur skyrt med thykku letri ad smygl inn i landid a dopi se daudarefsing. Sem betur fer hafdi enginn brotist inn i farangurinn minn og eydilaggt lif mitt eins og Schapelle Corby, heldur fekk eg vinalegt bros fra tollverdinum sem baud mig velkomna inn i landid sitt.

Sidan var leigubill tekinn a finasta hotelid i baenum -en Maggi vill svo heppilega til a fullt af hotel punktum a slik hotel. Thad eina sem eg get kvartad yfir er sprengjuleitarvorudurinn sem leitar ad sprengju adur en ad leigubilnum er hleypt upp ad hotelinu, og orygglishlidid sem vid thurfum ad ganaga i gegnum. Annars litur thetta ut fyrir ad vera hinn besti stadur :)

Gengum svo adeins um baeinn, tynd og asnaleg og endudum a thvi ad brjota allar reglur bakpokaferdalanga -vid forum inn i verslunarmidstod og fengum okkur Pizza Hut pizzu, afsakid Lonly Planet! Haha

Aetlum svo ad kikja a hof a morgun og boka okkur i gonguferdir um eldfjoll og svo aleidis til Bali.

Haett i bili -kokteilinn bidur!

Bestu kvedjur heim :)

3 ummæli:

Magga sagði...

Þetta er svo ljúft líf hjá þér!
En ég sakna þín ótrúlega mikið núna...Myndi gefa aðra hendina fyrir að drekka með þér kokteil akkurat núna!!!

Erla Ósk sagði...

Alltaf svo gaman að fylgjast með ykkur! Hvaða Mac fólk hittuð þið í Singapore? Það er ótrúlegt hvað þessi fámenni skóli dreifist um heiminn...

Lafan sagði...

hae saetu systur.. vaeri mikid til i ad hafa ykkur herna hja mer nuna hehe alveg manudur sidan eg sa ykkur!!

en erla vid saum Teresu fra Svithjod og vinkonu hans Magga :)